Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 4

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 4
Hjálm­ar­Hjálm­ars­son­bæj­ar­full­trúi­ Næst­ besta­flokks­ins­ í­Kópa­vogi­ er­fædd­ur­ og­ upp­al­inn­ á­ Dal­vík.­Hann­út­skrif­að­ist­frá­Leik­ list­ar­skóla­ Ís­lands­ 1987­ og­ hjá­ Þjóð­leik­hús­inu­hef­ur­hann­með­ al­ ann­ars­ leik­ið­ í­Kar­demommu­ bæn­um,­All­ir­syn­ir­mín­ir,­Ég­heiti­ Ís­björg.­ Ég­ er­ ljón,­ Gaura­gangi,­ Kenn­ar­ar­ óskast­ og­ Popp­korni,­ og­ í­ Tú­skild­ingsóp­er­unni­ og­ Fagn­aði.­ Hann­ lék­ í­ Föð­urn­um­ og­Síld­in­er­kom­in­hjá­LR­og­hjá­ sjálf­stæð­um­ leik­hús­um­ í­ Meist­ ar­an­um­ og­ Margar­ítu,­ Fað­ir­ vor­ og­Amer­ic­an­Diplom­acy.­Hjálm­ar­ hef­ur­ stjórn­að­ út­varps­­ og­ sjón­ varps­þátt­um,­ skrif­að­ hand­rit­ að­ gam­an­þátt­um,­ leik­ið­ í­ út­varpi­ og­ sjón­varpi­ og­ leik­stýrt­ áhuga­ leik­hóp­um­ og­ út­varps­leik­rit­um.­ Hjálm­ar­ lék­ að­al­hlut­verk­ið­ í­ Sælu­eyj­unni. Hjálm­ar­var­kjör­inn­bæj­ar­full­trúi­ vor­ið­ 2010­ og­ eft­ir­ kosn­ing­arn­ar­ mynd­uðu­ Næst­ besti­ flokk­ur­inn,­ Listi­ Kópa­vogs­búa,­ Vinstri­ hreyf­ ing­in­ grænt­ fram­boð­ og­ Sam­fylk­ ing­in­ fjög­urra­ flokka­ meiri­hluta­ í­ bæj­ar­stjórn­ Kópa­vogs.­ Lið­ið­ er­ rúmt­ár­síð­an­og­Hjálm­ar­var­innt­ ur­eft­ir­því­hvern­ig­geng­ið­hefði­að­ koma­ sam­an­ fjór­flokka­sam­starfi,­ hvern­ig­ sam­starf­ið­ hefði­ geng­ið,­ og­hvort­hugs­an­lega­væri­kom­inn­ ein­hver­brest­ur­í­sam­starf­ið. ,,Ég­ hafði­ auð­vit­að­ enga­ reyn­ slu­ af­ því­ að­ sitja­ í­ bæj­ar­stjórn­ eða­ mynda­ meiri­hluta.­ En­ það­ lá­ ein­hvern­veg­inn­ í­ loft­inu­að­þetta­ væri­eini­mögu­leik­inn­ í­ stöð­unni­ í­ ljósi­úr­slita­kosn­ing­anna,­ fyr­ir­alla­ þessa­ flokka.­ Það­ þurfti­ að­ koma­ þess­um­ meiri­hluta­ frá­ sem­ hafði­ ver­ið­við­völd­í­20­ár­og­inn­leiða­ný­ vinnu­brögð.­Af­okk­ar­hálfu­ í­Næst­ besta­flokkn­um­var­strax­far­ið­í­að­ leysa­þau­ágrein­ings­efni­sem­upp­ kynni­að­koma,­og­komu­og­vinna­ að­ meiri­hluta­samt­arf­inu­ að­ heil­ ind­um­þó­þarna­væru­ fjór­ir­ list­ar­ með­ nokk­uð­ ólík­ sjón­ar­mið.­ Við­ þurft­um­ekki­að­bakka­mik­ið­með­ okk­ar­stefnu­mál,­enda­var­stærsti­ vandi­þess­ara­ flokka­al­var­leg­ fjár­ hags­staða­bæj­ar­ins­og­þar­vor­um­ við­ sam­mála­ um­ leið­ir.­ Ljóst­ var­ að­öll­dýr­mál­sem­flokk­arn­ir­ fjór­ ir­voru­með­yrðu­ekki­sett­á­odd­ inn­að­sinni.­Meg­in­mark­mið­okk­ar­ var­ að­ varð­veita­ þá­ þjón­ustu­ og­ þjón­ustu­stig­ sem­var­dýr­mæt­ust,­ þ.e.­ skól­arn­ir,­ grunn­skól­arn­ir­ og­ sá­ hluti­ fé­lags­þjón­ust­unn­ar­ sem­ snýr­ að­ eldri­ íbú­un­um­ og­ þeim­ sem­ minna­ mega­ sín­ í­ þjóð­fé­lag­ inu.­Ljóst­var­að­hækka­þyrfti­ein­ hver­ gjöld­ og­ í­ grunn­inn­ geng­ur­ nú­ver­andi­fjár­hags­á­ætl­un­út­á­það­ að­hækka­skatta,­ sér­stak­lega­ fast­ eigna­skatta,­og­leik­skóla­gjöld­in­þó­ okk­ur­ fynd­ist­ það­ frek­ar­ erf­ið­ur­ biti­að­kyngja.­Með­því­að­við­halda­ þjón­ust­unni­hef­ur­m.a.­þurft­að­slá­ öll­um­meiri­hátt­ar­ fram­kvæmd­um­ á­ frest.­All­ir­ starfs­menn­bæj­ar­ins­ hafa­ver­ið­mjög­dug­leg­ir­ að­stan­ da­á­brems­unni­en­samt­hafa­ein­ hverj­ir­ mála­flokk­ar­ far­ið­ fram­ úr­ áætl­un,­ og­ þá­ helst­ fræðslu­mál­in­ en­hvert­pró­sentu­stig­er­þar­mjög­ dýrt­ vegna­ fjár­hags­legs­ um­fangs­ fræðslu­sviðs­ins.­ Þeir­ mála­flokk­ar­ sem­ verst­ hafa­ far­ið­ út­ úr­ nið­ur­ skurð­in­um­ eru­ íþrótta­­ og­ tóm­ stunda­mál­og­menn­ing­ar­mál. Auk­ þess­ tók­ bær­inn­ við­ samn­ingi­ við­ Knatt­spyrnu­aka­ dem­í­una­ í­ Kórn­um­ sem­ er­ mjög­ kostn­að­ar­sam­ur­ en­ nú­ver­andi­ rekst­ur­ í­ Kórn­um­ stend­ur­ und­ir­ rekstr­ar­kostn­að­in­um.­ Skulda­ staða­ bæj­ar­ins­ er­ erf­ið­ en­ við­ erum­ að­ nálg­ast­ þetta­ þak­ sem­ inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið­ hef­ur­ sett­ okk­ur­og­á­með­an­get­um­við­ekki­ ver­ið­að­efla­til­mik­illa­fjár­fest­inga.­ Þetta­ hef­ur­ geng­ið­ eft­ir­ í­ stór­um­ drátt­um­sam­kvæmt­áætl­un­en­auð­ vit­að­ er­ sitt­hvað­ sem­ bet­ur­ má­ fara. Síð­asta­ fjár­laga­gerð­ var­ nokk­ ur­ kreppu­fjár­laga­gerð.­ Við­ þurf­ um­að­ fara­ í­heil­steypta­um­ræðu­ við­ okk­ar­ lána­drottna­ og­ skoða­ okk­ar­ lán.­Mér­hef­ur­ fund­ist­mjög­ óeðli­lega­stað­ið­að­vaxta­pró­sentu­ á­ þeim­ og­ lána­skil­mál­um­ gagn­ vart­ sveit­ar­fé­lagi­ sem­ er­ rek­ið­ á­ allt­öðr­um­for­send­um­en­venju­legt­ fyr­ir­tæki.­ Lána­tím­inn­ er­ yf­ir­leitt­ allt­of­stutt­ur,­vext­irn­ir­allt­of­háir­ og­með­þess­ari­stefnu­er­ver­ið­að­ sóa­ mikl­um­ verð­mæt­um.­ En­ þeg­ ar­ við­ för­um­ að­ hugsa­ okk­ur­ frá­ þessu­krepputali­sem­ríkt­hef­ur­og­ sjá­ fyr­ir­ okk­ur­ fram­tíð­ina­ þá­ fara­ hlut­irn­ir­að­ganga­bet­ur,­einnig­hjá­ fyr­ir­tækj­um­og­al­menn­ingi.” Kanna mögu leika á að Gerpla reki Ver sali Á­ bæj­ar­ráðs­fundi­ 7.­ júlí­ sl.­ var­ geng­ið­ frá­samn­ingi­við­Breiða­blik­ sem­ tek­ur­ bæði­ á­ rekstr­in­um­ og­ hinu­ al­menna­ starfi.­ Þetta­ hef­ur­ ekki­ ver­ið­gert­ fyrr­vegna­ágrein­ ings­sem­kom­upp­milli­ íþrótta­fé­ lag­anna­ og­ bæj­ar­ins­ vegna­ gerð­ ar­ fjár­hags­á­ætl­un­ar­inn­ar.­ Von­ir­ standa­til­að­samn­ing­ar­við­Gerplu­ muni­ takast­ á­ næst­unni­ en­ eft­ir­ stend­ur­ þá­ HK­ og­ hesta­manna­fé­ lag­ið­ Gust­ur­ sem­ eitt­hvað­ lengra­ er­í. ,,Það­ eru­ mik­il­ fé­lags­leg­ verð­ mæti­ fólg­in­ í­ því­ að­ fé­lög­in­ skuli­ sjálf­halda­utan­um­rekst­ur­inn­en­ Kór­inn­ set­ur­ þessi­ mál­ í­ ákveð­ ið­ upp­nám.­ HK­menn­ hafa­ lit­ið­ til­þess­að­þeir­hefðu­sín­ar­bæki­ stöðv­ar­ þarna­ upp­ frá­ og­ það­ er­ mín­ skoð­un­ að­ það­ væri­ heppi­ leg­ast­að­Kór­inn­væri­ rek­inn­með­ sama­hætti­og­önn­ur­íþrótta­mann­ virki­ í­Kópa­vogi,­þ.e.­ af­ íþrótta­fé­ lög­un­um.­Gerpla­hef­ur­ rek­ið­ sinn­ sal­og­að­stöðu­með­sóma­og­ég­sé­ ekk­ert­því­ til­ fyr­ir­stöðu­að­kanna­ mögu­leika­á­að­Gerpla­tæki­að­sér­ rekst­ur­Ver­sala­eins­og­það­ legg­ ur­ sig,­þ.e.­ einnig­ sund­laug­ina­og­ þrek­mið­stöð­ina.” - Ákveð ið var að minnka þjón ustu tíma sund laug anna en síð- an horf ið frá því. Hvað olli því? ,,Ákvörð­un­ um­ stytt­ingu­ opn­ un­ar­tíma­ var­ tek­in­ við­ gerð­ fjár­ hags­á­ætl­un­ar­ á­ síð­asta­ kjör­tíma­ bili­af­öll­um­bæj­ar­full­trú­um.­ Í­ ljós­ hafði­kom­ið­að­það­hafði­dreg­ið­úr­ að­sókn­og­mér­fannst­að­of­lang­an­ tíma­ hafði­ tek­ið­ að­ bregð­ast­ við­ þessu.­ Við­ gerð­ fjár­hags­á­ætl­un­ar­ fyr­ir­árið­2011­var­ein­fald­lega­ekki­ svig­rúm­ til­ að­ halda­ uppi­ sömu­ þjón­ustu.­ Í­apr­íl­mán­uði­sl.­ stefndi­ ein­fald­lega­ í­óefni­með­rekst­ur­inn­ svo­stofn­að­ur­var­rýni­hóp­ur­til­að­ fara­ofan­í­öll­þessi­mál.­En­nú­ver­ andi­ opn­un­ar­tími­ er­ að­eins­ til­ reynslu­ fram­á­haust­ið.­Sund­laug­ arn­ar­eru­bæði­þjón­ustu­að­il­ar­ og­ al­menn­ings­eign­ í­ bæn­um­ en­ þær­ eru­ einnig­ í­ bull­andi­ sam­keppni­ við­ aðr­ar­ sund­laug­ar.­ Ef­ þjón­ust­ an­ í­Kópa­vogi­er­ lak­ari­en­ann­ars­ stað­ar­ fyr­ir­ sama­ verð­ leið­ir­ það­ ein­fald­lega­til­þess­að­fólk­fer­ann­ að­í­sund. Mér­finnst­það­hins­veg­ar­mik­ið­ óráð­að­fara­að­einka­væða­rekst­ur­ þeirra,­ sér­stak­lega­ nú­ á­ þess­um­ tíma­punkti,­ ekki­ síst­ vegna­ þess­ að­um­ræð­ur­um­einka­væð­ingu­eru­ nú­ mjög­við­kvæm­ar.­Ég­ held­ líka­ að­það­yrði­ekk­ert­ódýr­ara­nú­að­ fara­ í­ einka­væð­ingu­ en­ það­ gæti­ kannski­ með­ ákveðn­um­ fé­lags­ rekstri,­ og­ ekki­ síst­ ef­ þjón­ust­an­ yrði­per­sónu­legri­og­lengri.” - Ertu sátt ur við það að fall ið var frá því að velja lista mann árs ins eins og gert hef ur ver ið und an far in ár? ,,Ég­ er­ alls­ ekki­ sátt­ur­ við­ það.­ Ég­hefði­per­sónu­lega­reynt­að­fara­ þá­ leið­að­ finna­ein­hverja­ódýr­ari­ leið­til­að­gera­þetta­sem­jafn­framt­ væri­ við­kom­andi­ lista­manni­ og­ Kópa­vogs­bæ­til­ sóma.­Þetta­hef­ur­ ver­ið­ við­burð­ur­ sem­ hef­ur­ vak­ið­ at­hygli­bæj­ar­búa­og­það­mætti­t.d.­ gera­þenn­an­at­burð­svo­lít­ið­,,heim­ il­is­legri”,­ og­ umb­una­ við­kom­andi­ lista­manni­ á­ein­hvern­ann­an­hátt­ en­ að­ veita­ hon­um­ ákveðna­ pen­ inga­upp­hæð,­ t.d.­ með­ sýn­ingu­ á­ hans­ list­eða­ flutn­ingi­á­hans­ tón­ list­ þeg­ar­ við­ur­kenn­ing­in­ væri­ af­hent,­ t.d.­ í­Gerð­ar­safni.­Ég­mun­ leggja­ það­ til­ menn­ing­ar­­ og­ þró­ un­ar­ráð­að­þetta­verði­skoð­að.­Ég­ vil­ einnig­ að­ áfram­ verði­ hald­ið­ að­ af­henda­ Ljóð­staf­ Jóns­ úr­ Vör­ sem­ er­ afar­ fal­leg­ur­ at­burð­ur­ og­ einnig­að­út­nefna­ íþrótta­mann­og­ íþrótta­konu­árs­ins­en­einnig­draga­ úr­kostn­aði­við­þá­at­burði.­Kanns­ ki­ætt­um­við­að­snúa­okk­ur­að­því­ að­út­nefna­ ,,Kópa­vogs­búa­árs­ins”­ og­það­þyrfti­ekki­endi­lega­að­vera­ lista­mað­ur.” Bæta þarf um gengni um Kárs nes ið Hjálm­ar­tel­ur­að­margt­megi­fara­ bet­ur­ í­ Kópa­vogi­ og­ bæj­ar­stjórn­ eigi­að­beita­sér­fyr­ir­því.­Eitt­af­því­ er­Kárs­nes­ið­og­um­gengni­kring­um­ höfn­ina­og­næsta­ná­grenni­henn­ar­ en­ um­gengni­ um­ Hafn­ar­braut­ina­ sé­að­stór­um­hluta­ til­ vansa.­ Síð­ an­þurfi­ að­ taka­upp­skipu­lag­ið­á­ Kárs­nes­inu­ í­ góðu­ sam­komu­lagi­ við­íbú­ana. Tvö­ stór­ mál­ á­ borði­ bæj­ar­ stjórn­ar­ þarf­ að­ leysa­ fyrr­ en­ seinna­ að­ mati­ Hjálm­ars.­ Það­ fyrra­ er­ Glað­heima­mál­ið­ en­ það­ mál­hef­ur­ver­ið­bæj­ar­fé­lag­inu­gríð­ ar­lega­ dýrt­ en­ taki­ þurfi­ ákvörð­ un­ um­ það­ hvort­ beri­ eigi­ af­ því­ kostn­að­inn­eða­hvort­reyni­eigi­að­ hafa­ein­hverj­ar­ tekj­ur­af­svæð­inu.­ Hjálm­ar­ seg­ir­ það­ afar­ brýnt­ að­ taka­ upp­ allt­ skipu­lags­ferl­ið­ þar­ að­nýju,­og­að­því­loknu­að­út­hluta­ þar­ bygg­ing­ar­lóð­um­ eða­ út­hluta­ svæð­inu­ til­ bygg­inga­verk­taka.­ Það­ skipu­lag­ sem­ nú­ er­ á­ svæð­ inu­er­að­mati­Hjálm­ars­al­gjör­lega­ verð­laust,­því­eng­ir­verk­tak­ar­hafi­ áhuga­ á­ því­ og­ því­ þurfi­ að­ end­ ur­skoða­ það­ sem­ allra­ fyrst­ með­ bland­aða­byggð­í­huga. Hitt­ mál­ið­ að­ mati­ Hjálm­ars­ er­ Vatns­enda­mál­ið­og­samn­ing­ar­við­ bónd­ann,­ en­ mál­ið­ er­ nú­ í­ miklu­ upp­námi­og­er­kom­ið­til­dóm­stóla.­ Hjálm­ar­ seg­ir­ það­ mál­ í­ hálf­gerð­ um­ lás­en­ finna­þurfi­ lend­ingu,­og­ von­andi­ finnst­ ein­hver­ leið­ til­ að­ leysa­ það­ svo­ það­ verði­ ekki­ að­ þvæl­ast­í­dóms­kerf­inu­í­mörg­ár. - Mörg um finnst Hamra borg- in ekki mjög mið bæj ar legt svæði. Ný stofn uð Mið bæj ar sam tök hafa áhuga á því að halda Hamra borg- ar há tíð viku seinna en menn ing ar- há tíð í Reykja vík fer fram en telja að það muni ekki ger ast nema til komi fjár hags leg ur stuðn ing ur bæj- ar stjórn ar. Er ekki vilji til þess að geta að standa aft ur að slíkri há tíð? ,,Bæn­um­hef­ur­ekki­borist­ form­ legt­ er­indi,­ en­ mín­ skoð­un­ er­ sú­ að­ bær­inn­ ætti­ að­ eiga­ í­ hand­ rað­an­um­ein­hverja­pen­inga­ til­ að­ styrkja­ svona­ bæj­ar­há­tíð.­ Okk­ur­ hug­mynd­ í­ Næst­ besta­ flokkn­um­ var­sú­að­styrkja­svona­götu­há­tíð­ ir­og­ ferða­há­tíð­ir­með­því­að­gefa­ fólk­inu­sjálfu­ tæki­færi­ til­að­koma­ að­ fram­kvæmd­inni­og­sýna­ frum­ kvæði.­ Bær­inn­ gæti­ hins­ veg­ar­ kynnt­slík­ar­há­tíð­ir­með­til­tölu­lega­ litl­um­ til­kostn­aði.­ Hamra­borg­ar­ há­tíð­in­var­mjög­heim­il­is­leg­há­tíð­ og­gam­an­að­ taka­þátt­ í­henni­en­ í­ að­drag­ana­síð­ustu­kosn­inga­var­ á­ stefnu­skrá­ allra­ flokka­ að­ bæta­ þyrfti­ ásýnd­ Hamra­borg­ar­inn­ar­ en­því­mið­ur­hef­ur­sára­lít­ið­ver­ið­ gert­ í­því­þessu­ári.­ Í­mín­um­huga­ er­það­al­veg­klárt­að­Hamra­borg­ in­ er­ mið­bær­ Kópa­vogs­ því­ hér­ er­menn­ing­ar­holt­ið­og­stjórn­sýsl­ an.­Ef­við­fáum­hér­aukna­að­stöðu­ fyr­ir­ ferða­menn­ og­ gisti­að­stöðu­ eða­ hót­el­ liggja­ mögu­leik­arn­ir­ vissu­lega­í­Hamra­borg­inni.­En­í­30­ þús­und­manna­bæ­sé­ég­al­veg­fyr­ ir­ mér­ að­ við­ get­um­ líf­lega­ mið­ punkta,­ t.d.­ í­ Kópa­vogs­daln­um­ kring­um­Smára­torg­ið­en­þá­þarf­að­ flytja­mót­töku­ fyr­ir­ sorp­eitt­hvað­ ann­að.” - Þú varst kos inn for seti bæj ar- stjórn ar á síð asta fundi henn ar. Var það hluti af sam starfs samn ingi meiriluta flokk anna? ,,­Þetta­er­hluti­af­ sam­komu­lagi­ meiri­hluta­flokk­anna­ í­bæj­ar­stjórn­ en­ég­er­kos­inn­til­eins­árs.­Þetta­er­ samt­póli­tík­sem­mér­hugn­ast­satt­ að­segja­ekki­mik­ið­og­Næst­besti­ flokk­ur­inn­var­ekki­að­sækj­ast­eft­ ir­en­við­skor­umst­ekki­und­an­að­ taka.­ Það­ fylg­ir­ þessu­ að­ koma­ fram­fyr­ir­hönd­bæj­ar­ins­og­svara­ fyr­ir­ ein­hver­ til­tek­in­ mál­ og­ svo­ auð­vit­að­ felst­ í­þessu­meiri­und­ir­ bún­ing­ur­ fyr­ir­bæj­ar­stjórn­ar­fundi­ en­hef­ur­ver­ið­hjá­mér­til­þessa.” - Nú er eitt ár lið ið af fjór um á þessu kjör tíma bili bæj ar stjórn ar Kópa vogs. Mun þetta fjór flokka sam- starf halda út allt tíma bil ið? ,,Það­er­ekk­ert­ í­ spil­un­um­ í­dag­ sem­seg­ir­að­það­muni­bresta­að­ mínu­mati­en­auð­vit­að­get­ég­ekki­ svar­að­ fyr­ir­ hina­ bæj­ar­full­trú­ana­ í­ meiri­hlut­an­um.­ En­ ég­ neita­ því­ ekki­að­það­hafa­runn­ið­upp­stund­ ir­ sem­ ég­ hef­ velt­ því­ fyr­ir­ mér,­ en­þeg­ar­ég­ lit­ til­baka­voru­þetta­ kannski­bara­ lít­il­mál.­En­allt­ fólk­ er­ gott­ í­ sam­skipt­um­ en­ einnig­ ófull­kom­ið.­ Stund­um­ hef­ur­ ver­ið­ svo­lít­ill­brest­ur­á­því­að­menn­hafi­ stillt­sam­an­streng­ina­svo­kannski­ hef­ur­þurft­að­fara­stíg­inn­til­baka­ ganga­ ann­an­ en­ það­ er­ að­ mínu­ mati­mjög­mik­il­vægt­ fyr­ir­þá­sem­ eru­ í­ stjórn­mál­um­ að­ við­ur­kenna­ mis­tök,­ en­ það­ hef­ur­ nán­ast­ ver­ ið­ óþekkt.­ Um­ leið­ og­ við­ við­ur­ kenn­um­mis­tök­og­reyn­um­að­gera­ bet­ur­mun­okk­ur­farn­ast­bet­ur­við­ stjórn­ina. Sam­starf­ið­ við­ full­trúa­ minni­ hlut­ans­ hef­ur­ mjög­ upp­ og­ ofan.­ Það­var­lagt­upp­með­sam­starf­við­ fjár­hags­gerð­ina­sem­all­ir­tóku­þátt­ í­en­eft­ir­ára­mót­hef­ur­Sjálf­stæð­is­ flokk­ur­inn­ í­ raun­ tek­ið­þá­af­stöðu­ að­vera­á­móti­öll­um­mál­um­meiri­ hlut­ans,­ vera­ í­ harðri­ stjórn­ar­ and­stöðu,­ líka­ í­þeim­mál­um­sem­ þeirra­ full­trúi­ var­ bú­inn­ að­ sam­ þykkja­ í­ nefnd­ar­starfi,­ jafn­vel­ átt­ hug­mynd­ina­að­mál­inu.­Þetta­ tef­ ur­ fundi­ oft­ afar­ mik­ið­ og­hef­ur­ í­ sjálfu­ sér­ ekk­ert­ með­ lýð­ræði­ að­ gera,­enda­á­ lýð­ræð­is­leg­um­ræða­ að­fara­fram­á­neðri­stig­um,”­seg­ir­ Hjálm­ar­Hjálm­ars­son. 4 Kópavogsblaðið JÚLÍ 2011 Leysa þarf skipu lags mál in í Glað heim um og Vatns enda mál ið Hjálm­ar­Hjálm­ars­son,­með­bæjarfulltrúunum­Rannveigu­Ásgeirsdóttur­og­Guðríði­Arnardóttur. Hjálm­ar­Hjálm­ars­son­bæj­ar­full­trúi­og­for­seti­bæj­ar­stjórn­ar:

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.