Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 3

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 3
Ráð­gert­ er­ að­ reisa­ 28­ íbúða­ fjöl­býl­is­hús­ fyr­ir­ eldri­ borg­ara­ á­Kópa­vogs­túni­ 2­ til­ 4­ á­næstu­ tveim­ur­árum­sam­kvæmt­vilja­yf­ ir­lýs­ingu­ bygg­inga­fyr­ir­tæk­is­ins­ Dverg­hamra­ og­ Sam­taka­ aldr­ aðra­sem­und­ir­rit­uð­hef­ur­ver­ið.­ Sam­tök­aldr­aðra­aug­lýsa­ íbúð­ irn­ar­ með­al­ fé­lags­manna­ sinna­ og­ sjá­ um­ sölu­ þeirra­ en­ fram­ kvæmd­ir­ eiga­ að­ hefj­ast­ þeg­ar­ all­ar­ íbúð­irn­ar­hafa­ver­ið­seld­ar.­ Íbúð­irn­ar­ verða­ tveggja,­ þriggja­ og­ fimm­ her­bergja.­ Þær­stærstu­ verða­200­ fer­metra­þak­íbúð­ir­en­ en­hin­ar­verða­um­80­ til­130­ fer­ metr­ar­ að­ stærð.­ Dverg­hamr­ar­ fengu­ lóð­ina­út­hlut­aða­ fyr­ir­nok­ krum­ árum.­ Í­næsta­ ná­grenni­ er­ þjón­ustu­mið­stöð­sem­Sunnu­hlíð­ ar­sam­tök­in­reka­ásamt­hjúkr­un­ar­ heim­ili­og­tveim­ur­fjöl­býl­is­hús­um­ fyr­ir­aldr­aða. Guð­ríð­ur­Arn­ar­dótt­ir,­for­mað­ur­ bæj­ar­ráðs­ Kópa­vogs,­ fagn­ar­ því­ að­ upp­bygg­ing­ á­ Kópa­vogs­túni­ sé­haf­in­á­nýj­an­leik.­„Það­kem­ur­ ekki­ á­óvart­að­Sam­tök­aldr­aðra­ skuli­bjóða­ fé­lags­mönn­um­sín­um­ íbúð­ir­ á­ þess­um­ frá­bæra­ stað.­ Þetta­ er­ eitt­ besta­ bygg­ing­ar­ svæð­ið­ á­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu.­ Hér­ er­ gott­ úti­vist­ar­svæði,­ stutt­ í­ Sund­laug­ Kópa­vogs,­ stutt­ á­ menn­ing­ar­holt­ið­ okk­ar­ sem­ og­ í­ ýmsa­þjón­ustu­ í­Hamra­borg­inni.­ Í­ Kópa­vogi­ er­ kraft­mik­ið­ fé­lags­ starf­aldr­aðra­og­vel­búið­að­því­í­ alla­staði.“ 3KópavogsblaðiðJÚLÍ 2011 Hamra­borg­ ar­há­tíð­í­ óvissu! Í­ lok­ ágúst­mán­að­ar­ í­ fyrra­ stóð­ ný­kjör­inn­ meiri­hluti­ bæj­ar­stjórn­ar­ Kópa­vogs­ fyr­ir­ Hamra­borg­ar­há­tíð­ sem­ þótti­ takast­vel.­ Til­gang­ur­inn­var­sá­að­sýna­ bæj­ar­bú­um­ og­ gest­um­ þeirra­ bæj­ar­brag­inn,­halda­uppi­ sér­ stök­um­al­þýð­leg­um­Kópa­vogs­ brag,­og­þarna­var­að­eins­boð­ ið­upp­á­at­riði­frá­Kópa­vogi. Ný­stofn­uð­Mið­bæj­ar­sam­tök­í­ Kópa­vogi­lýstu­því­yfir­á­stofn­ fundi­ að­ stefnt­ væri­ leynt­ og­ ljóst­ að­ því­ að­ halda­ Hamra­ borg­ar­há­tíð­ í­ ár­ vegna­ góðr­ ar­ reynslu­ frá­ár­inu­2010.­ Sig­ rún­Gísla­dótt­ir,­veit­inga­mað­ur­ á­DIX­ í­Kópa­vogi­og­ for­mað­ur­ Mið­bæj­ar­sam­tak­anna­ seg­ir­ að­ helst­vilji­ sam­tök­in­hafa­þessa­ há­tíð­viku­eft­ir­menn­ing­arnótt­í­ Reykja­vík­og­á­und­an­Ljósa­nótt­ í­Kefla­vík,­ sem­ í­ ár­ber­upp­á­ 27.­ ágúst.­ Há­tíð­in­ verði­ hins­ veg­ar­ ekki­ hald­in­ nema­ með­ stuðn­ingi­Kópa­vogs­bæj­ar. Haf­steinn­Karls­son,­ for­mað­ ur­menn­ing­ar­­og­þró­un­ar­ráðs­ Kópa­vogs­bæj­ar,­ seg­ir­ enga­ ákvörð­un­hafa­ver­ið­ tekna­um­ að­komu­ bæj­ar­ins,­ nema­ að­ hafa­ menn­ing­ar­stofn­an­ir­ bæj­ ar­ins­opn­ar,­ og­ ólík­legt­ sé­ að­ fjár­hags­leg­ur­ stuðn­ing­ur­komi­ til.­ Fjár­mun­ir­ til­þess­ séu­ein­ fald­lega­ekki­fyr­ir­hendi. Ákvörðuninni fagnað. Nýj­ar­íbúð­ir­fyr­ir­eldri­borg­ara­ rísa­á­Kópa­vogs­túni Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur Sími: 564 0035 Sundbolir, Bikini og Tankini frá TRIUMPH og TYR. Stærðir frá 36 – 54 „allt til sundiðkunar“ FRELSI OG ÖRYGGI Í SÓLINNI Langvirkandi sólvörn Þolir vatn og sjó og handklæðaþurrkun. Engin glans eða fituáferð. Rennur ekki af húðinni, engir hvítir taumar. Þróað fyrir norræna húð - fullorðna og börn. Húðin verður mjúk, og fallega brún. Engin ilmefni - ekkert zinc oxid eða titanum dioxid - engin nanoörtækni - ekkert paraben í SPF 10 - 0,05% í öðrum. SPF 10 SPF 20 SPF 30 Könnun sýnir að 80% kaupir Proderm vegna góðra meðmæla frá öðrum Sænsku Vitiligo húðsamtökin hafa valið Proderm sem þá sólvörn sem þeir treysta best. Fæst í apótekum og Fríhöfninni www.celsus.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.