Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 15

Kópavogsblaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 15
15KópavogsblaðiðJÚNÍ 2011 Úr­vals­deild­ar­lið­ HK­ í­ hand­ knatt­leik­karla­hef­ur­ feng­ið­góð­ an­ liðs­styrk­ fyr­ir­ keppn­ina­ á­ næstu­leik­tíð­en­þeir­Tandri­Már­ Kon­ráðs­son­og­Arn­ór­Freyr­Stef­ áns­son­hafa­ skrif­að­und­ir­ samn­ inga­ við­ deild­ina­ og­ munu­ því­ klæð­ast­HK­bún­ingn­um­á­næsta­ tíma­bili. Tandri, sem er gríð ar lega öfl ug skytta, kem ur úr Stjörn unni þar sem hann hef ur leik ið upp alla yngri flokk ana. Tandri fór fyr ir liði Stjörn unn ar í 1. deild inni i vet ur og var marka hæsti leik mað ur liðs­ ins og næst marka hæst ur í 1 deild­ inni með 128 mörk í 16 leikj um. Arn ór er mark mað ur og kem­ ur frá ÍR. Arn ór er einn efni leg­ asti mark mað ur lands ins og hef­ ur ver ið fasta mað ur í marki U­21 lands liðs ins und an far in ár. Það er ljóst að það er mik ill liðs styrk ur í þeim Tandra og Arn óri og verð ur spenn andi að fylgj ast með þeim í HK treyj unni á næsta tíma bili. Stórt­ sund­mót­ var­ hald­ið­ í­ Kópa­vogs­laug­um­helg­ina­21.­­­22.­ maí­ sl.­ en­ þar­ fór­ fram­ Vor­mót­ Breiða­bliks­ og­ Heilsu.­ Yfir­ 200­ sund­menn­ voru­ mætt­ir­ til­ leiks­ og­voru­stung­ur­fleiri­en­800­tals­ ins.­ 12­ sund­fé­lög­áttu­ sund­menn­ á­mót­inu­auk­Breiða­bliks­en­það­ voru­Fjöln­ir,­Aft­ur­eld­ing,­Stjarn­an,­ KR,­ Ár­mann,­ Grinda­vík,­ Reyn­ir,­ ÍRB,­ Ægir,­ Sel­foss,­ SH­ og­ UMSB.­ Keppt­ var­ í­ 9­ grein­um­ auk­ boð­ sunda­og­keppt­ í­ tveim­ur­ald­urs­ flokk­um,­12­ára­og­yngri­og­13­ára­ og­eldri. Sund menn Breiða bliks eru nú eins og aðr ir sund menn að reyna að ná lág mörk um fyr ir Ald ur flokka­ meist ara mót Ís lands (AMÍ) sem fram fer á Ak ur eyri 23.­26. júní nk. Marg ir Blik ar eru nú þeg ar komn ir með nokk ur lág mörk og aðr ir eru mjög ná lægt því að ná þeim. Helstu­ af­rek­ Blika­ á­ mót­inu­ voru: * Athena Neve Leex hlaut 5 gull og 6 silf ur * Elín Ylfa Við ars dótt ir hlaut 6 gull, 2 silf ur og 1 brons * Ingi mar Logi Guð laugs son hlaut 4 gull, 2 silf ur og 2 brons * Anna Stein unn Ing ólfs dótt ir hlaut 3 gull, 4 silf ur og 1 brons * Ed mund Zu kovskis hlaut 5 gull, 1 silf ur og 1 brons * Bene dikt Jóns son 3 gull, 2 silf ur og 3 brons * Ás dís Rún Bjarna dótt ir hlaut 3 gull, 1 silf ur og 1 brons * Lín ey Ragna Ólafs dótt ir hlaut 1 gull, 3 silf ur og 1 brons * Harpa Þöll Ei ríks dótt ir hlaut 3 gull og 1 silf ur * Guð ný Erna Bjarna dótt ir hlaut 1 gull, 1 silf ur og 2 brons * Gunn laug Mar grét Ólafs dótt ir hlaut 3 silf ur og 1 brons * Há kon Jóns son hlaut 3 gull * Ósk ar Gauti Lund hlaut 2 silf ur og 1 brons * Bene dikt Aron Guic har naud hlaut 3 brons * Gunn ar Bjarki Jóns son hlaut 3 brons * Líf Þrast ar dótt ir hlaut 1 brons * Ein ar Logi Þor leifs son hlaut 1 brons Breiða­blik­ hef­ur­ end­ur­vak­ ið­ meist­ara­flokk­ kvenna­ inn­an­ fé­lags­ins­og­mun­á­næsta­tíma­bili­ senda­ lið­ til­ keppni­á­ný­eft­ir­ 3­ ára­hlé.­­Lið­ið­er­byggt­á­ung­um­ og­efni­leg­um­stúlk­um­sem­eru­að­ koma­ upp­ úr­ yngri­ flokka­starfi­ fé­lags­ins­ og­ hafa­ ver­ið­ í­ frestu­ röð­ í­ sín­um­ ár­gangi­ upp­ alla­ yngri­flokka.­ Andri Þór Krist ins son hef ur ver­ ið ráð inn þjálf ari meist ara flokks en hann er mjög reynd ur þjálf ari sem stýrði m.a. kvenna lið Ham ars á ár un um 2003­2007 þar sem hann tók við ungu liði í neðri deild og leidd það upp og stýrði í úr vals­ deild. Andri kem ur inn í metn að­ ar fullt þjálf arateymi fé lags ins og mun með al ann ars njóta full ting is Guð mund ar Daða Krist jáns son ar sem sér um styrkt ar og snerpu­ þjálf un meist ara flokka fé lags ins. Mik ill metn að ur er inn an fé lags­ ins í upp bygg ing ar starfi kvenna­ körf unn ar og fé lag ið er stað ráð­ ið í að koma Breiða bliki í fremstu röð á ný en 16 ár eru síð an Blik­ ar hömp uðu Ís lands meist aratitli kvenna í körfuknatt leik. Af þessu til efni und ir rit uðu 6 ung ar og efni lega stúlk ur leik­ manna samn inga við fé lag ið og ljóst að fram tíð in er björt í kvenna körf unni í Kópa vog in um. Knatt­spyrnu­deild­Breiða­bliks­er­ lang­ fjöl­menn­ asta­knatt­spyrnu­deild­ lands­ins.­Yfir­1300­ iðk­end­ ur­ stunda­knatt­spyrnu­og­ í­yngri­ flokk­um­ fé­lags­ ins,­börn­16­ára­og­yngri,­eru­1060­skráð­ir­iðk­end­ ur.­Um­tals­verð­ fjölg­un­hef­ur­ver­ið­á­milli­ ára­og­ sér­stak­lega­ánægju­leg­er­fjölg­un­in­í­kvenna­flokk­ un­um.­Því­má­að­hluta­ til­þakka­góð­um­ár­angri­ ís­lenska­kvenna­lands­liðs­ins­und­an­far­in­ár.­ Þessi mikli fjöldi kall ar á mik ið og mark visst skipu­ lag. Þjálf ar ar fé lags ins eru orðn ir mjög reynd ir í að vinna með stóra hópa og börn in fá krefj andi æf ing ar og ganga af velli rjóð í kinn um. Sum aræf ing ar hófust 6. júní sl. en flest ir flokk ar æfa fjór um sinn um í viku, frá mánu degi til fimmtu dags. Sum ar ið er há punkt ur árs ins en í þrjá mán uði þá æfa flokk arn ir á grasi og keppa í Ís lands mót um. Þar fyr ir utan þá send ir Breiða blik stóra hópa á helstu knatt spyrnu mót lands ins yfir sum ar tím ann. Má þar nefna Pæj u mót ið fyr ir 11 ­ 12 ára stelp ur og Shell mót ið fyr ir 9 ­ 10 ára drengi en þessi mót eru hald in í Vest manna eyj um. Ekki má gleyma N1­mót­ inu á Ak ur eyri fyr ir drengi 11 ­ 12 ára og Norð ur áls­ mót inu á Akra nesi fyr ir 7 ­ 8 ára drengi. Stolt Breiða­ bliks er síð an Síma mót ið sem hald ið er 14. ­ 17. júlí á fé lags svæði Breiða bliks í Smár an um. Mót ið er fyr ir 6 ­ 12 ára stúlk ur og ár lega mæta um 1300 þátt tak end­ ur í Kópa vog inn. Nýj ir iðk end ur eru boðn ir vel komn ir á æf ing ar og all ir fá 2 ­ 3 vik ur í að lög un ar tíma og geta þá fund ið út hvort þeir vilja halda áfram. Mik ill fjöldi iðk enda ger ir fé lag inu kleift að raða börn un um í hópa þar sem þau æfa og keppa með jafn ingj um. Það er ljóst að frá bær ár ang ur meist ara flokka fé lags ins veit ir því byr und ir báða vængi og það skil ar sér í yngri flokk ana. Starf ið er afar blóm legt. Góð ur stöðu leiki er í þjálf ara mál um og að al þjálf ar ar flokk ana eru vel mennt að ir og fag leg ir. Með þeirra þekk ingu og færni þá er ljóst að fram tíð in er björt hjá knatt spyrnu deild Breiða bliks. GETRAUNANÚMER Breiðabliks ER 200 GETRAUNANÚMER HK ER 203 Um­tals­verð­fjölg­un­í­kvenna­flokk­un­um Þessar stúlkur voru mættar á leik Breiðabliks gegn ÍBV í kvennaflokki inn á völlinn. Þær segja tilhlökkun vera vegna mótana í sumar, ekki síst Símamótsins. Meist­ara­flokk­ur­kvenna­end­ur­vak­inn Blik­ar­hrepptu­fjöl­mörg­verð­laun Vor­mót­Breiða­bliks­og­Heilsu­í­sundi: Lið­HK­í­1.­deild­karla­er­kom­ ið­ í­ nokk­uð­ slæm­ mál­ í­ deild­ inni­en­eft­ir­6.­um­ferð­ir­er­lið­ið­ að­eins­ með­ 1­ stig­ af­ 18­ mögu­ leg­um.­ Síð ast tap aði lið ið fyr ir Vík ingi Ólafs vík 0:2 en leik ið var í Fagra­ lundi. HK og Vík ing ur Ólafs vík hafa mæst 11 sinn um í móts leikj­ um meist ara flokks karla, HK unn­ ið 7 leiki, Vík ing ur 3 en einn hef ur end að með jafn tefli. Þar áður tap­ aði lið ið fyr ir Sel fossi 4:2, gegn Þrótti 2:1 og fyr ir KA 4:3 en HK komst í 3:1 gegn Norð lend ing un­ um en skorti ein hvern kraft eða út hald til að tryggja sér sig ur. Lið­ ið er enn stiga laust á heima velli. HK lék úti leik við BÍ/Bol ung ar­ vík á Torf nes velli á Ísa firði í gær, mið viku dag, og leik ur síð an við ÍR á Kópa vogs velli 23. júní. HK/Vík ing ur er í efsta sæti A­rið ils 1. deild ar kvenna með 9 stig eft ir 2:0 sig ur á Hetti á Kópa­ vogs velli. Frá leik HK gegn KA á Kópa vogs velli fyr ir skemmstu. Slæm­staða­HK­í­ 1.­deild­karla Athena Neve Leex í bringu sundi. Hún vann 5 gull verð laun og 6 silf ur­ verð laun á Vor móti Breiða bliks í sundi. Tandri­Már­og­Arn­ór­Freyr­ til­liðs­við­HK Yngri­flokk­ar­Breiða­bliks­í­knatt­spyrnu: Kristrún Guð munds dótt ir, Jón Þórey Pét urs dótt ir, Hel ena Mika­ els dótt ir, Sól li lja Bjarna dótt ir, Hafrún Har alds dótt ir og Aníta Rún Árna dótt ir ásamt þjálf ara sín um, Andra Þór við und ir rit un leik­ manna samn inga. Körfu­bolti­kvenna­hjá­Breiða­blik: Ung­ir­HK-ing­ar­ fá­tækni­skóla­ að­gjöf Fyr­ir­skömmu­komu­full­trú­ ar­ frá­ KSÍ­ fær­andi­ hendi­ til­ yngri­knatt­spyrnu­iðk­enda­hjá­ HK­ og­ gáfu­ öll­um­ geisla­disk­ með­ nauð­syn­leg­um­ tækni­ upp­lýs­ing­um­ sem­ ber­ heit­ið­ ,,Tækni­skóli­KSÍ”.­ Kol beinn Sig þórs son, fyrr um leik mað ur með HK og lands­ liðs mað ur árit ar og af hend­ ir ung um HK­ing um geisla­ diskinn.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.