Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 13

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 13
13KópavogsblaðiðJÚNÍ 2011 Ung­ling­ar­ í­ fé­lags­mið­stöð­ inni­Þebu­ í­Smára­skóla­söfn­uðu­ 62.500­krón­um­til­styrkt­ar­börn­ um­ og­ ung­ling­um­ í­ Jap­an.­ Til­ söfn­un­ar­inn­ar­kom­eft­ir­að­jarð­ skjálft­inn­ reið­yfir­ Jap­an­ en­þá­ var­ný­bú­ið­að­ákveða­ jap­anskt­ þema­á­árs­há­tíð­Þebu­og­Smára­ skóla.­ Ung­linga­ráð­ Þebu­ ákvað­ því­að­nýta­árs­há­tíð­ina­ til­góðs­ og­söfn­uðu­fénu­með­miða­sölu­á­ árs­há­tíð­ina.­ Þau­Snæ­björt­Sif,­Andri­Björn,­ Mil­ica­og­Hilm­ar­Jök­ull­fóru­með­ féð­til­UN­ICEF­á­Ís­landi­þar­sem­ Stef­án­ Ingi­ Stef­áns­son­ fram­ kvæmda­stjóri­ tók­ við­ því.­ Stef­ án­ og­ starfs­fólk­ Un­icef­ var­ að­ von­um­mjög­ánægt­með­fram­lag­ ung­ling­anna­og­sáu­um­að­koma­ fénu­út­til­Jap­an. Fé­lags­mið­stöð­in­Þeba­í­Smára­skóla: Söfn­uðu­til­styrkt­ar­börn­um­í­Jap­an 25 % Afsláttur Þann­17.­júní­í­ár­minn­umst­við­ ekki­ ein­göngu­ lýð­veld­is­stofn­un­ ar­inn­ar­ fyr­ir­67­árum­held­ur­ekki­ síð­ur­ 200­ ára­ af­mæl­is­ Jón­ Sig­ urðs­son­ar.­­Í­fljótu­bragði­virð­ast­ 200­ár­lang­ur­tími­en­þó­eru­uppi­ á­ Ís­landi­ í­ dag­ tölu­verð­ur­ fjöldi­ manna­ sem­ áttu­ afa­ eða­ ömmu­ sem­ voru­ sam­tíða­ Jóni­ Sig­urðs­ syni­ á­ of­an­verðri­ 19.­ öld.­ Þess­ir­ Ís­lend­ing­ar­sem­nú­eru­á­átt­ræð­is­ til­tí­ræð­is­aldri­höfðu­þannig­tæki­ færi­til­að­heyra­frá­fyrstu­hendi­í­ upp­vexti­sín­um­sög­ur­af­Jóni­for­ seta,­sagð­ar­af­sam­tíma­mönn­um,­ sem­jafn­vel­höfðu­haft­tæki­færi­til­ að­hitta­sjálf­stæð­is­hetj­una. Á­tíma­mót­um­er­okk­ur­hollt­að­ líta­ til­baka­og­skoða­ til­ver­una­ í­ stærra­ sam­hengi­ en­ við­ höf­um­ til­hneig­ingu­ til­ í­þrasi­hvers­dags­ ins.­ ­ Hversu­ óra­langt­ erum­ við­ kom­in­ frá­því­þjóð­fé­lagi­sem­Jón­ Sig­urðs­son­ og­ sam­ferða­menn­ hans­ólust­upp­við.­Kosn­inga­rétt­ ur­ var­ ekki­ al­menn­ur­ og­ kon­ur­ fengu­ ekki­ kosn­inga­rétt­ fyrr­ en­ ára­tug­um­ eft­ir­ að­ Jón­ og­ Ingi­ björg­ ­ voru­ uppi.­ Eng­in­ sjúkra­ hús,­og­þeg­ar­kaþ­ólsk­ar­nunn­ur­ vildu­ byggja­ sjúkra­hús­ á­ Landa­ koti­ mættu­ þær­ litl­um­ skiln­ingi­ yf­ir­valda.­Það­eru­rétt­hund­rað­ár­ síð­an­Há­skóli­Ís­lands­var­stofn­að­ ur,­fyr­ir­50­árum­voru­Ís­lend­ing­ar­ tæp­lega­ 180­ þús­und­ og­ fyr­ir­ 30­ árum­var­enn­bara­einn­há­skóli­ í­ land­inu.­Nú­eru­þeir­ sjö­og­voru­ um­tíma­fleiri. Horft­til­baka­hef­ur­saga­Ís­lend­ inga­ á­ tutt­ug­ustu­ öld­inni­ og­ því­ sem­af­er­þeirri­21.­nán­ast­ver­ið­ ein­ sam­felld­ sig­ur­ganga.­ Vissu­ lega­hafa­dun­ið­yfir­áföll,­bæði­af­ völd­um­nátt­úr­unn­ar­og­af­manna­ völd­um.­ Ís­lend­ing­ar­ hafa­ feng­ið­ sinn­ skammt­ af­ far­sótt­um,­ nátt­úru­ham­ far ­ir ­ vald­ið­ búsifj­um,­efna­ hag­skrepp­ur­ dun­ið­ yfir­ og­ h ö r m ­u n g ­a r­ s t r í ð s ­á ­t a k a­ ekki­ lát­ið­ okk­ ur ­ ósnort ­in­ en­ þó­ deil­ir­ eng­inn­ um­ að­ hver­ kyn­slóð­ frá­ lýð­veld­is­stofn­un­ hef­ur­ búið­ við­meiri­hag­sæld­en­sú­næsta­á­ und­an.­­ Á­ sautj­ánda­ júní­ ­ er­því­mik­il­ vægt­ fyr­ir­okk­ur­öll­ að­muna­að­ ekk­ert­af­því­sem­við­höf­um­í­dag­ hef­ur­kom­ið­af­sjálfu­sér.­Elju­semi­ og­ bjart­sýni­ lýð­veld­iskyn­slóð­ar­ inn­ar­á­að­vera­okk­ur­öll­um­veg­ vís­ir­ til­ fram­tíð­ar­og­hvatn­ing­ til­ góðra­verka.­Þannig­heiðr­um­við­ minn­ingu­ Jóns­ Sig­urðs­son­ar­ og­ allra­þeirra­ fjöl­mörgu­ Ís­lend­inga­ sem­á­und­an­eru­gengn­ir.­ Um­leið­og­ég­óska­öll­um­gleði­ legr­ar­ há­tíð­ar­ vil­ ég­ gera­ orð­ skáld­kon­unn­ar­ Huldu­ (Unn­ar­ Bene­dikts­dótt­ur)­að­mín­um. Ó, Ís land, fagra ætt ar byggð, um ei lífð sé þín gæfa tryggð, öll grimmd frá þinni ströndu styggð og stöðugt allt þitt ráð. Hver dag ur líti dáð á ný, hver draum ur ræt ist verk um í svo verði Ís lands ást kær byggð ei öðr um þjóð um háð. Svo aldrei fram ar Ís lands byggð sé öðr um þjóð um háð. Ólaf ur Þór Gunn ars son for seti bæj ar stjórn ar Kópa vogs „Til­ham­ingju,­Ís­land!“ Ólaf­ur­Þór­ Gunn­ars­son. Söfn­un­ar­féð­af­hent­á­skrif­stofu­UN­ICEF. Full­trú­ar­ versl­un­ar­ og­ þjón­ ustu­í­sam­starfi­við­Kópa­vogs­bæ­ hafa­ að­ und­an­förnu­ unn­ið­ að­ stofn­un­Mið­bæj­ar­sam­taka­Kópa­ vogs­og­var­stofn­fund­ur­hald­inn­ 6.­júní­sl.­ Mark­mið­ið­ er­ að­ efla­ og­ þróa­ mið­bæ­inn­ og­ hlúa­ þar­ bet­ur­ að­ versl­un,­þjón­ustu­og­menn­ing­ar­ starfi.­Starfs­svæði­sam­tak­anna­er­ mið­bær­Kópa­vogs­frá­Urð­ar­braut­ í­ vestri,­ Borg­ar­holts­braut­ og­ Digra­nes­vegi­ í­ suðri,­Vall­ar­tröð­ í­ austri­og­Auð­brekku­í­norðri.­All­ ir­ lög­að­il­ar­sem­hafa­starf­semi­á­ þessu­svæði­geta­orð­ið­að­il­ar­að­ Mið­bæj­ar­sam­tök­um­ Kópa­vogs.­ Á­ fund­in­um­ var­ kos­in­ 5­ manna­ stjórn­og­sam­þykkt­lög­fyr­ir­sam­ tök­in. For­mað­ur­ sam­tak­anna­ er­ Sig­ rún­Gísla­dótt­ir,­eig­andi­Café­Dix. Mið­bæj­ar­sam­tök­Kópa­vogs­stofn­uð Fjór­ir­af­ fimm­stjórn­ar­mönn­um­Mið­bæj­ar­sam­tak­anna.­For­mað­ur­inn,­ Sig­rún­Gísla­dótt­ir­er­önn­ur­frá­hægri. Nem­end­ur­Linda­skóla­úr­val­hópi­í­ ol­íu­mál­un­settu­upp­sína­ár­legu­sýn­ ingu­í­vor­sem­opn­uð­var­með­ræðu­ höld­um­ og­ skemmti­at­riði­ sem­ einn­ nem­and­inn­ úr­ hópn­um,­ Mar­grét­ Braga,­flutti­á­eig­in­hátt,­nota­ímynd­ un­ar­aflið­og­skemmta­sér­sam­an. Metta­Mar­grét­Muccio­ í­9.­bekk­ JU­ var­ einn­ þess­ara­ efni­legu­ mynd­listr­ manna.­Hún­seg­ist­hafa­kynnst­vali­á­ ol­íu­mál­un­ og­ fljótt­ fund­ist­ það­ gam­ an.­Einnig­hafa­ver­ið­ákaf­lega­gam­an­ að­velja­mó­tív­sem­hafi­skerpt­á­hug­ mynda­flug­inu.­Mettu­Mar­gréti­er­ým­is­ legt­fleira­til­lista­lagt,­en­hún­stund­ar­ dans­í­Danskóla­Birnu­Björns. At­hygl­is­verð­ir­mynd­lista­menn­í­Linda­skóla Metta­Mar­grét­Muccio­við­tvö­ ol­íu­mál­verka­ sinna­ á­ göng­um­ Linda­skóla. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Jón G. Bjarnason Hermann Jónasson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla 1717 RAUÐA KROSSINS HJÁLPARSÍMI Opinn allan sólarhringinn Upplýsingar um úrræði Alveg ókeypis (líka úr gsm) Kemur ekki fram á símreikning Fullur trúnaður Ef þér líður illa – ef þú átt í vanda

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.