Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 2

Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 2
Jafn­rétt­is­við­ur­kenn­ ing­Kópa­vogs­bæj­ar­ af­hent­á­lands­fundi­ jafn­réttis­nefnda Lands­fund­ur­ jafn­réttis­nefnda­ sveit­ar­fé­laga­er­hald­inn­einu­sinni­ á­ ári.­ Ár­leg­ur­ lands­fund­ur­ jafn­ réttis­nefnda­sveit­ar­fé­laga­verð­ur­ hald­inn­ í­Kópa­vogi­dag­ana­9.­ til­ 10.­ sept­em­ber­nk.­og­set­ur­Guð­ rún­ Páls­dótt­ir­ bæj­ar­stjóri­ fund­ inn.­Á­hon­um­ taka­þátt­ full­trú­ar­ í­ jafn­réttis­nefnd­um­ sveit­ar­fé­laga­ en­einnig­eru­vel­komn­ir­ full­trú­ar­ sveit­ar­stjórna­sem­ekki­hafa­skip­ að­jafn­réttis­nefnd­ir.­Jafn­rétt­is­­og­ mann­réttinda­ráð­Kópa­vogs­bæj­ar­ hef­ur­skipu­lagt­ fund­inn­að­þessu­ sinni­og­sett­sam­an­dag­skrá­ fyr­ir­ hann.­Setn­ing­in­fer­fram­í­Saln­um,­ tón­list­ar­húsi­Kópa­vogs,­föstu­dag­ inn­ 9.­ sept­em­ber­ kl.­ 16:00.­ Við­ það­ tæki­færi­ verð­ur­ veitt­ ár­leg­ jafn­rétt­is­við­ur­kenn­ing­Kópa­vogs­ bæj­ar­ og­ mun­ Erla­ Karls­dótt­ir,­ for­mað­ur­ jafn­rétt­is­­ og­ mann­ réttinda­ráðs­ bæj­ar­ins,­ af­henda­ hana.­Jafn­rétt­is­ráð­gjafi­Kópa­vogs­ bæj­ar­er­Ása­Arn­fríð­ur­Krist­jáns­ dótt­ir­lög­fræð­ing­ur. Upp­eldi­til­ábyrgð­ar­í­ Vatns­enda­skóla­ Dag­ana­11.­12.­ágúst­sl.­var­allt­ starfs­fólk­Vatns­enda­skóla­á­nám­ skeiði­ um­ Upp­eldi­ til­ ábyrgð­ar.­ Upp­eldi­til­ábyrgð­ar­mið­ar­að­því­ að­ ýta­ und­ir­ ábyrgð­ar­kennd­ og­ sjálf­stjórn­barna­ og­ ung­linga­og­ þjálfa­ þau­ í­ að­ ræða­ um­ til­finn­ ing­ar­og­átta­sig­á­þörf­um­sín­um.­ Vinnu­að­ferð­un­um­er­einnig­ætl­að­ að­ styðja­ starfs­menn­ skóla­ við­ að­ móta­ sér­ skýra­ stefnu­ varð­ andi­ sam­skipti­ og­ aga­mál.­ Öðru­ frem­ur­ er­ um­ að­ ræða­ að­ferð­ir­ við­ að­kenna­ sjálf­stjórn­ og­ sjálf­ saga­ og­ styrkja­ ein­stak­linga­ í­ því­ að­ læra­ af­ mis­tök­um­ sín­um.­ Hug­mynda­fræð­in­ hef­ur­ áhrif­ á­ kennslu­hætti,­ stjórn­un­ar­hætti,­ áhersl­ur­í­lífs­leikni­kennslu­og­ekki­ síst­á­með­ferð­aga­mála.­Segja­má­ að­breyt­ing­verði­á­kenni­við­mið­ um­(para­digm)­skóla­sam­fé­lags­ins­ varð­andi­sam­skipti­og­aga. Nem­end­ur­ Smára­skóla­í­ Lauga­vegs­göngu Ár­leg­ Lauga­vegs­ganga­ nem­ enda­ og­ kenn­ara­ i­ 8.­ bekk­ fór­ fram­um­mán­að­ar­mót­in­síð­ustu.­ Lagt­var­af­stað­inn­í­Land­manna­ laug­ar­30.­ágúst­sl.­Geng­ið­var­að­ Hrafn­tinnu­skeri­ fyrsta­dag­inn,­að­ Álfta­vatni­ann­an­dag­inn,­dag­ur­3­ fór­ í­ göng­ur­að­Botn­um­ í­Emstr­ um­ og­ á­ 4.­ degi­ lauk­ göng­unni­ í­ Þórs­mörk.­ Sann­ar­lega­ glæsi­legt­ og­ekki­ síð­ur­heil­næmt­hjá­nem­ end­um­ 8.­ bekkj­ar­ Smára­skóla­ að­ byrja­ skóla­ár­ið­ með­ þess­um­ hætti. Haust­starf­ið­að­hefj­ ast­hjá­Hjálp­ar­sveit­ skáta­í­Kópa­vogi Haust­starf­ið­er­að­ fara­af­ stað­ í­ hjálp­ar­sveit­inni­ og­ eru­ all­ir­ fé­lag­ar­hvatt­ir­ til­að­ fylgj­ast­með­ upp­lýs­ing­um­ á­ vef­síðu­ sveit­ar­ inn­ar,­www.hssk.is­og­kíkja­við­ í­ skemmm­unni.­Ný­lega­var­ný­liða­ kynn­ing­ en­ ný­liða­þjálf­un­ er­ að­ hefj­ast­ og­ er­ lág­marks­ald­ur­ 18­ ára­ á­ þessu­ ári.­ Laug­ar­dag­inn­ 10.­ sept­em­ber­ er­ hinn­ metn­að­ ar­fulli­ HSSK­ dag­ur­ und­ir­ stjórn­ Sig­urð­ar­ Jóns­son­ar.­ Þema­ dags­ ins­að­þessu­sinni­er­VERKVIT­og­ nú­þeg­ar­hafa­ tæp­lega­40­manns­ skráð­ sig­ til­ leiks­ og­ er­ keppt­ í­ hóp­um.­ Á­ mánu­dag­inn­ 12.­ sept­ em­ber­ nk.­ fer­ ung­liða­starf­ið­ af­ stað­með­kynn­ingu­á­starf­inu­en­ starf­ið­er­fyr­ir­alla­16­og­17­ára. Þjón­usta­á­sviði­ vist­vænn­ar­hönn­un­ar Arki­tekta­stof­an­ AR­KÍS­ hef­ur­ lagt­ fram­ kynn­ingu­ á­ þjón­ustu­ fyr­ir­tæk­is­ins­ á­ sviði­ vist­vænn­ar­ hönn­un­ar­og­skipu­lags. Fund­ar­sköp­bæj­ar­ stjórn­ar­end­ur­skoð­uð Á­ fundi­ bæj­ar­ráðs­ Kópa­vogs­ 1.­ sept­em­ber­ sl.­ lagði­ Hjálm­ar­ Hjálm­ars­son­ lagði­ fram­ eft­ir­far­ andi­ til­lögu­ f.h.­ meiri­hluta­ Sam­ fylk­ing­ar,­ Næst­ besta­ flokks­ins,­ Vinstri­ Grænna­ og­ Lista­ Kópa­ vogs­búa­ um­ skip­an­ nefnd­ar­ um­ end­ur­skoð­un­ á­ fund­ar­sköp­um­ bæj­ar­stjórn­ar­Kópa­vogs:­ ,,Nefnd­ in­skal­skip­uð,­for­seta­og­vara­for­ seta­bæj­ar­stjórn­ar­sem­og­bæj­ar­ full­trúa­ frá­hvor­um­ flokki­minni­ hlut­ans,­ þ.e.­ Sjálf­stæð­is­flokki­ og­ Fram­sókn­ar­flokki.­ Mark­mið­ end­ur­skoð­un­ar­inn­ar­eru­að­gera­ fundi­bæj­ar­stjórn­ar­ mark­viss­ari,­ leita­ leiða­ til­ að­ gera­ um­ræð­ur­ hnit­mið­aðri­ og­ mál­efna­legri­ og­ gera­ fund­ina­ skemmti­legri.­ For­ mað­ur­nefnd­ar­inn­ar­verði­ for­seti­ bæj­ar­stjórn­ar­ og­ skal­ nefnd­in­ skila­ til­lög­um­að­breytt­um­ fund­ ar­sköp­um­ bæj­ar­stjórn­ar­ fyr­ir­ 1.­ nóv­em­ber­ 2011.­ ­ Bæj­ar­rit­ari­ skal­starfa­með­nefnd­inni­sem­er­ ólaun­uð.”­ Til­laga­ meiri­hlut­ans­ var­ sam­þykkt­ með­ fjór­um­ sam­ hljóða­at­kvæð­um­en­einn­bæj­ar­ full­trúi­sat­hjá. Tíma­töfl­ur­íþrótta­ mann­virkja Á­fundi­bæj­ar­ráðs­var­rætt­um­ tíma­töfl­ur­ íþrótta­mann­virkja­ og­ lagt­ fram­ er­indi­ frá­ að­al­stjórn­ HK,­dags.­19.­ágúst,­þar­sem­ far­ ið­ er­ fram­ á­ að­ bæj­ar­ráð­ hafni­ af­greiðslu­ íþrótta­ráðs­ og­ fyrri­ ákvörð­un­bæj­ar­ráðs­frá­21.­júlí­sl.­ gildi.­Ómar­Stef­áns­son­Fram­sókn­ ar­flokki­lagði­til­að­fyrri­sam­þykkt­ bæj­ar­ráðs­ standi­varð­andi­ tíma­ töflu­ í­ knatt­hús­un­um­og­að­gerð­ verði­sam­bæri­leg­út­tekt­á­nýt­ingu­ íþrótta­hús­anna­ og­ sömu­ regl­ ur­ verði­ þá­ látn­ar­ gilda­ í­ öll­um­ íþrótta­grein­um.­ Til­laga­ Ómars­ var­ felld.­ Ár­mann­ Kr.­ Ólafs­son­ Sjálf­stæð­is­flokki­ lagði­ fram­ bók­ un­ þar­ sem­ seg­ir­ m.a.­ að­ fyrr­ í­ sum­ar­ hafi­ bæj­ar­stjórn­ ákveð­ið­ tíma­skipt­ingu­ og­ því­ gangi­ ekki­ að­breyta­henni­þeg­ar­vetr­ar­starf­ ið­ er­ að­ hefj­ast.­ Ár­mann­ styð­ur­ ákvörð­un­íþrótta­ráðs­um­að­taln­ ing­ í­mann­virkj­un­um­verði­auk­in­ þannig­að­hægt­verði­að­byggja­á­ nýt­ing­ar­töl­um­við­út­deil­ingu­tíma­ í­mann­virkj­un­um. Skipt­ing­æf­inga­tíma Íþrótta­ráð­ sam­þykkti­ á­ fundi­ 18.­ ágúst­ sl.­ að­ skipt­ing­ æf­inga­ tíma­(ein­inga­=­1/2­völl­ur­í­klukku­ stund)­ í­ knatt­spyrnu­höll­um­bæj­ ar­ins­ frá­ sept­em­ber­2011­verði­ í­ hlut­fall­inu­66%­Breiða­blik­á­móti­ 34%­ HK.­ Sam­þykkt­in­ bygg­ir­ á­ hlut­falls­leg­um­fjölda­iðk­enda­milli­ fé­laga­ (71%­á­móti­29%).­ Íþrótta­ ráð­ fel­ur­starfs­mönn­um­að­ fylgja­ mál­inu­eft­ir­í­sam­ráði­við­fé­lög­in. Stefnu­mót­un­ um­ferða­­og­ menn­ing­ar­mál Menn­ing­ar­­ og­ þró­un­ar­ráð­ Kópa­vogs­bæj­ar­ tel­ur­ mik­il­vægt­ að­hald­in­verði­áfram­stefnu­mót­ un­í­ferða­mál­um­í­Kópa­vogi,­sem­ hófst­með­ár­ang­urs­rík­um­ fundi­ í­ júní­sl.­Menn­ing­ar­­og­þró­un­ar­ráð­ tel­ur­ að­ slík­ vinna­ get­ur­ skil­að­ veru­leg­um­ávinn­ingi­ fyr­ir­bæj­ar­ fé­lag­ið,­ styrkt­þær­stofn­an­ir­ sem­ fyr­ir­eru­og­stuðl­að­að­ný­breytni­ og­ ný­sköp­un­ í­ at­vinnu­lífi­ í­ bæn­ um.­ Til­ þess­ að­ stefnu­mót­un­in­ verði­bæði­mark­viss­og­skili­skjót­ um­ ár­angri­ tel­ur­ menn­ing­ar­­ og­ þró­un­ar­ráð­ nauð­syn­legt­ að­ við­ gerð­ fjár­hags­á­ætl­un­ar­ fyr­ir­ árið­ 2012­ verði­ ráð­inu­ gert­mögu­legt­ að­­fá­til­ liðs­við­sig­sér­fræð­ing­á­ sviði­stefnu­mót­un­ar­í­ferða­mál­um­ til­frek­ari­vinnu. Fram­tíð­Tón­list­ar­ safns­Ís­lands Menn­ing­ar­­og­þró­un­ar­ráð­hef­ ur­ mælst­ til­ þess­ við­ Kópa­vogs­ bæ­að­nú­þeg­ar­verði­ leit­að­eft­ir­ við­ræð­um­ við­ rík­ið­ um­ fram­tíð­ Tón­list­ar­safn­ Ís­lands­ í­Mol­an­um.­ Enn­frem­ur­ ósk­ar­ ráð­ið­ eft­ir­ því­ að­fram­kvæmda­ráð­bæj­ar­ins­upp­ lýsi­um­það­hver­stað­an­sé­á­fyr­ir­ hug­uðu­út­boði­ rekst­urs­kaffi­stof­ unn­ar­í­Gerð­ar­safni. 2 Kópavogsblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík • Sími: 511 1188 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson • Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 895 8298 Heimasíða: borgarblod.is Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 9. tbl. 14. árgangur Kópavogsblaðinu er dreift frítt í öll hús í Kópavogi. S T U T T A R b æ j a r f r é t t i r M ik­ill­ fjöldi­ lausra­starfa­er­ í­boði­um­þess­ar­mund­ir­og­virð­ist­sem­um­aukn­ingu­sé­að­ræða­frá­því­á­sama­tíma­í­fyrra.­Ráðn­ing­ar­stof­ur­og­vinnu­miðl­an­ir­eru­ekki­ein­huga­um­hvort­ um­sókn­um­um­ laus­störf­ sé­að­ fjölga­eður­ei.­Töl­ur­ frá­Vinnu­mála­ stofn­un,­ sem­birt­ar­voru­ fyr­ir­ júlí­mán­uð­sl.­ gefa­ágæta­vís­bend­ingu­ um­stöðu­mála­á­vinnu­mark­aðn­um.­Þar­kom­fram­að­laus­störf­voru­ um­350­tals­ins­en­ein­ung­is­var­um­að­ræða­43­stað­fest­ar­ráðn­ing­ar­ í­ þeim­mán­uði.­Síð­an­ í­ lok­ júlí­hef­ur­ laus­um­störf­um­tek­ið­að­ fjölga­á­ nýj­an­ leik.­Giss­ur­Pét­urs­son,­ for­stjóri­Vinnu­mála­stofn­un­ar,­seg­ir­það­ áhyggju­efni­hve­mörg­störf­eru­ laus­mið­að­við­ fjölda­at­vinnu­lausra.­ Vinnu­mála­stofn­un­virð­ist­hins­veg­ar­ekki­gera­sér­grein­ fyr­ir­að­þeir­ sem­eru­að­sækj­ast­eft­ir­ starfs­fólki­bjóði­ lang­flest­um­ lág­marks­laun,­ eða­litlu­hærri­ laun­en­at­vinnu­leys­is­bæt­ur­sem­eru­um­150.000­krón­ ur.­Sá­sem­er­á­at­vinnu­leys­is­bót­um­og­þigg­ur­starf­þar­sem­laun­in­eru­ 180.000­krón­ur­þarf­að­velta­ fyr­ir­ sér­hvort­það­borg­ar­sig.­Magn­ús­ Harð­ar­son­hjá­Mann­vali­ í­Kópa­vogi­ seg­ir­ að­það­að­aka­ til­ vinnu­á­ eig­in­bíl­kosti­kannski­15.000­krón­ur,­og­ef­um­barna­fólk­er­að­ræða­ þarf­að­borga­26.000­krón­ur­ í­ leik­skóla­gjöld­svo­það­þarf­ekki­neinn­ að­undra­þótt­fólk­vilji­frek­ar­vera­heima­hjá­börn­um­sín­um­og­þiggja­ at­vinnu­leys­is­bæt­ur.­Ljóst­má­vera­að­þetta­at­vinnu­leys­is­bóta­kerfi­er­ fyr­ir­ löngu­hand­ó­nýtt­enda­þarf­ungt­ungt­barna­fólk­nokk­uð­há­ laun­ til­að­það­telji­hag­stæð­ara­að­fara­út­á­vinnu­mark­að­inn­en­að­vera­á­ at­vinnu­leys­is­bót­um.­Því­ fyrr­sem­stjórn­völd­vakni­af­þess­um­þyrni­ rós­ar­svefni,­ því­ betra.­ Kópa­vogs­bær­ hef­ur­ ráð­ið­ at­vinnu­laust­ fólk­ til­vinnu­og­borg­ar­mis­mun­á­at­vinnu­leys­is­bót­um­og­það­sem­kalla­ mætti­venju­leg­ laun.­Það­er­góðra­gjalda­vert,­ en­bet­ur­má­ef­duga­ skal.­ Í­ kjöl­far­ hruns­ins­ var­ ákveð­ið­ að­ setja­ á­ gjald­eyr­is­höft­ til­ að­ vernda­ís­lenska­gjald­mið­il­inn­sem­er­í­andaslitr­un­um.­Stjórn­völd­hafa­ sett­fram­fimm­ára­áætl­un­sem­mið­ar­að­því­að­losa­þessi­höft.­Gjald­ eyr­is­höft­in­hafa­ver­ið­um­deild­og­halda­marg­ir­því­ fram­að­þau­séu­ bein­lín­is­skað­leg­fyr­ir­ís­lenskt­efna­hags­líf.­Fé­lag­við­skipta­fræð­inga­og­ hag­fræð­inga­vill­efla­um­ræðu­um­hvort­ís­lenska­krón­an­þurfi­stuðn­ing­ gjald­eyr­is­hafta­í­því­efna­hags­á­standi­sem­nú­rík­ir­og­hvort­ráð­legt­sé­ að­aflétta­þeim­ fyrr­en­stjórn­völd­stefna­að.­Sú­um­ræða­hefði­átt­að­ vera­byrj­uð­fyr­ir­löngu. ­ ­ ­ ­ ­ Geir A. Guð steins son At­vinnu­leys­is­bæt­ur­ og­lág­marks­laun SEPTEMBER 2011 Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 20 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • utfarir@utfarir.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Skemmuvegi 44 m, Kópavogi AUGL†SINGASÍMI: 511 1188 895 8298 www.borgarblod.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.