Kópavogsblaðið - 01.05.2011, Síða 1

Kópavogsblaðið - 01.05.2011, Síða 1
Föstudaginn 15. apríl sl. afhentu Gísli Rafn Ólafsson og Jóhanna Axelsdóttir Héraðssk- jalasafni Kópavogs safn inn- bundinna Alþingistíðinda afa síns og föður, Axels Jónssonar (1922- 1985). Axel var bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi frá 1962-1982, í bæjarráði 1962-1975 og 1978-1979, forseti bæjarstjór- nar 1976-1977. Axel sat á þingi fyrir Reykja- neskjördæmi 1965 – 1978, þó með hléum. Þar fyrir utan gegndi Axel fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Ungmennafélagshreyfin- guna og Sjálfstæðisflokkinn. Alþingistíðindunum safnaði Axel á löngum tíma og lagði sig fram um að safnið yrði sem fullkomnast. Bækurnar eru í góðu bandi og standi, en elsta bókin er frá fyrsta þingi endurreists Alþingis 1845. Einstakt er að svo heilt og gott safn Alþingistíðinda sé gefið og má telja víst að óvíða á landinu sé aðgangur að þessum grundvallar- ritum löggjafans betri. Gestir Héraðsskjalasafns Kópa- vogs hafa aðgang að handbóka- safni stofnunarinnar, sem telur auk Alþingistíðindanna ágætt safn Stjórnartíðinda, lagasafna, fagrita á sviði skjalavörslu og sagnfræðirita, bæði um sögu Kópavogs sérstak- lega og einnig um landssöguna. 5. tbl. 7. árg. Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum MAÍ 2011 Traust og persónuleg þjónusta Traust og persónuleg þjónusta & BÍLAAPÓTEK & BÍLAAPÓTEK B ÍLAAPÓTEK M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4 M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4 OG BÍLAAPÓTEK MJÓDD • HÆÐASMÁRA 4 M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4 M J Ó D D • B Í L A A P Ó T E K H Æ Ð A S M Á R A 4 4,7x3 cm 10x6 cm ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga Brunch laugardaga og sunnudaga sími 575 7500 Turninum Kópavogi Komdu í Kost og verslaðu þar sem þér líður vel Allt í matarkörfuna Hagstæð magnkaup Fjöldi tilboða alla daga Spennandi vörutegundir sem fást hvergi annars staðar Héraðsskjalasafninu berst góð gjöf HREINT hugsar vel um sína! Fagleg ræsting fyrirtækja og stofnana Reykjavík • Akureyri • Selfossi Hveragerði • Akranesi Nýlega fór handboltamót í Digranesi sem HK sá um. Þessir HK-strákar voru meðal þátttakenda og biðu þarna þolinmóðir eftir næsta leik, stoltir eftir sigur í nýloknum leik. Skemmtilegum handboltavetri er senn lokið, og kannski fáum við að sjá einhverja af þessum strákum á fótboltavöllunum í sumar. Handboltastjörnur framtíðarinnar? Bifreiðaskoðun Dalvegi 22 • Kóp Sími 570 9090 www.frumherji.is

x

Kópavogsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.