Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 12

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 12
12 Kópavogsblaðið JÚLÍ 2011 Bernskuminningar úr Kópavogi Það er ekki hægt að segja ann að en að það hafi ver ið for rétt indi að al ast upp í Kópa vogi á þess um árum Ég heiti Bene dikt Þór Guð­ munds son og er fædd ur 1961. Fað ir minn heit ir Guð mund ur Jón Bene dikts son frá Ísa firði, en hann lést árið 2009. Móð ir mín heit ir Sig ur laug Jóna Jóns dótt ir frá Siglu firði. Hún býr í Kópa­ vogi. Ég á 3 systk ini, bróð ir sem heit ir Jón Orri og tvær syst ur, Birnu og Sig ríði. Kon an mín heit­ ir Guð rún Pét urs dótt ir, og á ég 4 börn, Pét ur, sem er fædd ur 1984, en hann lést 2006, Vign ir fædd ur 1984, Sindri fædd ur 1993 og Sig­ ríð ur Birta fædd 1999. Það er ekki hægt að segja ann­ að en að það hafi ver ið for rétt indi að al ast upp í Kópa vogi á þess um árum. Það var svo mik ið óbyggt, Smára hvamm ur og Fífu hvamm­ ur voru vett vang ur margra dags­ ferða þar sem mal ar gryfj urn ar voru ým ist not að ar í hjóla ferð ir eða við reynd um að sigla á heima­ smíð uð um flek um í vatns poll um sem söfn uð ust upp. Svo má ekki gleyma lakk rís gerð inni sem var alltaf stopp að í og reynt að sníkja smá lakk rís. Þessi land svæði voru að mestu móar og þarna hlup um við fram og til baka á stökki, feng um okk ur ber sem var nóg af og vatns lind in góða sem var bak við skóla garð­ ana sá okk ur fyr ir vökva, en þessi lind var eyðilögð í góð ær inu og al gjör synd að hún hafi ekki ver ið varð veitt. Mamma sagði mér að fyrstu mán uð ina þeg ar þau pabbi voru að byggja þar um 1953 þá sóttu þau vatn í þessa lind. Kópa vogs læk ur inn hafði mik ið að drátt ar afl Kópa vogs læk ur inn heill aði, eða skíta læk ur inn eins og hann var kall að ur. Við strák arn ir fund­ um aldrei þessa lykt sem marg ir kvört uðu yfir, nema þá kannski þeg ar heit ast var. Á þess um tíma var tölu vert vatns magn í lækn um og fannst okk ur við sigla nið ur stór fljót þeg ar við náð um góð um skrið á flek um eða fór um á hjól inu á mikl um hraða yfir. Oft ast end­ aði þetta með því að við kom­ um heim blaut ir upp fyr ir haus og þá hófst sótt hreins un in sem var sápu skrúbb og tvö föld sturta. Þeir bræð ur Nonni og Bjössi á 13 voru helstu báts menn hóps ins og smíð­ uðu oft glæsi lega knerra. Svo um vet ur þá frysti læk inn og þá breytt ist læk ur inn í skauta­ svell. Stein arn ir stóðu upp úr og voru not að ir sem svigstang ir, þan­ nig að þetta var ótrú lega gam an og ánægju leg úti vera. Svo gat ver­ ið að mað ur kíkti til “Eggja Bjarna” og kippti með nokkrum eggj um fyr ir rmömmu í bakst ur inn. Við höfð um okk ar skíða svæði, brekka nið ur af Hlíð ar vegi sem við köll uð um “Húkkó”. Þar var hægt að renna sér góð­ an spöl og not uð um gamla kart­ öflu skúr inn til að æfa stökk og komu nú ekki all ir heil ir úr þeim ferð um. Þetta var frá bært svæði en var skemmt þeg ar Digra nes­ kirkja var byggð, hún hefði al veg get að stað ið 50 m aust­ ar. Við fór um alltaf á pásk um á skíði á Ísa fjörð, enda pabbi mik ill skíða mað ur. Strák arn ir í austr inu oft­ ast sig ur veg ar ar á skóla­ mót um í knatt spyrnu Fót bolti var okk ar aðal áhuga­ mál. Það var sparkvöll ur í hvömm­ un um og hann bar nafn ið Valla­ Wembley, en Val garð ur Guð jóns­ son í Fræbbblun um átti heima við völl inn og bar tit il inn vall ar stjóri. Rað aði nið ur leikj um og skipu­ lagði mót sem urðu ansi vin sæl og bara úr Kópa vogi voru um 5­6 lið að mæta. Þarna var fót bolti alla daga vik unn ar og þurfti mamma stund um að koma og sækja okk ur bræð ur, sér stak lega ef klukk an var kom in yfir mið nætti. Breiða blik og mal ar völl ur inn í Vall ar gerði ber svo hæst í minn­ ing unni, það var besti mal ar völl ur lands ins og þar kynnt ist ég Guð­ mundi Þórð ar syni sem var minn fyrsti þjálf ari og þar unn um við marga sigra, vor um t.d. ósigr að ir alla yngri flokk ana upp í 3. flokk. Á Vall ar gerði stjórn aði Valdi gamli, eins og við köll uð um hann, hann hugs aði vel um okk ur og vil ég meina að hann hafi lagt grunn inn að ákveð inni hefð í Breiða blik sem við búum að enn í dag. Þang að fór um við oft í fót bolta og ef við vor um svang ir þá átti gamli mað­ ur inn djús í glas eða kex bita úr nest istösk unni að maula. Valdi skipu lagði frá bær skóla mót í knatt spyrnu í Kópa vogi og var oft hart barist, en við í austr inu bár­ um nú oft ast sig ur af hólmi. Ég naut þeirra for rétt inda að ganga í Kópa vogs skóla. Þar hafði ég úr vals kenn ara sem heit ir Jóna Möll er. Jóna var mér mjög minn­ is stæð, hún batt hóp inn sam an, hvatti okk ur áfram í öllu sem við tök um okk ur fyr ir hend ur og er enn í dag í sam bandi við okk ur sem er al veg ein stakt. Skól inn hafði svo stórt svæði, stór an fót­ bolta völl á bak við, íþrótta hús og hægt að hlaupa kring um skól ann sem var mjög vin sælt. Brenni bolti, fót bolti, hlaupa keppn ir, þetta var alltaf æð is legt og í minn ing unni frá bær tími sem skil aði sér í því að bekk ur inn hef ur hist reglu lega og marg ir í bekkn um hafa bund­ ist traust um vina bönd um. Mér er líka mjög minn is stætt þeg ar Orri bróð ir lenti í 3. sæti í glímu keppni í Kópa vogs skóla og eng inn ann ar en Ár mann glímu kóng ur Ís lands að þjálfa hann. Kirkju holt ið var mér líka minn is stætt, þar fóru fram marg ir bar dag ar milli vest urs og aust ur bæj ar og oft var gam an að koma þang að bara til að njóta nátt úr unn ar. Bernskuminn ing arn ar eru marg­ ar úr Kópa vog in um, enda ekki að ástæðu lausu því að Kópa vog ur er mjög sterkt sam fé lag. Marg ir upp­ ald ir Kópa vogs bú ar hafa fest hér ræt ur og kyn slóð af kyn slóð að verða til. Kópa vog ur er gott sam­ fé lag þar sem gott er að búa. Fyrstu Ís lands meist ar ar Breiða bliks, 5. flokk ur 1973. Í fremstu röð eru Trausti Ómars son, Guð mund ur Agn ar Krist ins son, Árni Dan Ein ars son, Þor steinn Hilm ars son og Að al steinn Jóns son. Í mið röð Guð­ mund ur Þórð ar son þjálf ari, Sig ur jón Krist jáns son, Guð mund ur Ólafs son, Hall dór Ei ríks son, Birg ir Mog­ en sen, Sig urð ur Grét ars son og Guðni Stef áns son for mað ur knatt spyrnu deild ar Breiða bliks. Í öft ustu röð eru Bene dikt Þór Guð munds son, Andr és Pét urs son, Jó hann Grét ars son, Ólaf ur Börk ur Þor valds son, Hall dór Sig ur björns son, Björn Jóns son og Jó hann Hannó Jó hanns son. Bene­dikt­Þór­Guð­munds­son­rifj­ar­upp­æskuminn­ing­ar­sín­ar­úr­Kópa­vog­in­um,­sigl­ing­ar­nið­ur­ Kópa­vogs­læk­inn,­Valla-Wembley­,­Kópa­vogs­skóla­og­fleira. Fjöl skyld an mín. Efst eru syn irn ir Pét ur og Vign ir og fram an við þá Sindri, svo kom um við hjóna korn in en kon an mín heit ir Guð rún Pét urs dótt ir og fremst er dóttir in Sig ríð ur Birta. Stolt ur 4 ára gutti á þrí hjól inu sínu. For eldr ar mín ir og systk ini á há tíð ar stund árið 1970. F.v. pabbi Guð mund ur Jón Bene dikts son, bróð ir minn Jón Orri, ég, syst ur mín ar Sig ríð ur og Birta og mamma, Sig ur laug Jóna Jóns dótt ir.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.