Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 6

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 6
6 Kópavogsblaðið JÚLÍ 2011 A F H Á L S I N U M Tón­list­ar­há­tíð­ unga­ fólks­ins­ verð­ur­ hald­in­ í­ Kópa­vogi­í­fjórða­sinn­dag­ana­3.­–­13.­ágúst­nk.­Það­ var­hug­mynd­ungra­tón­list­ar­nema,­Helga­Jóns­son­ ar­og­Guð­nýj­ar­Þóru­Guð­munds­dótt­ur­sem­ákváðu­ að­koma­á­fót­eig­in­tón­list­ar­há­tíð­til­að­mæta­þeim­ skorti­á­ tón­list­ar­nám­skeið­um­sem­er­á­ Ís­landi­yfir­ sum­ar­tím­ann­og­reyna­þar­með­að­fylla­upp­í­tóma­ rúm­ið­ sem­ þeim­ fannst­ vera­ á­ þess­um­ mark­aði.­ Fyrsta­há­tíð­in­var­hald­in­í­ágúst­2008­tveim­vik­um­ áður­en­skól­ar­lands­ins­byrj­uðu­og­var­sú­tíma­setn­ ing­hugs­uð­ sem­nokk­urs­kon­ar­ for­skot­ fyr­ir­nem­ end­ur­til­að­koma­sér­í­form­eft­ir­sum­ar­ið. Há­tíð­in­hef­ur­ver­ið­hald­in­þrisvar­sinn­um­og­geng­ ið­von­um­fram­ar.­Árið­2010­tóku­rúm­lega­100­tón­list­ ar­nem­ar­á­aldr­in­um­9­til­34­ára­þátt­í­15­nám­skeið­um.­ Þar­með­hef­ur­ tek­ist­ tek­ist­ að­skapa­vett­vang­ fyr­ir­ ungt­ fólk­ í­klass­ískri­ tón­list­þar­sem­það­get­ur­hist,­ skipst­á­skoð­un­um,­lært­hvert­af­öðru­og­haft­gam­an.­ Há­tíð­in­er­tví­skipt­því­auk­nám­skeið­anna­er­tón­leika­ röð­í­Saln­um­þar­sem­leit­ast­er­við­að­gefa­ungu­fólki,­ við­upp­haf­fer­ils­síns,­tæki­færi­til­að­koma­fram.­Ein­ nig­standa­von­ir­til­að­nem­end­urn­ir­á­nám­skeið­un­um­ læri­af­því­og­sæki­hvatn­ingu­við­að­heyra­ann­að­ungt­ fólk­sem­er­vel­á­veg­kom­ið­í­list­sinni. Kópa­vogs­bær­ styrk­ir­ há­tíð­ina­ með­al­ ann­ars­ um­ hús­næði­en­öll­nám­skeið,­æf­ing­ar,­fé­lags­líf­og­tón­leik­ ar­ fara­ fram­á­sama­reitn­um­ í­Tón­list­ar­skóla­Kópa­ vogs,­Mol­an­um­ung­menna­húsi,­Kópa­vogs­skóla,­safn­ að­ar­heim­ili­ Kópa­vogs­kirkju­ og­ Saln­um­ Kópa­vogi.­ Án­stuðn­ings­Kópa­vogs­bæj­ar­væri­þessi­há­tíð­ekki­ fram­kvæm­an­leg. Fjöl­breytt­tón­leika­hald •­3.­ágúst­kl.­20:00­í­Saln­um­Kópa­vogi.­ Strengja­sveit­in­Skark­leik­ur­und­ir­stjórn­ Bjarna­Frí­manns­Bjarna­son­ar. •­7.­ágúst­kl.­20:00­í­Saln­um­Kópa­vogi.­ Kamm­er­tón­leik­ar­ungs­fólks. •­10.­ágúst­kl.­20:00­í­Saln­um­Kópa­vogi.­ Kamm­er­tón­leik­ar­kenn­ara. •­12.­ágúst­kl.­20:00­í­Saln­um­Kópa­vogi.­ Söng­tón­leik­ar­ungs­fólks. •­13.­ágúst­kl.­20:00­í­Saln­um­Kópa­vogi.­ Kvar­tett,­tón­leik­ar­ungs­fólks. Tón­list­ar­há­tíð­unga­fólks­ins­víðs­ veg­ar­í­Hamra­borg­inni Síð­asta­ mynd­ sem­ við­ birt­um­ í­ vor­ var­ af­ ein­hverj­um­ fundi,­ en­ ekki­ gott­ af­ af­marka­ hann­ greini­ lega­ í­ tíma­ og­ rúmi.­ Eng­in­ svör­ komu­við­þeirri­mynd­birt­ingu­ svo­ við­ leit­um­ enn­ svara­ ef­ ein­hver­ kann­skýr­ingu­á­hvaða­fund­ur­þetta­ var­og­hverj­ir­sjást­á­mynd­inni. Enn­leit­um­við­því­svara,­þarna­ er­ fólk­nokk­uð­greini­lega­að­syn­ gja.­Hvaða­ fólk­er­þetta,­hvert­er­ til­efn­ið­og­hvenær­ætli­þetta­hafi­ gerst.­ All­ar­ upp­lýs­ing­ar­ eru­ vel­ þegn­ar,­ smá­ar­ sem­ stór­ar,­ vin­ sam­lega­ kom­ið­ þeim­ upp­lýs­ing­ um­sem­þið­búið­yfir­ á­ fram­færi­ við­ Hrafn­ Svein­bjarn­ar­son­ hér­ aðs­skjala­vörð­á­Hér­aðs­skjala­safni­ Kópa­vogs­ að­ Hamra­borg­ 1.­ Líta­ má­við­hjá­Hrafni­á­skrif­stof­unni,­ hringja­í­hann­í­síma­544­4710­eða­ senda­ hon­um­ tölvu­póst­ á­ net­ fang­ið­hrafns@kopa­vog­ur.is­ Hver? Hvar? Hvenær? Þriðju­dag­inn­ 19.­ júlí­ nk.­ kl.­ 17:00­stend­ur­Hér­aðs­skjala­safn­ Kópa­vogs­ fyr­ir­ fræðslu­göngu­ um­her­náms­ár­in­í­Kópa­vogi.­ Safn­ast­ verð­ur­ sam­an­ á­ bíla­ stæð­inu­ við­ Sigl­inga­stofn­un­ í­ Vest­ur­vör­ 2­ í­ Kópa­vogi.­ Það­an­ verð­ur­geng­inn­stutt­ur­hring­ur­ í­ Foss­vogi­þar­ sem­sjást­munu­ flug­báta­höfn,­bað­hús­her­manna­ og­ vél­byssu­hreið­ur­ svo­ eitt­ hvað­ sé­ nefnt.­ Leið­sögu­mað­ur­ er­Guð­laug­ur­R.­Guð­munds­son­ sagn­fræð­ing­ur. Her­nám­ið­í­Kópa­vogi­ kann­að­á­fræðslu­göngu Marg­ir­ ung­ir­ og­ upp­renn­andi­ tón­list­ar­menn­ taka­ þátt­í­Tón­list­ar­há­tíð­unga­fólks­ins. Vél­byssu­hreið­ur­ í­ botni­ Foss­vogs.­ Í­ bak­grunni­ er­ Kárs­nes­ið­ umluk­ið­þoku. Sum­ar­lest­ur­ fyr­ir­ 6­12­ ára­ börn­ hófst­ á­ Bóka­safni­ Kópa­ vogs­ 1.­ júní­ sl.­ og­ stend­ur­ til­ 24.­ágúst­nk.­ Börn­in­skrá­sig­þeg­ar­þau­koma­ á­safn­ið­og­fá­þá­bæk­ling­sem­þau­ skrá­í­hvað­þau­lesa.­Börn­in­skila­ svo­ bók­un­um­ eft­ir­ lest­ur­ og­ fá­ happa­miða­ fyr­ir­hverja­bók.­Þau­ fylla­ út­ mið­ann­ og­ setja­ hann­ í­ til­ þess­ gerða­ tunnu­ sem­ er­ við­ af­greiðslu­ í­barna­deild.­Mið­viku­ dag­inn­24.­ágúst­verð­ur­dreg­ið­úr­ mið­un­um­ og­ nokkr­ir­ heppn­ir­ fá­ vinn­ing.­All­ir­ sem­ taka­þátt­ eiga­ mögu­leika­á­vinn­ingi. Lest­ur­er­und­ir­staða­alls­náms.­ Sum­ar­lest­ur­hvet­ur­börn­in­ til­ að­ halda­ áfram­ að­ æfa­ þá­ lestr­ar­ leikni­sem­þau­til­einka­sér­ í­skól­ an­um­að­vetr­in­um.­Þannig­koma­ þau­vel­und­ir­bú­in­ til­ leiks­þeg­ar­ skól­inn­byrj­ar­aft­ur­í­haust. Bóka­lest­ur­er­börn­um­nausyn­leg­ur­all­an­árs­ins­hring. Sum­ar­lest­ur­á­ Bóka­safni­Kópa­vogs    AUGL†SINGASÍMI: 511 1188 borgarblod@simnet.is www.borgarblod.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.