Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 15

Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 15
Karla­kór­ Kópa­vogs­ var­ stofn­ að­ur­ haust­ið­ 2002­ og­ held­ur­ ár­lega­ vor­tón­leika­ ásamt­ fjölda­ ann­arra­til­fallandi­söngvið­burða.­ Í­ fyrra­haust­ söng­ karla­kór­inn­ á­ lands­móti­ sunn­lenskra­ karla­ kóra­ ásamt­ 700­ söng­fé­lög­um,­ sung­ið­ var­ á­ jóla­há­tíð­ í­ Hörðu­ valla­skóla,­ frum­flutt­ tón­verk­eft­ ir­Hall­dór­Magn­ús­son­og­ sung­ið­ víða­í­Kópa­vogi­á­menn­ing­ar­dög­ um.­Vor­tón­leik­ar­voru­haldn­ir­ í­ Saln­um­þar­sem­boð­ið­var­upp­á­ blöndu­af­hefð­bundn­um­ ís­lensk­ um­ karla­kórs­lög­um,­ ítölsk­um­ sönglög­um­ og­ am­er­ísk­um­ söng­ leikja­lög­um.­Kór­inn­skip­ar­ í­dag­ 25­ virka­ söng­menn.­ Fé­lags­starf­ er­gott­inn­an­kórs­ins­og­kór­fé­lag­ ar­koma­mik­ið­sam­an­sér­og­öðr­ um­til­skemmt­un­ar.­Kór­inn­held­ ur­ söng­kvöld­ á­ Muffins­ bakery­ í­ Hamra­borg,­ skemmt­an­ir­ með­ öðr­um­kór­um­og­ sér­um­ jóla­tré­ sölu­ við­ Dal­veg­ í­ sam­starfi­ við­ Skóg­rækt­ar­fé­lag­Kópa­vogs.­­­­­­­­­­­­­­­ Stjórn andi kórs ins til margra ára hef ur ver ið Juli an Hew lett og und ir leik ari Guð ríð ur St. Sig urð ar­ dótt ir. Þar sem Juli an hef ur flutt úr landi hef ur Garð ar Cortes ver­ ið ráð inn nýr stjórn andi kórs ins. Garð ar er einn reynd asti stjórn­ andi sem völ er á. Garð ar stjórn­ ar auk þess Óp erukórn um, hef ur stjórn að Karla kórn um Fóst bræðr­ um og er skóla stjóri Söng skól ans í Reykja vík. Und ir hans stjórn stend ur til að stækka kór inn í 40 manna kór, efla hann og vera þannig til bún ir til stór ræða á 10 ára af mæli kórs ins árið 2012. Kór inn leit ar að 20 góð um söng mönn um sem eru til bún ir í átak til að ná þessu mark miði og festa kór inn í sessi sem góð an 40 manna kór og standa und ir nafni sem Karla kór Kópa vogs. Í upp hafi vetr ar starfs munu all ir söng menn fara í söng þjálf un í Söng skól an um í Reykja vík. Söng menn verða radd­ próf að ir og end ur rað að verð ur í all ar 4 radd ir. Kóræf ing ar verða fast ar á fimmtu dög um kl. 19.30­22.30 ásamt auka æf ing um eft ir þörf­ um. Æf ing ar hefj ast í sam komu­ sal Álf hóls skóla / Hjalla, 8. sept­ em ber, þ.e. í kvöld. Áhuga sam ir söng menn geta haft sam band við Þór Þrá ins son for mann í síma 845­4255 eða Jak ob Lín dal í síma 664­8801. 15KópavogsblaðiðSEPTEMBER 2011 Fjöldi­ Kópa­vogs­búa­ og­ gesta­ naut­ veð­ur­blíð­unn­ar­ á­ Hamra­ borg­ar­há­tíð­ í­Kópa­vogi­ sl.­ laug­ ar­dag.­ Hamra­borg­inni­ var­ breytt­ í­ göngu­götu,­ sölu­tjöld­um­ var­sleg­ið­upp­og­um­120­manns­ seldu­ gam­alt­ dót­ og­ nýtt­ eða­ ný­legt­beint­úr­ skott­inu­á­bíln­ um­ sín­um.­ Ef­laust­ hafa­ marg­ir­ gert­þar­góð­kaup.­ Menn ing ar stofn an ir bæj ar­ ins voru opn að ar upp á gátt og versl an ir og veit inga stað ir voru með ýmis til boð á vör um sín­ um og þjón ustu. Lif andi tón list var víða, íþrótta fé lög, dans skól­ ar og fleiri kynntu starf semi sína. Sann köll uð mið bæj ar stemmn ing ríkti því í Hamra borg inni þenn an laug ar dag. Hamra borg ar há tíð in er hald in á veg um Kópa vogs bæj ar í sam­ starfi við versl an ir og önn ur fyr­ ir tæki á svæð inu. Þetta er í ann að sinn sem há tíð in er hald in. Há­tíð­ar­stemmn­ing­á­Hamra­borg­ar­há­tíð Fim­leika­stúlk­ur­úr­Gerplu­sýndu­list­ir­sín­ar­á­Hálsa­torgi. Karla­kór­Kópa­vogs­með­nýj­an­söng­ stjóra­og­átak­gert­í­fjölg­un­söng­manna „Karlakór“­málverk­í­eigu­Karlakórs­Kópavogs. Úti­mark­að­ir,­eða­skott­mark­að­ir,­voru­víða­en­fólk­seldu­ýms­ar­vör­ur og­not­uðu­bíla­sína­sem­lag­er.­Þetta­var­svoköll­uð­skott­sala. Tón­list­var­ í­heiðri­höfð­ í­Saln­um,­en­þeir­ Jón­Rafns­son­bassa­leik­ari­ og­Björn­Thorodd­sen­gít­ar­leik­ari­ákváðu­að­leika­ut­andyra,­sem­féll­í­ mjög­góð­an­jarð­veg. Rauði­ kross­inn­ var­ á­ staðn­um,­ og­ seldi­ m.a.­ skemmti­leg­ar­ og­ eigu­leg­ar­prjóna­flík­ur.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.