Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 9

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 9
9KópavogsblaðiðJÚNÍ 2011 Í síð ustu viku var und ir rit að ur samn ing ur í Guð mund ar lundi milli Kópa vogs bæj ar, Skóg rækt­ ar fé lags Ís lands og Skóg rækt ar­ fé lags Kópa vogs um að um það bil 100 ung menni úr Kópa vogi fái vinnu við átaks verk efni í sum ar sem geng ur út á fegr un svæða á lands svæði Skóg rækt ar­ fé lags Kópa vogs. Um 35 ung ling ar frá 18 ára aldri og fimm flokk stjór ar hafa þeg ar haf ið störf. Þetta skóg rækt ar verk­ efni er lið ur í at vinnu átaki Kópa­ vogs bæj ar, Skóg rækt ar fé lags Ís lands, Skóg rækt ar fé lags Kópa­ vogs og Vinnu mála stofn un ar. Þannig get ur bær inn ráð ið mun fleiri ung menni til starfa í sum­ ar en áður var ráð gert. Öll þau ung menni, sem var synj að um sum ar vinnu en sóttu síð an um í at vinnu átak inu, voru ráð in. Alls fá því um 710 ung menni í Kópa­ vogi vinnu hjá bæn um í sum ar. Samn ing ur um verk efn ið var und ir rit að ur í Guð mund ar lundi í Kópa vogi af þeim Guð rúnu Páls­ dótt ur, bæj ar stjóra Kópa vogs­ bæj ar, Magn úsi Gunn ars syni, for­ manni Skóg rækt ar fé lags Ís lands og Braga Michaels syni,for manni Skóg rækt ar fé lags Kópa vogs. Ung­ menn in munu starfa á svæð um Skóg rækt ar fé lags Kópa vogs, m.a. við gróð ur setn ingu, upp græðslu, hreins un og fleira. Vinn unni er skipt í tvö tíma­ bil. Fyrri hóp ur inn hóf störf í síð­ ustu viku og starfar í fimm vik ur en þá tek ur síð ari hóp ur inn við sem mun starfa í jafn lang an tíma. Vinnu tím inn er frá átta til hálf fjög ur á dag inn. Við und ir rit un samn ings ins, f.v.: Bragi Michaels son for mað ur Skóg­ rækt ar fé lags Kópa vogs, Guð rún Páls dótt ir bæj ar stjóri Kópa vogs bæj­ ar og Magn ús Gunn ars son for mað ur Skóg rækt ar fé lags Ís lands. Aft an við þau má sjá nýtt hús Skóg rækt ar fé lags Kópa vogs sem haf in var bygg ing á fyrr á ár inu. Hund­rað­ung­menni­til­við­bót­ ar­fá­vinnu­hjá­Kópa­vogs­bæ Smára skóli í sam starfi við for eldra fé lög og for­ eldra stóð fyr ir alls herj ar herf is há tíð Smára hverf is þann 1. júní sl. á lóð skól ans sem hófst með leik Skóla hljóm sveit ar Kópa vogs. Há tíð in var fyr ir alla íbúa hverf is ins, nem end ur þess sem og vini og vel­ gjörð ar fólk. Smára há tíð in var vor há t ið skól ans í stækk aðri mynd þar sem for eldr ar komu að skipu­ lagn ingu með skól an um. Mark mið há tíð ar inn ar er að hverf is bú ar eigi sam an góða stund og sýna brot af því besta sem nem end ur og íbú ar hafa uppá að bjóða. Í ár bauð t.d. Smára skóli upp á á pyls ur en aðr ar veit ing ar voru seld ar gegn vægu verði, nem end ur Smára skóla spil uðu og sungu fyr ir gesti, boð ið var upp á ýmsa leiki og þrauta stöðv ar og and lits máln­ ingu, Zumba kynn ing frá Sport hús inu, þrek braut frá Sport hús inu, full trú ar meist ara flokks Breiða bliks í körfu bolta og Ís lands meist ar ar í knatt spyrnu koma í heim sókn og sýndu list ir sín ar, íþrótta álf ur inn tók nokkr ar æf ing ar og spjall aði við börn in á eft ir, hoppukast al ar voru í boði Smára lind ar og í dag­ skrár lok bauð Deloitte öll um á Kópa vogs völl til að fylgj ast með kvenna liði Breiða bliks spila við ÍBV í úr vals deild kvenna. SMÁRA­HÁ­TÍЭ2011­tókst­vel Pyls ur eru alltaf góð ar! Helgi Ólafs son stór meist ari tefldi fjöltefli á mörg­ um borð um. Sig ur jón Ágústs son í 6. bekk stóð lengi í hon um en varð að lok um játa sig sigr að an. Ís lands meist ar ar Breiða bliks í knatt spyrnu léku fót­ bolta við áhuga sama, og var oft þröng á þingi á vell in um, enda tala leik manna ótak mörk uð! Skóla kór Smára skóla söng fyr ir við stadda. Námskeið 3: 20. júní – 24. júní Námskeið 4: 27. júní – 1. júlí Námskeið 5: 4. júlí – 8. júlí Námskeið 6: 11. júlí – 15. Júlí Námskeið 7: 18. júlí – 22. Júlí Verð er 7.500 kr. vikan – svo er 10% systkinaafsláttur. Útilífsnámskeið Skátafélagsins Kópa Skátafélagið Kópar býður nú upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru stangveiði, náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og fleira. Um er að ræða viku námskeið. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 11 ára fædd 2000 til 2003.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.