Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 8

Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 8
8 Kópavogsblaðið SEPTEMBER 2011 AUGLÝSINGASÍMI: 511 1188 - 895 8298 www.borgarblod.is Minn­ing­ar­dag­skrá­ á­ veg­um­ Rit­list­ar­hóps­Kópa­vogs­verð­ur­ í­For­sæl­unni­við­Sal­inn­í­Kópa­ vogi­þriðju­dag­inn­13.­ sept­em­ ber­nk.­kl.­ 20.00.­Þessi­menn­ ing­ar­upp­á­koma­ hefst­ með­ ávarpi­ Haf­steins­ Karls­son­ar,­ for­manns­ Menn­ing­ar­­ og­ þró­ un­ar­ráðs­Kópa­vogs­en­kynn­ir­ á­þessu­kvöldi­verð­ur­Stein­þór­ Jó­hanns­son,­Kópa­vogs­skáld. Dánu skáld in verða kynnt af ýms um Kópa vogs bú um en þau eru: • Jón úr Vör – sem Jón Guð­ laug ur Magn ús son kynn ir • Böðv ar Guð laugs son – sem Krist mund ur Hall dórs son kynn ir • Geir laug ur Magn ús son – sem verð ur kynnt ur af Guð mundi Ólafs syni • Kjart an Árna son – kynnt ur af Ólafi Sverri Kjart ans syni • Jón Bjarm an ­ sem Hjört ur Páls son kynn ir • Gylfi Grön dal – sem Gerð ur Grön dal kynn ir • Þor steinn Valdi mars son – kynnt ur af Vil hjálmi Ein ars syni • Sig urð ur Geir dal – sem Gunn ar Ingi Birg is son fer með kynn ingu á. Hús ið er opn að kl. 19.45 og hægt verð ur að kaupa veit ing ar á vægu verði en að gangs eyr ir er eng inn. DÁNU - SKÁLD IN ÚR KÓPA VOGI A F H Á L S I N U M Sum­ar­lest­ur­hef­ur­ stað­ið­yfir­ á­Bóka­safni­Kópa­vogs­og­Linda­ safni­frá­jún­í­byrj­un,­en­um­nám­ skeið­er­að­ræða­sem­hef­ur­ver­ ið­ í­boði­ á­Bóka­safn­inu­ í­mörg­ sum­ur.­ Sum ar lestr in um er þannig hátt­ að að börn á aldr in um 6­12 ára skrá sig til þátt töku og fá þá blað sem þau skrifa svo á hvaða bæk­ ur þau lesa og blað síðu fjölda bók ar. Þeg ar þau skila bók un um fá þau stimp il og að auki happa­ miða fyr ir hverja lesna bók. Þau fylla mið ann út og setja í tunnu í Barna deild inni. Í lok nám skeiðs­ ins er dreg ið úr öll um mið un um og þeir heppnu fá vinn ing, en all­ ir þátt tak end ur fá smá glaðn ing. Þessi skemmti lega upp á koma var nú fyr ir skömmu en dreg ið var úr mið un um 24. ágúst sl. Þetta nám skeið er ætl að til þess að börn in við haldi þeirri lestr ar leikni sem þau til einka sér að vetr in um í skól an um. Þátt taka var góð, 166 börn í að al safni og 40 í Linda safni, eða alls 206 börn. Vinn ing arn ir voru fal leg ar línu­ strik að ar bæk ur og penn ar, svo nú geta börn in skrif að sín eig­ in æv in týri, eða hvað sem þeim dett ur í hug. Að auki fengu all­ ir buddu sem hægt er að festa á úln lið inn og geyma í pen inga, strætómiða og þess hátt ar. Þeir sem voru dregn ir út eru Andr ea Ósk 7 ára, Arn ald ur 7 ára, Aron Ingi 7 ára, Hild ur Björk 8 ára, Karen Dís 9 ára, Katrín 8 ára, Lára Ruth 8 ára, Mik a el 7 ára, Ragn­ heið ur 6 ára, Unn ur Mar ín 11 ára, Þor steinn Hilm ir 7 ára og Þór dís Helga 10 ára. Vinn­ings­haf­arn­ir­sem­fengu­fal­leg­ar­línu­strik­að­ar­bæk­ur­og­penna. Sum ar lest ur á Bóka safninu Viltu syngja með? Samkór Kópavogs leitar eftir söngfélögum, einkum karlaröddum. Tónlistarkunnátta og nótnalestur er góður kostur en ekki sett sem skilyrði. Vetrarstarfið hófst 5. september. Æft er einu sinni í viku í Lindakirkju, Kópavogi. Áhugasamir hafi samband við kórformann Birnu Guðmundsdóttur, noney@simnet.is, 893 1232 eða kórstjóra Skarphéðinn Þór Hjartarson, skarph@simnet.is, 895 7834 Samkór Kópavogs – www.samkor.is Vet ur inn verð ur fjöl breytt ur í Saln um í Kópa vogi, fyrsta sér­ hann aða tón list ar húsi lands ins,og spenn andi nýj ung ar í boði auk þess gamla og góða. Tón leika röð­ in Tí BRÁ er að venju fjöl skrúð ug og vönd uð og nú verð ur einnig hægt að kaupa áskrift að tón leika­ ser íu Jóns Ólafs son ar, af Fingr­ um fram. Ríf lega 300 lista menn munu koma fram í Saln um í vet ur á meira en 50 tón leik um. Ná lægð við flytj end ur og magn að ur hljóm burð ur ger ir Sal inn ein stak­ an sem tón lista hús. Tí brá er áskrift að töfr um Með al þess sem boð ið er upp á í vet ur er þær Sig rún Eð valds­ dótt ir og Selma Guð munds dótt ir fagna 25 ára starfs af mæli sínu, Hall veig Rún ars dótt ir og Hrönn Þrá ins dótt ir flytja ljúfa ljóða tón­ list og Al bert Mamri ev minn ist 200 ára fæð ing araf mæl is Franz Lisz. Nathal ía D. Hall dórs dótt ir, Snorri Wium, Þóra Ein ars dótt­ ir og Nína Mar grét Gríms dótt ir frum flytja Gyð inga ljóða flokk inn eft ir Shjosta kovit sj, Bylgja Dís Gunn ars dótt ir flyt ur arí ur og ljóð við und ir leik Marco Beluzzi. Matth í as Nar deau og Anna Guð­ ný Guð munds dótt ir töfra fram franskt tóna flóð frá fyrri hluta 20. ald ar og Borg ar Magna son og fleiri, frum flytja nýtt ís lenskt verk ásamt hin um magn aða kvin tett Prokofi evs. Tinna Þor steins dótt ir og Dr. Krist ín Jón ína Taylor flytja Plánet ur Holst á tvo flygla. Alls verða 8 tón leik ar í Tí brá þenn an vet ur inn og hægt er að kaupa þá alla í áskrift, eða velja sér fjóra á að eins 8.900 krón ur. 25 ára og yngri geta keypt Tí brá kort á að eins 5.900 krón ur. Af fingr um fram Jón Ólafs son mun spjalla og skemmta á sinn ein staka og af slapp aða hátt en spjalltón leik ar Jóns Ólafs son ar hafa hitt ræki lega í mark hjá tón list arunn end um á und an förn um árum. Í ár á Jón stefnu mót við marga af dáð ustu söngv ur um og laga höf und um þjóð ar inn ar. Magn ús og Jó hann verða fyrstu gest ir Jóns en auk þeirra munu þau Magn ús Kjart­ ans son, Ellen Krist jáns dótt ir, Páll Ósk ar, Eivör Páls dótt ir, Stef án Hilm ars son og Björg vin Hall dórs­ son sitja, syngja og spjalla með Jóni í vet ur. Hægt er að kaupa fjóra tón leika í áskrift á 11.600 krón ur. Fjöl breytt dæg ur tón list, djass og blús verð ur á boðstól um í Saln um og Regína Ósk og Borg­ ar dæt ur munu syngja inn jól in og m.a. mun Björn Thorodd sen bjóða til hinn ar ár legu sí vin sælu gít ar veislu. Jónas Ingi mund ar son hef ur ver ið tón list ar ráðu naut ur Kópa vogs bæj ar frá upp hafs ár­ um Sal ar ins og býð ur hann nú til síð deg is tón leik anna Ís lenskt? Já takk! öðru sinni, en þeir nutu fá dæma vin sælda fyr ir tveim ur árum. Jónas fær til sín söngv­ ara úr fremstu röð til að flytja ís lensk ar ein söngsperl ur. Jafn­ framt held ur hann tón leika í októ ber þar sem tveir kvin tett ar eft ir Moz art og Bet hoven verða flutt ir. Tvenn ir tón leik ar verða til heið urs Svein birni Svein björns­ syni í sam starfi við Tón list ar safn Ís lands og Kópa vogs bæ þar sem Karla kór inn Þrest ir kem ur m.a. fram og Karla kór Hreppa manna fagn ar 200 ára fæð ing araf mæli Lizst. Töfra hurð er tón leika­ röð barn anna en á tón leik un um kynn ast börn in klass ískri tón list á skemmti leg an hátt. Börn in fá að taka virk an þátt í tón leik un­ um og eru hvatt ir til að mæta í bún ing um. Á nýju ári verða æv in­ týramorgn ar í Saln um þar sem öll þekkt ustu æv in týri H.C. And er sen og Grimms bræðr anna verða sett á svið og flutt af tveim ur leik ur­ um sem syngja, leika og spila á hljóð færi. Ljóst er að dag skrá Sal ar ins er glæsi leg og metn að ar full sem vert er að kynna sér bet ur, t.d. á sal ur inn.is Klassík, dæg ur tón list, heims tón list, djass, blús og metn að ar full barna dag skrá Jón­ Ólafs­son­ held­ur­ áfram­ að­ spjalla­ við­ gesti­ í­ Saln­um­ í­ tón­leika­ser­í­unni­Af­fingr­um­fram.­Á­síð­asta­vetri­spjall­aði­hann­m.a.­ við­Gunn­ar­Þórð­ar­son­gít­ar­snill­ing. Vetr­ar­dag­skrá­Sal­ar­ins: -­minn­ing­ar­dag­skrá­á­veg­um­ Rit­list­ar­hóps­Kópa­vogs

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.