Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 7

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 7
7KópavogsblaðiðJÚLÍ 2011 Fimm íbúa fund ir með íbú um Kópa vogs voru haldn ir í vor þar sem ósk að var eft ir hug mynd­ um og ábend ing um fyr ir end ur­ skoð un að al skipu lags og Stað­ ar dag skrár 21. Ósk að var eft ir því að íbú ar íhug uðu hvern ig þeir vildu sjá Kópa vog til langr­ ar fram tíð ar. Einn þess ara funda var með íbú um Sala­ og Linda­ hverf is í Sala skóla. Í að al skipu lag inu er sett fram stefna um þró un bæj ar ins varð­ andi land notk un, byggða þró un, byggða mynst ur, sam göngu­ og þjón ustu kerfi og um hverf is mál til a.m.k. tólf ára. Skipu lags yf ir völd full yrða að í skipu lags vinn unni sem framund an er verði lögð rík áhersla á sam ráð við íbúa, íbúa­ sam tök, fé laga sam tök og aðra hags muna að ila. Með sam ráðs­ ferl inu vilja bæj ar yf ir völd virkja bæj ar búa til ábyrgð ar um þró un byggð ar inn ar og þess sam fé lags sem í henni býr. Þátt tak end ur á fund um í Sala skóla voru vald ir með slembi úr taki úr þjóð ská af SKÝRR. Alls voru 45 íbú ar úr Söl­ um og Lind um boð að ir til sam­ ráðs ins og mættu 11 til fund ar ins þar sem mál efni þess ara hverfa og bæj ar ins voru rædd. Styrk leika hverf is ins töldu þátt tak end ur m.a. vera að auð velt er að kom­ ast í stofn braut ir, hverf ið er fjöl­ skyldu vænt, allt í ná lægð eins og kirkja, búð ir, bens ín stöð, skóli og leik skóli, blönd uð byggð og þar með minni stétta skipt ing og hring torg in flýta för. Vant­ar­bæj­ar­brag­og­sál­í­ hverf­in Veik leik ar hverf is ins eru helst tald ir vera að óvissa rík ir með þró un at vinnu svæð is, sbr. Glað­ heima og Lind ir 4, ókláruð byggð í út hverf um, blanda ekki sam­ an gang andi um ferð á steypt um stíg um og hesta um ferð og laus ir hund ar golf vell in um er óþol andi ástand fyr ir íbú ana. Velt var vöng um yfir því hvar mið bær inn í Kópa vogi væri og full yrt að hann væri varla í Hamra borg og því ætti að setja Lind ir – Dal veg – Smár inn sem mið bæ Kópa vogs. Styrk leik ar Kópa vogs í heild sinni voru tald ir m.a. vera fjöl­ breytt at vinnu líf, bær inn er mið­ svæð is á höf uð borg ar svæð inu, flott að gengi að versl un og þjón­ ustu, góð íþrótta mann virki, góð söfn, leik hús, gott skóla starf, nátt úr an – El liða vatn, Rjúpna­ hæð, Kópa vogs dal ur, Kárs nes og Guð mund ar lund ur sem býð ur upp á frá bæra mögu leika. Veik­ leik ar Kópa vogs í heild sinni eru m.a. tald ir vera að bæta þarf strætó mál, vant ar ann an fram­ halds skóla, vant ar bæj ar brag og sál í hverf in. Eng in að staða er fyr ir ferða menn, lít ið sam hengi á milli eldri hluta Kópa vogs og ný byggðu svæð anna, klára þau svæð is sem eru í bygg ingu og skipu leggja þau svæði vel áður en byrj að er á öðru svæð um, standa vörð um sum ar vinnu ung linga og ungs fólks, út rýma máv um og kan ín um úr Guð mund ar lundi, auka teng ingu við önn ur sveit­ ar fé lög með hjóla stíg um, göngu­ stíg um og und ir göng um. Sýnd ur var áhugi á að fá menn ing ar há tíð, há tíð sem væri fyr ir alla bæj ar búa en ekki fáa út valda. Er Turn inn á Smára torgi í mið bæ Kópa vogs eða státa bygg ing ar í Hamra borg inni af því hlut verki. Bæj­ar­yf­ir­völd­vilja­sam­ráðs­ferli Að­al­skipu­lag­Kópa­vogs: -­til­að­virkja­bæj­ar­búa­til­ábyrgð­ar­um­þró­un­byggð­ar­inn­ar Nýtt útilitakort ÍS L E N S K A /S IA .I S /M A L 5 46 95 0 6/ 11 Útsölustaðir Málningar: BYKO Kópavogi • BYKO Granda • Litaver Grensásvegi • BYKO Kauptúni • BYKO Akranesi • Axel Þórarinsson málarameistari, Borgarnesi • Virkið Hellissandi • Vilhelm Guðbjartsson málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • BYKO Akureyri • Verslunin Valberg, Ólafsfirði • BYKO Reyðarfirði • G.T. VÍK Egilsstöðum • Verslunin PAN, Neskaupsstað • BYKO Selfossi • Miðstöðin Vestmannaeyjum • BYKO Keflavík • N1 verslun Grindavík • Málningarbúðin Ísafirði. Vandað litakort – fullt af hugmyndum. Þú getur nálgast litakortið á sölustöðum um land allt. 1717 RAUÐA KROSSINS HJÁLPARSÍMI Opinn allan sólarhringinn Upplýsingar um úrræði Alveg ókeypis (líka úr gsm) Kemur ekki fram á símreikning Fullur trúnaður Ef þér líður illa – ef þú átt í vanda

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.