Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 8

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 8
8 Kópavogsblaðið JÚNÍ 2011 Sala­skóli­ í­Kópa­vogi­hélt­upp­ á­10­ára­af­mæli­sitt­13.­maí­sl.­og­ var­opið­hús­ í­ skól­an­um­af­því­ til­efni.­ Nem­end­ur­og­starfs­fólk­ tóku­á­ móti­ gest­um­ og­sýndu­af­rakst­ur­ vinnu­ sinn­ar­ í­ vet­ur.­ ­ Skóla­kór­ inn­söng­og­nem­end­ur­í­tón­list­ar­ námi­ spil­uð­uð­ fyr­ir­ gesti.­ Skóla­ sag­an­í­mynd­um­og­aðr­ar­mynd­ir­ úr­ skóla­líf­inu­ voru­ sýnd­ar.­ Sala­ skóli­ var­ stofn­að­ur­árið­2001­og­ fyrsta­árið­voru­nem­end­ur­74­í­1.­ –­4.­bekk­og­starfs­menn­9.­Nú­eru­ nem­end­ur­um­470­ í­1.­–­10.­bekk­ og­starfs­menn­um­70.­Skóla­stjóri­ er­Haf­steinn­Karls­son.Starf­semi­ fé­lags­mið­stöðv­anna­ í­ Kópa­vogi­ lauk­ sam­eig­in­lega­ með­ mik­illi­ upp­skeru­há­tíð­ 11.­ maí­sl.,­á­af­mæl­is­degi­Kópa­vogs­ bæj­ar.­ Safn­ast­ var­ sam­an­ við­ Kópa­ vogs­skóla­ þar­ sem­ keppt­ var­ i­ knatt­spyrnu,­ kubbi,­ körfu­bolta­ og­jafn­vel­ein­hverju­fleiru­og­eitt­ hvað­var­á­ svæð­inu­ til­ að­ leggja­ sér­til­munns.­Síð­an­færð­ist­há­tíð­ in­ í­ Sund­laug­Kópa­vogs­þar­sem­ hald­ið­var­heil­mik­ið­sund­laugap­ artý­ með­ til­heyr­andi­ tón­list­ og­ ,,ljósas­howi.”­Við­ tóku­svo­próf­ í­ skól­un­um­og­síð­an­sum­ar­ið,­sem­ reynd­ar­ hef­ur­ til­ þessa­ eitt­hvað­ lát­ið­á­sér­standa. Kná­ir­knatt­spyrnu­kapp­ar­frá­fé­lags­mið­stöð­inni­Fön­ix­í­Sala­skóla. Vetr­ar­starfi­fé­lags­mið­ stöðv­anna­lauk­með­ sund­laugarpartýi Skóla­kór­inn­syng­ur­fyr­ir­gesti. Bókasafn Kópavogs og Lindasafn eru opin í allt sumar. Eitthvað fyrir alla. DVD 2 fyrir 1 á föstudögum og laugardögum. Ritsmiðja fyrir 9-12 ára 20. – 22. júní, ennþá er hægt að skrá sig hjá Arndísi og Ingu í síma 570-0450. Munið sumarlesturinn fyrir krakka 6-12 ára. Fjöl­menni­var­í­af­mæl­is­veislu­Sala­skóla Grunn­skóla­nem­end­ur­eru­nú­komn­ ir­ í­ sum­ar­frí­ fram­ í­ágúst­mán­uð,­ sum­ hafa­ feng­ið­ sum­ar­vinnu­ en­ önn­ur­ ekki­eins­og­geng­ur­og­ger­ist.­Svo­hafa­ kannski­ein­hver­ver­ið­svo­hepp­inn­að­ kom­ast­ í­ sveit,­ þó­ sá­ hóp­ur­ hafi­ því­ far­ið­ snar­minnk­andi­ á­ síð­ustu­ árum­ vegna­ vax­andi­ vél­væð­ing­ar­ á­ búum­ land­ins.­ Það­ er­ mið­ur­ að­ börn­ skuli­ ekki­ fá­ tæki­færi­ til­ að­ kynn­ast­ því­ sem­ger­ist­í­sveit­um­lands­ins,­kynn­ast­ skepn­un­um­og­hlut­verk­um­þeirra.­ Vatns­enda­skóli­ efndi­ til­ þema­viku­ með­al­ nem­enda­ þeg­ar­ nær­ dró­ vori.­ Þema­vik­an­snérist­um­heims­álf­urn­ar­og­ var­gam­an­að­­sjá­hversu­mikla­vinnu­og­ natni­krakk­arn­ir­lögðu­í­verk­efn­ið.­Hver­ kennslu­álma­ var­ með­ ákveðna­ heims­ álfu;­ yngsta­ stig­ið­ var­ með­ Afr­íku­ og­ Asíu,­mið­stig­ið­með­Eyja­álfu­og­Evr­ópu­ og­ung­linga­stig­ið­með­Suð­ur­­og­Norð­ ur­Am­er­íku. Nem­end­un­um­var­skipt­upp­í­21­hóp­ með­ 17­ til­ 18­ börn­um­ í­ hverj­um­ hóp­ þar­sem­nem­end­ur­komu­sam­an­úr­öll­ um­ ár­göng­um.­ Hver­ hóp­ur­ fékk­ sinn­ um­sjón­ar­kenn­ara­sem­fylgdi­börn­un­um­ eft­ir­alla­þema­vik­una­og­hóp­ur­inn­ fékk­ heima­stofu­til­að­vinna­í.­Hóp­arn­ir­unnu­ sam­an­ frá­ mánu­degi­ til­ fimmtu­dags­ fram­til­kl.­11.00­en­eft­ir­löngu­frí­mín­út­ ur­kl.­11:40­tók­við­hefð­bund­in­kennsla­ sam­kvæmt­stunda­skrá. Þema­vik­unni­lauk­með­opnu­húsi­fyr­ ir­ for­eldra­og­gesti­og­var­þar­margt­til­ gam­ans­gert,­m.a.­línu­dans­og­söng­ur. Metn­að­ar­full­þema­vika Hér­ sitja­ á­ laug­ar­bakka­ 4­ full­trú­ar­ af­ 9­ í­ ung­linga­ráði­ fé­lags­mið­ stöðva­ í­ Kópa­vogi­ en­ þau­ áttu­ stór­an­ þátt­ í­ hug­mynd­um­ og­ fram­ kvæmd­ að­ fé­lags­mið­stöðva­há­tíð­inni­ 11.­ maí­ sl.­ F.h:­ Ás­dís­ Ýr­ Ólafs­ dott­ir/­ Igló,­ Met­úsal­em­ Björns­son/­ Dimmu,­ Hauk­ur­ Már­ Tóm­as­son/­ Jemen­og­Krist­ján­Óli­Ingv­ars­son/­Pegasus. Vatns­enda­skóli: Línu­dans­inn­vakti­verð­skuld­aða­hrifn­ingu. Vand­að­var­til­verka­eins­og­sjá­má. SUMAR BÆKUR Í BÓKASAFNI KÓPAVOGS

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.