Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 11

Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 11
11KópavogsblaðiðSEPTEMBER 2011 Helgi­hald­í­Kópa­vogs­kirkju­ vet­ur­inn­2011-2012 11. sept. kl. 11:00. Guðs­þjón­usta.­­Þýsk­ur­barna­kór­frá­Born­heim­kem­ur­í­heim­sókn­og­ syng­ur­nokk­ur­lög.­­Sunnu­daga­skóli. 18. sept em ber, kl. 11:00.­Guðs­þjón­usta.­ ­Dr.­Sig­ur­jón­Árni­Eyj­ólfs­son,­hér­aðs­prest­ur­ pré­dik­ar­og­þjón­ar­fyr­ir­alt­ari.­­Sunnu­daga­skóli. 25. sept em ber, kl. 11:00.­­Tón­list­ar­messa.­Sunnu­dag­skóli.­ 2. októ ber, kl. 11:00.­ ­ Barna-­ og­ fjöl­skylduguðs­þjón­usta.­Sunnu­daga­skóli­ í­ kirkju.­ Skóla­kór­Kárs­nes­syng­ur­und­ir­stjórn­Þór­unn­ar­Björns­dótt­ur.­ 9. októ ber, kl. 11:00.­­Bók­mennta­guðs­þjón­usta.­­Sunnu­dag­skóli. 16. októ ber, kl. 11:00.­ ­ Guðs­þjón­usta.­Dr.­ Sig­ur­jón­ Árni­ Eyj­ólfs­son,­ hér­aðs­prest­ur­ pré­dik­ar­og­þjón­ar­fyr­ir­alt­ari.­­Sunnu­dag­skóli. 23. októ ber, kl. 11:00.­­Guðs­þjón­usta.­Sunnu­dag­skóli. 30. októ ber, kl.11:00.­­Barna-­og­fjöl­skylduguðs­þjón­usta­ásamt­sunnu­daga­skól­an­um­í­ kirkj­unni.­ 30. októ ber kl. 20:00.­­Sið­bót­ar­dag­ur­inn,­“U2”.­­Kvöldguðs­þjón­usta­með­óhefð­bundu­ sniði.­­Flutt­ir­text­ar­og­tón­list­hljóm­sveit­ar­inn­ar­“U2”­af­hljóm­sveit­og­Kór­Kópa­vogs­kirkju. 6. nóv em ber, kl. 11:00.­­Allra­heil­agra­messa.­Sunnu­daga­skóli­að­venju.­­Til­mess­un­ar­ er­ sér­stak­lega­boð­ið­ að­stand­end­um­þeirra­ sem­sókn­ar­prest­ur­ Kárs­nessafn­að­ar­ hef­ur­ jarð­sung­ið­frá­1.­nóv­em­ber­2010­til­októ­ber­loka­2011.­­Þau­sem­tæki­færi­hafa­til­eru­ beð­in­um­að­koma­með­“há­deg­is­verð­ar­væn­ar­veit­ing­ar”­á­hlað­borð­í­safn­að­ar­heim­il­inu­ Borg­um­á­eft­ir.­ ­Ásta­Ágústs­dótt­ir­mun­síð­an­ flytja­er­indi­um­“sorg­og­sorg­ar­við­brögð”­ vegna­and­láta. 13. nóv em ber, kl. 11:00.­ ­ Barna-­ og­ fjöl­skylduguðs­þjón­usta.­ ­ Kristni­boðs­dag­ur­inn.­ Sr.­Jak­ob­Ágúst­Hjálm­ars­son­flyt­ur­hug­leið­ingu­og­þjón­ar­fyr­ir­alt­ari­ásamt­sókn­ar­presti.­ Skóla­kór­Kárs­nes­ syng­ur­und­ir­ stjórn­Þór­unn­ar­Björns­dótt­ur.­ ­Sunnu­daga­skól­inn­ tek­ur­ þátt­í­guðs­þjón­ust­unni.­ 20. nóv em ber, kl. 11:00.­ ­Guðs­þjón­usta,­dr.­Sig­ur­jón­Árni­ Eyj­ólfs­son,­ hér­aðs­prest­ur­ pré­dik­ar­og­þjón­ar­fyr­ir­alt­ari.­­Sunnu­daga­skóli. 27. nóvember, kl.11:00.­­Fyrsti­sunnudagur­í­aðventu.­­Guðsþjónusta­í­Kópavogskirkju. 27. nóvember, kl. 11:00.­ "Jólarósir­ og­Snuðra­og­ Tuðra".­ ­Sýning­Möguleikshúsins­ í­ Safnaðarheimilinu­Borgum­(í­stað­sunnudagaskólans). 4. des em ber, kl. 11:00.­ Barna-­ og­ fjöl­skylduguðs­þjón­usta.­ ­ Að­ventu­há­tíð.­ Skóla­kór­ Kárs­nes­syng­ur­und­ir­stjórn­Þór­unn­ar­Björns­dótt­ur.­­Sunnu­daga­skól­inn­tek­ur­þátt­í­guðs- þjón­ust­unni.­­Jóla­ball­á­eft­ir­fyr­ir­alla­í­safn­að­ar­heim­il­inu­Borg­um. 7. des em ber, kl. 20:00.­ ­ Að­ventu­kvöld­ og­ að­ventu­tón­leik­ar­ Kórs­ Kópa­vogs­kirkju­ í­ safn­að­ar­heim­il­inu­Borg­um.­­Fjöl­breytt­dag­skrá. 11. des em ber, kl. 11:00.­­Barna­guðs­þjón­usta­á­að­ventu­með­þátt­töku­barna­af­leiks- skól­an­um­Kópa­steini.­ ­ Lenka­Mátéová­ leik­ur­ á­org­el.­ ­ Sunnu­daga­skól­inn­ tek­ur­ þátt­ í­ guðs­þjón­ust­unni. 18. des em ber, kl. 11:00.­ ­Guðs­þjón­usta.­ ­Dr.­Sig­ur­jón­Árni­Eyj­ólfs­son,­hér­aðs­prest­ur­ pré­dik­ar­og­þjón­ar­fyr­ir­alt­ari.­Sunnu­daga­skóli. 24. des em ber, kl. 15:00.­­Að­fanga­dag­ur.­­“Beð­ið­eft­ir­jól­un­um”.­­Helgi­stund­barn­anna­ með­tón­list­ar­há­tíðarí­vafi. 24. des em ber, kl. 18:00.­Að­fanga­dag­ur.­­Aft­an­söng­ur.­­Fyrir­aftansönginn­verða­fluttir­ hátíðartónar.­ 25. des em ber, kl. 14:00.­ ­ Jóla­dag­ur.­ ­Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta.­Há­tíð­ar­söngv­ar­sr.­Bjarna­ Þor­steins­son­ar 25. des em ber, kl. 15:15.­­Jóla­dag­ur.­Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta­í­Sunnu­hlíð.­Fé­lag­ar­úr­Kópa- vogs­kirkju­syngja­und­ir­stjórn­Lenku­Mátéó­vá. 26. des em ber, kl. 14:.00.­ ­ Ann­ar­ jóla­dag­ur.­ ­ Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta.­ ­ Barna-­ og­ fjöl­skyldu­stund. 31. des em ber kl. 17:30.­­Gaml­árs­dag­ur.­­Tón­leik­ar­“Vocal­Project.” 31. des em ber kl. 18:00.­­Gaml­árs­dag­ur.­­Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta.­“Vocal­Project”­syng­ur­ und­ir­stjórn­Matth­í­as­ar­Bald­urs­son­ar. 1. jan ú ar 2012, kl. 14:00.­ ­Nýj­árs­dag­ur.­ Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta.­ ­ Há­tíð­ar­söngv­ar­ sr.­ Bjarna­Þor­steins­son­ar­sungn­ir. 15. jan ú ar, kl. 11:00.­­Guðs­þjón­usta.­Dr.­Sig­ur­jón­Árni­Eyj­ólfs­son,­hér­aðs­prest­ur­pré­dik- ar­og­þjón­ar­fyr­ir­alt­ari.­Sunnu­daga­skóli 22. jan ú ar, kl. 11:00.­­Bók­mennta­guðs­þjón­usta.­­Sunnu­daga­skóli. 29. jan ú ar, kl. 11:00.­ ­ Tón­list­ar­messa.­ ­ Ferm­ing­ar­börn,­ for­eldr­ar­ og­ for­ráða­menn­ sér­stak­lega­boð­uð.­Sunnu­daga­skóli.­­Fund­ur­á­eft­ir­í­safn­að­ar­heim­ilnu­Borg­um­um­ferm- ing­ar­starf­ið. Kór Kópa vogs kirkju syng ur í öll um guðs þjón ust um og mess um nema að ann að sé tek ið fram. Kantor: Lenka Mátéová. Sunnu daga skól inn hefst í kirkj unni klukk an 11:00 en eft ir ritn ing ar lestrana fara börn in ásamt for eldr um í safn að ar heim il ið Borg ir (nema ann að sé tek ið fram). Sókn ar prest ur Kárs nessafn að ar sr. Sig urð ur Arn ar son, þjón ar og pré dik ar í hverri guðs þjón ustu og messu nema ann að sé tek ið fram. Vakt­sími:­843­0444.­Prest­ar­Kópa­vogs­hafa­sam­starf­með­al­ann­ ars­um­vakt­síma­utan­venju­legs­skrif­stofu­tíma.­Vakt­sím­inn­er­síma­ núm­er­sem­hægt­er­að­hringja­í­vegna­að­kallandi­mál­efna,­sem­alls­ ekki­þola­bið­fram­að­við­tals­tíma­prest­anna. Neyð ar þjón usta presta í Kópa vogi Sorg­ar­hóp­ur Boð­ið­ er­ upp­ á­ sam­ver­ur­ fyr­ir­ ­ þau­ sem­ hafa­ misst­ nána­ ást­vini­ þar­ sem­ fjall­að­ erum­ sorg­ og­ sorg­ar­við­brögð.­Um­er­að­ ræða­alls­átta­skipti­og­ stend­ur­hver­sam­vera­ í­einn­og­hálf­an­klukku­tíma.­ Al­gjörs­ trún­að­ar­er­gætt.­Nán­ari­upp­lýs­ing­ar­ fást­ í­ síma­5541898­á­opn­un­ar­tíma­skrif­stofu­Kópa­vogs­ kirkju­alla­virka­daga­á­milli­09:00­13:00. Kvöldguðs­þjón­ust­ur Nokkrum­sinn­um­í­vet­ur­verða­kvöldguðs­þjón­ust­ ur­í­Kópa­vogs­kirkju­með­óhefð­bundnu­sniði. “U2”­guðs­þjón­usta­verð­ur­30.­októ­ber­kl.­ 20:00.­ Hljóm­sveit­ og­ Kór­ Kópa­vogs­kirkju­ flytja­ texta­ og­ tón­list­hljóm­sveit­ar­inn­ar­U2. Beð­ið­eft­ir­jól­un­um Að­fanga­dag­24.­des­em­ber­kl.­ 15:00­15:30.­Helgi­ stund­barn­anna­í­Kópa­vogs­kirkju­með­tón­list­arí­vafi. Tón­leik­ar­“Vocal­Project”­og­há­tíð­ar­ guðs­þjón­usta­á­gamlárs­kvöld Klukk­an­17:30­hefj­ast­ í­kirkj­unni­tón­leik­ar­“Vocal­ Project”­og­kl.­18:00­syng­ur­kór­inn­við­há­tíð­ar­guðs­ þjón­ustu.­ ­ Kór­inn­ var­ stofn­að­ur­ í­ des­em­ber­ árið­ 2010­ af­ Matth­í­asi­ Bald­urs­syni,­ sem­ jafn­framt­ er­ stjórn­andi­kórs­ins.­­Áhersla­er­lögð­á­flutn­ing­vand­ aðr­ar­rytmísk­ar­tón­list­ar­það­er­popp,­jazz­og­dæg­ ur­laga.­­Nú­syngja­hátt­í­100­manns­með­kórn­um. Bók­mennta­guðs­þjón­ust­ur­ Í­ stað­pré­dik­un­ar­er­ flutt­er­indi­af­ leik­manni­um­ eitt­hvert­bók­mennta­verk­og­ flutt­ tón­list­og­ text­ar­ lesn­ir­sem­tengj­ast­verk­inu.­ ­Síða­stlið­inn­vet­ur­var­ með­al­ann­ars­ fjall­að­um­Max­Frisch,­Rainer­Maria­ Ril­ke­og­verk­ið­“Lér­kon­ung­ur”. Guðs­þjón­usta­á­nokkrum­tungu­mál­um Fyrr­á­þessu­ári­pré­dik­aði­sr.­Tosiki­Toma,­prest­ ur­ ný­búa­ á­ Ís­landi­ í­ Kópa­vogs­kirkju.­ ­ Nokkr­ir­ úr­ Kárs­nes­sókn­og­vel­unn­ar­ar­ lásu­ ritn­ing­ar­lestra­og­ bæn­ir­ með­al­ ann­ars­ á:­ japönsku,­ ensku,­ frönsku,­ tamar­ín,­ þýsku,­ tékk­nesku­ og­ spænsku.­ ­ Ekki­ er­ laust­við­það­að­al­þjóð­leg­ur­blær­hafi­ver­ið­á­helgi­ hald­inu.­ ­Næst­er­ stefnt­af­því­að­hafa­sam­veru­á­ eft­ir­guðs­þjón­ust­unni­í­kirkj­unni­í­safn­að­ar­heim­il­inu­ Borg­um.­ ­Þar­yrðu­nokk­ur­ lönd­og­menn­ing­þeirra­ kynnt. Get­sem­ann­estund­á­skír­dags­kvöld Alt­ari­kirkj­unn­ar­af­skrítt.­­Tákn­ræn­stund­þar­sem­ at­burða­Skír­dags­kvölds­er­minnst. Pass­íu­sálm­arn­ir­lesn­ir­á­ föstu­dag­inn­langa Pass­íu­sálm­ar­Hall­gríms­Pét­urs­son­ar­lesn­ir­í­kirkj­ unni­frá­kl.­15:15 Nýj ung ar í starf inu Borg­ir­–­Frétta­blað­Kárs­nes­sókn­ar 1.­tbl.­2011 Rit­stjóri­og­ábyrgð­ar­mað­ur:­­­­Sr.­Sig­urð­ur­Arn­ar­son Um­brot­og­prent­un:­ ­­­­­Borgarblöð­ehf. Ljósmyndir:­­­­­­­Haraldur­Guðjónsson/Jón­Sigurgeirsson Kópa­vogs­kirkja:­ ­­­­­Hamra­borg­2,­200­Kópa­vog­ur Safn­að­ar­heim­il­ið­Borg­ir:­­­­­Há­braut­1.­a,­200­Kópa­vog­ur Póst­fang:­­ ­ ­­­­­Há­braut­1.­a,­200­Kópa­vog­ur Sími:­­ ­ ­­­­­5541898 Net­fang:­ ­ ­­­­­kopa­vogs­kirkja@kirkj­an.is Vef­fang:­ ­ ­­­­­www.kopa­vogs­kirkja.is Opn­un­ar­tími­skrif­stofu:­ ­­­­­Alla­virka­daga­frá­09:00-13:00 Opn­un­ar­tími­kirkju:­ Eft­ir­sam­komu­lagi Sókn­ar­prest­ur:­ Sr.­Sig­urð­ur­Arn­ar­son­ ­ ­ (net­fang:­sig­ur­dur.arn­ar­son@kirkj­an.is).­ ­ ­ Við­tals­tím­ar­eft­ir­sam­komu­lagi­ ­ ­ alla­virka­daga­nema­mið­viku­daga. Kantor­ ­ Lenka­Mátéová­ ­ ­ (net­fang:­lenkam@inter­net.is)­ Rit­ari:­ ­ Ásta­Ágústs­dótt­ir­ ­ ­ (net­fang:­asta.agusts­dott­ir@kirkj­an.is) Kirkju­vörð­ur:­ Guð­jón­Jóns­son­ ­ ­ (net­fang:­gudjon.jons­son@kirkj­an.is,­­ ­ ­ sími:­8988480) Mark­mið­ starfs­ins­ er­ að­ börn­ og­ ung­ling­ar­ fái­ fræðslu­um­kristna­trú­við­þeirra­hæfi.­­ For­eldramorgn­ar Þeir­eru­á­hverj­um­fimmtu­degi­ frá­klukk­an­10:00­ 12:00­ í­ safn­að­ar­heim­il­inu­ Borg­um­ (ská­halt­ gengt­ Gerð­ar­safni).­ All­ir­ for­eldr­ar­ ungra­ barna­ eru­ vel­ komn­ir.­ ­ Boð­ið­ er­ upp­ á­ ávexti­ í­ hverri­ sam­veru.­ Reglu­lega­eru­heim­sókn­ir­frá­að­il­um­með­fræðslu­og­ kynn­ing­ar­á­ýmsu­sem­teng­ist­börn­um­og­barna­upp­ eldi.­­Gott­tæki­færi­gefst­að­kynn­ast­öðr­um­með­ung­ börn­og­eiga­góð­ar­stund­ir­sam­an.­ Sunnu­daga­skól­inn Hvern­sunnu­dag­klukk­an­11:00­ í­Kópa­vogs­kirkju.­ Fljót­lega­ eft­ir­ guðs­þjón­ustu­­ eða­ upp­hafsmessu­ held­ur­ hóp­ur­ í­ safn­að­ar­heim­il­ið­ Borg­ir­ og­ sunnu­ daga­skól­inn­ held­ur­ áfram­ þar.­ ­ Lagt­ er­ upp­ úr­ fræðslu,­gleði­og­söng.­Sagð­ar­eru­eru­sög­ur,­brúð­ur­ koma­ í­ heim­sókn­ og­ ým­is­legt­ ann­að.­ Sunnu­daga­ skól­ann­ann­ast­ til­ skipt­is­þau:­Þóra­Mart­eins­dótt­ir,­ tón­skáld­og­kenn­ari,­ Sól­veig­Ara­dótt­ir,­nemi,­ Inga­ Harð­ar­dótt­ir,­guð­fræð­ing­ur­og­Sr.­Sig­urð­ur. Starf­fyr­ir­börn­í­1­3­bekk Hitt­ast­á­mánu­dög­um­klukk­an­15:30­16:30­ í­ safn­ að­ar­heim­il­inu­Borg­um.­Með­því­að­senda­tölvu­póst­ á­net­fang­ið­kopa­vogs­kirkja@kirkj­an.is­geta­for­eldr­ar­ eða­ for­ráða­menn­ósk­að­eft­ir­því­ að­náð­sé­ í­börn­ þeirra­í­Dægradvöl­í­Kárs­nes­skóla­og­far­ið­með­þau­ þang­að­aft­ur­að­kirkju­starfi­loknu.­­Einnig­verð­ur­að­ hafa­sam­band­við­Dægradvöl­ina­og­láta­þau­vita. Starf­fyr­ir­börn­í­4­5­bekk Hitt­ast­ á­ fimmtu­dög­um­ kl.15:00­16:00­ í­ safn­að­ ar­heim­il­inu­ Borg­um.­ ­ Fjöl­breytt,­ skemmti­legt­ og­ fræð­andi­starf.­ Barna- og æsku lýðs starf Kópa vogs kirkju Safn­að­ar­heim­i l ­ið­ Borg­ir­ stendur­ skammt­ frá­ kirkj­unni­ við­Há­braut­1a.­ Í­ safn­að­ar­heim­ il­inu­er­kapella­og­skrif­stof­ur­fyr­ ir­ starf­semi­ safn­að­ar­ins.­ ­Þá­er­ í­ hús­inu­ glæsi­leg­ur­ sal­ur,­ sem­ rúm­ar­ 140­ manns­ til­ borðs­ og­ 200­250­ manns­ stand­andi.­ Sal­ inn­og­kapell­una­ er­hægt­að­ fá­ til­ leigu­ und­ir­ veisl­ur,­ fundi­ og­ önn­ur­manna­mót.­ ­Bók­an­ir­ eru­ í­síma­554­1898­á­virk­um­dög­um­ frá­klukk­an­09:00­13:00­eða­með­ því­ að­ senda­ tölvu­póst­ á­ net­ fang­ið­kopa­vogs­kirkja@kirkj­an.is­ Sjá­nán­ar­heim­síðu­safn­að­ar­ins­ www.kopa­vogs­kirkja.is Safn að ar heim il ið Borg ir

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.