Alþýðublaðið - 06.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 06.10.1924, Page 1
*9*4 Mánudaglnn 6. októbcr 233. tölublað. Erlend símskejti. Khofn 3. okt. Norsk kosnlngabrella. Frá Kristjaníu er símað: A miðvikudaginn var fundust 1 dómhúsinu hér (justltsbygningen) 3 kítógröm af dynamitpatrónum. Hafði þeim verið komið fyrir í kjaiiara hússins og kveikt í tund urþræði, sem fastur var vlð þær, en af tllviljun hatði slokknað á þræðinum, áður en eldurinn kocnst í sprenglefnið. Upphafsmenn þessa illvirkis hafa ekki fuadist enn þá, Eru aiiir á elnu máli um það, að Sameignarmenn hafí verið hér að verkl og ætlað sér að sprengja húsið í loft upp. Ef hryðjuverk þetta hefði teklst, hefði það kostað mörg mannslif og stór- kostlegt eignatjón. (Kosningabar- átta stendur yfir í Noregi um þessrr mundir. Er auðséð, að hér er sagt frá brellu I sambandi við hana, að vísu nokkuð harka- legri. Er t. d. undarlegt, að ekki skuli hafa hafst uppi á >upp- hafsmönnum<, ef >allir< (og þá Sameignarmenn líka) eru sam- mála um, að þelr séu valdir að verkinu. Er furða, að kosninga- æsiugar skuli símaður hingað, þegar engar fregnir koma af sænsku kosningunum, sem eiga að vera um garð gengnar, en úrslltin þar þykja ef til villekkl holl oss íslendingum.) Khöfn, 4.' okt. Stjórnarskiftaþytur í Bretlandí. Frá Lundúnum er simað: Ráðuneytisskifti hafa skyndiiega orðið hér yfirvofandl, og er áatæðan til þess eftirfarandi: Campbeii, ritstjóri sameignar- mannabladsins >Workers Week- iy<, hefir í blaði sínu skorað á Borgarfjaröar- kjöt. Urvals-dilkakjöt frá Sláturfélagl Eorgfirðinga geta menn pabtað alía virká daga i fiskhúsl Skúla Jónssonar við Elíásarbryggju eða i sima 1516. Gerið pautanir fljótt, því útsaien verður að likindum ekki lengnr en til 15. þ. m. Kj< tið sent heim tii pantenda. WT Engtnn kroppi v undlr 15 kg. Johanne Stockmar og Páll Isðlfsson halda hljómleika fyrir tvö fl.'gel í Nýja Bíó, þriðjudaginu 7. október kl. 7 * l/a eftlr miðdág. Yerkefni eftir: Baeii, Grieg og Sinding. Aðgöngumiðar á 2 krónur í Bókaverziun Sigfúsar Ey- mundssouar, ísafolda ■ og Hljóðfærahúsinu. hermenn og herforingja brezka hersins að sýna aðstöðu sína með því að mynda hermannarád að dæmi meirihluta jafnaðar- manna (bolslvíka) f Rússiandl og neita að hlýða skipunum núver- andi stjórnar eða annára flokka, ef t. d. það tilfeili kæmi fyrir,=að hernum væri skipað að bæla niður verkfall oða þvi um líkt. Út a( greiniunl var mál höfðað gegn Campéll ritstjóra og hann dæmdur. Eu i skyndl var alt þétta tekið aftur, og er gizkað á, að það hafí óbeinlinis verið gert fyrir tilmæli stjórnarlnnar og vegna þess, að hún óttaðlst, að fylgi hennar myndi ekki verða elns mlkið við næstu kosningar að öðrum kosti. fhaldamenn hafa út af máli þessu ákveðið að bera fram vantraustsyfirlýaiugu tii stjórnarinnar, og kemur hún fyrlr þingið á miðvikudaginn kemur. Standht stjórnin (?) þessa árás, má telja vfst, aé hún falil í nóv- ember næstkomáadl, því að flokk NÝKOMIÐ: Hangikjot. Ksefa. ■ Ostar, 8 teg. Mysuostur. Fyrsta flokks vornr. Liverpool-útbú. Síml 1S93. Óska eftir samtili vlð Sunnefu Nielsdóttur. Theodóra Níeísdóttlr | Hverfisgötu 21, Hafnarfirði. urinn hefir einróma ákveðið að 1 veita hennl mótspyrnu. Nýjár kosningar þykja fyrirsjáauiegar. (Skeytl þetta er að vfsu sve óijóst, að nærrl ilggur yitleysu, en þó má vera, að eitthvað fté hæft 1 því, er það virðist segja frá. Má vera, að nánarl fregnir | koml síðar, ef þetta er ekki að 1 mestu lygakvittur einn úr auð- i vaidsblöðunum.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.