Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 14

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 14
14 Kópavogsblaðið JÚNÍ 2011 Spurn­inga­keppni­ grunn­skól­ anna­ fór­ fram­ í­ beinni­ út­send­ ingu­á­Rás­2­ frá­Mark­ús­ar­torgi­ í­ út­varps­hús­inu­ í­ maí­mán­uði.­ Það­ voru­ Hóla­brekku­skóli­ úr­ Breið­holt­inu­og­Álf­hóls­skóli­úr­ Kópa­vogi­sem­kepptu­til­úr­slita.­ Mjög jafnt var með lið un um en á end an um náði Álf hóls skóli að vinna eft ir að hafa ver ið und­ ir í keppn inni lengst af. Sig ur­ lið ið var skip að þeim Ólafi Jens Pét urs syni, Hin riki Stein dórs­ syni, Gunn ari Oddi Haf liða syni og Bolla Magn ús syni. Nem end­ ur voru kall að ir á sal og þar af henti skóla stjóri þeim við ur­ kenn ingu og nem end ur fögn uðu sín um hetj um. Álf­hóls­skóli­sig­ur­veg­ari­í­ spurn­inga­keppni­grunn­skól­anna Á­ dög­un­um­ af­hentu­ Ey­þór­ Haf­liða­son­ gjald­keri­ nem­enda­ fé­lags­Linda­skóla­ í­Kópa­vogi­og­ Gunn­steinn­ Sig­urðs­son­ skóla­ stjóri­ skól­ans­ full­trú­um­ Rauða­ kross­ins­123.000­krón­ur.­ Pen ing arn ir eru af rakst ur fjár­ öfl un ar sem nem end ur ung linga­ deild ar inn ar stóðu fyr ir á þema­ dög um fyr ir skemmstu. Þá höfðu nem end ur ákveð ið í sam ein ingu að ágóð inn rynni til Rauða kross­ ins til hjálp ar bág stödd um í Jap­ an.­ Þór ir Guð munds son, sviðs stjóri al þjóða mála Rauða kross Ís lands og Hrafn hild ur Helga dótt ir, verk­ efna stjóri ung menna og al þjóða­ mála Kópa vogs deild ar veittu fram lag inu við töku, þökk uðu skól­ an um og nem end um fyr ir frá bært fram lag, auk þess sem þau gerðu grein fyr ir þeim verk efn um sem Rauði kross inn vinn ur að í Jap an. Nem­end­ur­Linda­skóla­ styrktu­bág­stadda­í­Jap­an Dans­ er­ bæði­ heill­andi­ og­ skemmti­leg­ur­ og­ fyr­ir­ þá­ sem­ æfa­hann­að­stað­aldri­afar­góð­ íþrótt.­ Dans­fé­lag­ið­ Hvönn­ í­ Kópa­vogi­er­með­starf­semi­sína­ í­ íþrótta­mið­stöð­inni­Kórn­um­ í­ Kópa­vogi­og­þar­hafa­Hvann­ar­ fé­lag­ar­góða­að­stöðu.­ Þeg ar lit ið var þar inn fyr­ ir nokkru var ver ið að æfa fyr ir Ís lands mót ið í sam kvæm is döns­ um. Það voru krakk ar á aldr in um 8 til 11 ára, og ánægj an, ein beit­ ing in og gleð in skein úr hverju and liti. Dans fé lag ið Hvönn er 15 ára gam alt fé lag ið. Mik il gróska og upp gang ur er bú inn að vera í vet ur þrátt fyr ir kreppu tal, sem er auð vit að mjög ánægu legt á af mæl is ári fé lags ins. Á nem enda­ sýn ingu Hvann ar í vor mættu um 400 manns og var mik il gleði og ánægja með sýn ing arn ar. Vor nám skeið hófust 9. maí sl. og er dans að af full um krafti út júní­ mán uð, en hlé tek ið í júlí mán uði. Dans inn er því ekki bara iðk að­ ur yfir vetr ar mán uð ina, enda skemmti leg ur á öll um árs tím um. Dans­að­út­júní­mán­uð­hjá­ Dans­fé­lag­inu­Hvönn ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Stór há tíð 5. bekkj ar Álf hóls­ skóla fór fram 1. júní sl. Þá fór fram land náms há tíð, sú fyrsta sinn ar teg und ar, en all ir list­ og verk greina kenn ar ar skól ans og bekkj ar kenn ar ar stóðu að þess ari skemmti legu en jafn­ framt nokk uð óvenju legu há tíð ásamt krökk un um, sem eru um 70 tals ins. Það er vert að hrósa þeim sem að þess ari land náms­ há tíð stóðu en þannig kynnt­ ust krakk arn ir enn frek ar lífi og starfi for feðra sinna sem námu hér land fyrst árið 974, eða fyrr! Land­náms­há­tíð­í­Álf­hóls­skóla! Ey­þór­ Haf­liða­son­ af­hend­ir­ Þóri­ Guð­munds­syni­ pen­inga­upp­hæð­ina.­ Við­stadd­ir­ eru­ einnig­ verk­efna­stjóri­ ung­menna-­ og­ al­þjóða­mála­ Kópa­vogs­deild­ar­ Rauða­ kross­ins­ og­ skóla­stjóri,­ að­stoð­ar­skóla­stjóri­ og­fleiri­starfs­menn­Linda­skóla. Breiða­blik­er­kom­ið­í­start­hol­ urn­ar­ fyr­ir­ næsta­ leik­tíma­bil­ í­ körfu­bolt­an­um­ og­ fimmtu­dag­ inn­26.­maí­sl.­voru­und­ir­rit­að­ir­ leik­manna­samn­ing­ar­við­11­leik­ menn­meist­ara­flokks.­ Lið ið leik ur í 1. deild. Breiða­ blik hef ur á að skipa mjög ungu og efni legu liði sem er að mestu skip að leik mönn um úr drengja og ung linga flokki fé lags ins. Mik ill metn að ur er inn an fé lags ins og all ir sem að lið inu koma stað ráðn­ ir í að koma Breiða bliki í fremstu röð á ný en lið ið lék í úr slita­ keppni um laust sæti í úr vals deild á síð asta tíma bili eft ir að hafa fall­ ið úr úr vals deild árið áður. Þjálf ari meist ara flokks karla er Sæ vald ur Bjarna son og hann nýt ur að stoð ar Guð mund ar Daða Krist jáns son ar sem sér um styrkt ar og snerpu þjálf un meist ara flokka fé lags ins. Geng­ið­frá­samn­ing­um­við­leik­menn Sæ­vald­ur­ Bjarna­son­ þjálf­ari,­ Há­kon­ Már­ Bjarna­son,­ Helgi­ Freyr­ Jó­hanns­son,­Snorri­Hrafn­kels­son,­Atli­Örn­Gunn­ars­son,­Hjalti­Már­ Ólafs­son,­ Arn­ar­ Bogi­ Jóns­son,­ Ívar­ Örn­ Há­kon­ar­son,­ Þor­steinn­ Gunn­laugs­son,­Rún­ar­Pálm­ars­son­og­Ágúst­Orra­son. Körfu­bolti­hjá­Blik­um: Glað­beitt­ir­ sig­ur­veg­ar­ar,­ f.v.:­ Bolli­ Magn­ús­son,­ Hin­rik­ Stein­dórs­son,­ Gunn­ar­Odd­ur­Haf­liða­son­og­Ólaf­ur­Jens­Pét­urs­son. Krökk­um­ sem­ full­orðn­um­ fannst­ verk­efn­ið­ skemmti­legt­ og­ gef- andi,­sem­það­auð­vit­að­var. Hún­Hrafn­katla­Sól­Gr­ant­­varð­4­ára­7.­júní­sl.­og­af­því­til­efni­var­ís­lenski­fán­inn­dreg­inn­að­húni,­eins­ og­alltaf­er­gert­þeg­ar­eitt­hvert­barn­anna­á­leik­skól­an­um­Kjarr­inu­á­af­mæli.­Svo­fékk­hún­kór­ónu­og­var­ að­sjálf­sögðu­mið­dep­ill­at­hygl­inn­ar­eins­og­sjá­má­á­mynd­inni.­Að­spurð­sagði­hún­að­það­yrði­af­mæl­is- veisla­þeg­ar­hún­kæmi­heim,­og­pabbi­ætl­aði­að­baka­köku. Leik­skól­inn­Kjarr­ið­hætt­ir­starf­semi­1.­júlí­nk.­í­sparn­að­ar­skini­sam­kvæmt­ákvörð­un­bæj­ar­stjórn­ar­Kópa- vogs.­Þá­dreifast­börn­in­í­aðra­leik­skóla,­sem­og­starfs­menn­irn­ir. Hrafn katla Sól 4 ára

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.