Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 19

Kópavogsblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 19
19KópavogsblaðiðSEPTEMBER 2011 Ör­lög­ HK­ í­ 1.­ deild­ karla­ í­ knatt­spyrnu­ réð­ust­ end­an­lega­ sl.­ fimmtu­dag­ þeg­ar­ lið­ið­ beið­ lægri­ hlut­ fyr­ir­ Hauk­um,­ 0:2,­ á­ Kópa­vogs­velli­ í­ næst­síð­ustu­ um­ferð­deild­ar­inn­ar.­ Lið­ið­varð­að­vinna­en­þrátt­fyr­ ir­ góð­an­ leik­ lengst­ af­ og­ mörg­ góð­mark­tæki­færi­voru­það­Hauk­ arn­ir­ sem­ skor­uðu­ mörk­in.­ HK­ þarf­því­að­ taka­hin­þungu­skref­ nið­ur­ í­ 2.­ deild­ina.­ Stiga­söfn­un­ sum­ars­ins­ í­ heild­ ræð­ur­ úr­slit­ um­og­því­mið­ur­virt­ist­HK­lið­ið­ ekki­til­bú­ið­ í­bar­átt­una­fyrr­en­of­ langt­var­lið­ið­á­tíma­bil­ið­en­fyrsti­ sig­ur­leik­ur­inn­ kom­ ekki­ fyrr­ en­ gegn­BÍ/Bol­ung­ar­vík­20.­ágúst­sl.­ Nú­er­hins­veg­ar­bolt­inn­hjá­ leik­ mönn­um­ liðs­ins­ að­ sýna­ hvað­ í­ þá­er­spunn­ið,­fé­lags­lega­og­á­fót­ bolta­vell­in­um,­og­byrja­ strax­að­ leggja­ grunn­inn­ að­ því­ að­ koma­ HK­aft­ur­í­1.­deild­ina­eins­fljótt­og­ mögu­legt­er. Subway-mót­yngri­flokka­kven- na,­ eða­Foss­vogs­mót­ið,­ fór­ fram­ á­ fé­lags­svæði­ HK­ í­ Fagra­lundi­ í­ lok­ágúst­mán­að­ar.­Það­hófst­með­ keppni­ í­ 4.­ flokki­kvenna,­ síð­an­ fór­ fram­keppni­ í­5.­og­7.­ flokki­ og­keppn­inni­lauk­á­sunnu­deg­in- um­með­keppni­í­6.­flokki.­Kepp- end­ur­voru­alls­650­í­72­lið­um­frá­ 13­íþrótta­fé­lög­um­og­það­var­því­ mik­ið­fjör­í­Fagra­lundi­alla­þessa­ helgi.­ Keppni­ stóð­ í­ þrjá­ daga­ þar­ sem­keppni­ í­hverj­um­ flokki­ lauk­ á­ein­um­degi.­Sam­hliða­var­keppt­í­ þrauta­braut­sem­hvert­fé­lag­sendi­ tvo­ full­trúa­ í­þar­sem­keppt­var­ í­ ýms­um­knatt­þraut­um­ í­ kappi­við­ klukk­una.­Keppni­var­hörð­og­réð­ ist­ í­ tveim­ur­ flokk­um­ á­ broti­ úr­ sek­úndu,­ skemmti­leg­ ný­breytni­ sem­tókst­vel­til. Í­4.­flokki­var­spil­að­ur­11­manna­ bolti­á­mót­inu­með­hrað­an­að­leið­ ar­ljósi.­FH­stóð­uppi­sem­ör­ugg­ur­ sig­ur­veg­ari­með­ fullt­hús­stiga­og­ sann­fær­andi­ sigra,­ HK­ varð­ í­ 2.­ sæti­og­svo­Vík­ing­ur­í­því­þriðja.­Í­ 5.­ flokki­sigr­aði­Breiða­blik­ í­ flokki­ A­liða,­KR­ í­2.­ sæti­og­Grinda­vík­ í­ 3.­sæti.­Grinda­vík­sigr­aði­ í­keppni­ B­liða­og­keppni­C­liða­deildu­Vík­ ing­ur­og­Fram­með­sér­sigrin­um.­ Í­ 7.­ flokki­ í­ keppni­ A­liða­ sigr­aði­ Stjarn­an,­Vík­ing­ur­í­flokki­B­liða­og­ Stjarn­an­í­flokki­C­liða. Í­ keppni­ A­ liða­ í­ 6.­ flokki­ urðu­ ÍR­stúlk­ur­ sig­ur­sæl­ar,­ Vík­ing­ur­ sigr­aði­ í­ flokki­B­liða­eft­ir­að­hafa­ sigr­að­gest­gjaf­ana­í­HK­í­úr­slita­leik­ sem­þar­með­urðu­ í­öðru­sæti­en­ grann­arn­ir­grænu,­Breiða­blik­urðu­ í­3.­sæti.­Grinda­vík­sigr­aði­í­keppni­ C­liða. Á­Ís­lands­móti­­2011­í­barna-­og­ ung­linga­flokk­um­ ut­an­húss­urðu­ eft­ir­ taldir­ leik­menn­ Ís­lands- meist­ar­ar: Soff­ía­Sól­ey­ Jón­as­dótt­ir­–­Míni­ tenn­is­ og­ 10­ ára­ og­ yngri­ barna­ flokk­ur. Anna­Soff­ía­Gron­hölm­–­­12­ára­ og­yngri­stelp­ur. Óli­ver­ Adam­ Krist­jáns­son­ ­­ 12­ ára­og­yngri­strák­ar. Óli­ver­ Adam­ Krist­jáns­son­ og­ Sig­ur­jón­ Ágústs­son­ –­ 14­ ára­ og­ yngri­strák­ar­tví­liða. Vla­dimir­Rist­ic­–­14­og­16­ára­og­ yngri­strák­ar. Hjör­dís­ Rósa­ Guð­munds­dótt­ir­ 14,­16­og­18­ára­og­yngri­stelp­ur. Rafn­Kum­ar­Bon­i­faci­us­–­18­ára­ og­yngri­strák­ar. Hin­rik­Helga­son­og­Rafn­Kum­ar­ Bon­i­faci­us­–­18­ára­og­yngri­strák­ GETRAUNANÚMER Breiðabliks ER 200 GETRAUNANÚMER HK ER 203 Ís­lands­mót­barna­og­ung­linga­í­tenn­is­ut­an­húss: Skemmti­leg­ur­fót­bolti­á­ Subway-móti­HK­í­Fagra­lundi Blik­ar­náðu­góð­um­ár­angri­ á­ Meist­ara­móti­ Ís­lands,­15-22­ára,­ sem­ fram­ fór­á­Ak­ur­eyri­27.-28.­ ágúst­ sl.­ Kepp­end­ur­ komu­ frá­ 19­ sam­bönd­um­ og­ fé­lög­um­ og­ kepptu­þeir­sam­tals­ í­144­grein- um­á­mót­inu,­ ÍR­var­með­ flesta­ kepp­end­ur­ skráða­ til­ leiks,­ eða­ 52­ tals­ins.­ Breiða­blik­ sendi­ 17­ kepp­end­ur­á­mót­ið­en­alls­voru­ kepp­end­ur­177­tals­ins.­ ÍR­sigr­aði­stiga­keppn­ina­en­ lið­ ið­ hlaut­ 759­ stig,­ en­ næsta­ lið­ á­ var­UFA­með­347,5­stig­en­Breiða­ blik­end­aði­í­fimmta­sæti­með­155­ stig.­Níu­Blik­ar­urðu­Ís­lands­meist­ ar­ar­og­unnu­ell­efu­ Ís­lands­meist­ aratitla.­ Ingi­ Rún­ar­ Krist­ins­son­ (18­19­ ára)­ bætti­ Ís­lands­met­met­ Bjarka­Gísla­son­ar­ í­ stang­ar­stökki­ er­ hann­ stökk­ 4,69­ metra.­ Met­ Bjarka­ var­ 4,68­ metr­ar.­ Glæsi­ leg­ur­ ár­ang­ur­ hjá­ Inga­ Rún­ari­ en­ hann­ varð­ Ís­lands­meist­ari­ í­ þrem­ur­ grein­um;­ stang­ar­stökki,­ kringlu­kasti­og­4x100m­boð­hlaupi­ í­ ung­karla­sveit­ 20­22­ ára.­ Sindri­ Hrafn­ Guð­munds­son­ vann­ fjóra­ Ís­lands­meist­aratitla­en­hann­vann­ 110­metra­ ­grind­arhlaup,­kringlu­ kast,­ lang­stökk­ og­ spjót­kast.­ Þeir­Blik­ar­ sem­komu­heim­með­ Ís­lands­meist­aratitla­voru: •­Arna­Ýr­Jóns­dótt­ir­(16­17­ára)­ stang­astökk­3,35­metr­ar •­ Sindri­ Hrafn­ Guð­munds­son­ (16­17­ ára)­ 110m­ grind­ahlaup­ á­ tím­an­um­16,30­sek. •­ Sindri­ Hrafn­ Guð­munds­son­ (16­17­ára)­lang­stökk­6,14­metr­ar •­ Sindri­ Hrafn­ Guð­munds­son­ (16­17­ ára)­ kringlu­kast­ 40,73­ metr­ar •­ Sindri­ Hrafn­ Guð­munds­son­ (16­17­ára)­spjót­kast­64,77­metr­ar •­ Guð­rún­ Mar­ía­ Pét­urs­dótt­ir­ (18­19­ára)­há­stökk­1,63­metr­ar •­ Stef­an­ía­ Valdi­mars­dótt­ir­ (18­19­ára)­400metra­grind­a­hlaup­ á­62,04­sek. • ­ Ingi­ Rún­ar­ Krist­ins­son­ (18­19­ ára)­ stang­ar­stökk­ 4,69­ metr­ar­sem­er­Ís­lands­met! • ­ Ingi­ Rún­ar­ Krist­ins­son­ (18­19­ ára)­ kringlu­kast­ 44,74­ metr­ar •­ Tómas­ Zoega­ (18­19­ ára)­ 3000metra­hlaup­á­9:31,41­mín. •­ Ung­karl­ar­ 20­22­ ára­ 4x100m­ boð­hlaup­ 45,83­ sek­ en­ sveit­ ina­ skip­uðu­ Ingi­ Rún­ar,­ Krist­ján­ Vikt­or,­Ottó­og­Gunn­ar­Páll. Stef­an­ía­Valdi­mars­dótt­ir­í­grind­a­hlaupi. Níu­Blik­ar­urðu­Ís­lands­meist­ar­ar­ á­Meist­ara­móti­Ís­lands­15-22­ára Anna­ Soff­ía­ Grön­hölm­ og­ Hjör­dís­ Rósa­ Guð­munds­dótt­ir­ mætt­ust­ í­ úr­slit­um­í­14­og­16­ára­og­yngri. HK-stúlk­ur­í­leik­gegn­Vík­ingi­í­5.­flokki­C. Kepp­end­ur­frá­TFK­í­verð­launa­sæt­um Kraft­lyft­inga­deild­ Breiða­bliks­ hef­ur­ haf­ið­ að­ nýju­ æf­ing­ar­ í­ ,,Camelot”,­ sem­ er­ kraft­lyft­inga- þjálf­un­ar­mið­stöð­ kraft­lyft­inga- deild­ar­inn­ar.­Camelot­ er­ í­ suð­ur- enda­ nýju­ stúku­ Kópa­vogs­vall­ar.­ Kraft­lyft­inga­deild­in­ fékk­ út­hlut- að­ nýj­um­ æf­inga­tím­um­ vet­ur­inn­ 2011-2012­ í­ Kraft­lyft­inga­þjálf­un- ar­stöð­inni­ „Camelot”­ en­ í­ sum­ar­ þurfti­ deild­in­ að­ víkja­ úr­ þess­ari­ að­stöðu­ fyr­ir­ frjáls­í­þrótta­deild­ Breiða­bliks. Hall­dór­ Ey­þórs­son,­ for­mað­ ur­deild­ar­inn­ar,­ seg­ir­að­nú­æfi­að­ stað­aldri­um­30­manns­ í­hinni­nýju­ þjálf­un­ar­mið­stöð­og­ tel­ur­að­þeim­ muni­ fjölga,­og­þar­séu­einnig­kon­ ur.­ Þessi­ nýja­ að­staða­ ger­breyti­ allri­æf­inga­að­stöðu­deild­ar­inn­ar­og­ stuðli­ von­andi­ að­ fleiri­ kepp­end­ um­ frá­ Breiða­bliki­ í­ fremstu­ röð­ í­ íþrótt­inni.­ ,,Í­ þjálf­un­ar­mið­stöð­ina­ koma­ einnig­ aðr­ir­ íþrótta­menn,­ eins­og­ t.d.­knatt­spyrnu­menn,­ sem­ telja­að­ lyft­ing­ar­séu­mjög­góð­við­ bót­ við­ aðr­ar­ æf­ing­ar­ sem­ knatt­ spyrnu­menn­ stundi.­ Sum­ir­ spyrja­ hvað­dragi­ fólk­ til­þess­að­æfa­ lyft­ ing­ar­og­ég­held­að­það­sé­m.a.­að­ efla­styrk,­verða­sterk­ari­og­vilj­inn­ til­ að­ líta­bet­ur­út.­ Svo­stefna­þeir­ sem­æfa­ íþrótt­ina­ flest­ir­á­ lyft­inga­ keppni,”­seg­ir­Hall­dór­Ey­þórs­son. ,,Við­borg­um­ekk­ert­ fyr­ir­að­stöð­ una­en­ inn­heimt­um­ ið­gjald­sem­er­ 3.000­ krón­ur­ á­mán­uði.­ Pen­ing­ana­ not­um­við­til­þess­að­kaupa­ný­tæki­ sem­hafa­al­þjóð­lega­við­ur­kenn­ingu­ og­gæða­stimp­il.­Við­stönd­um­ár­lega­ fyr­ir­Kópa­vogs­móti­sem­nýt­ur­mik­ illa­vin­sælda­og­stefn­um­að­því­að­ fá­að­halda­ Ís­lands­mót­ í­ rétt­stöðu­ lyftu,”­seg­ir­Hall­dór­Ey­þórs­son. Auð­unn­Jóns­son­í­bekk­pressu,­en­það­er­Hall­dór­Ey­þórs­son,­for­mað­ur­ kraft­lyft­inga­deild­ar­inn­ar,­sem­rétt­ir­hon­um­stöng­ina­með­lóð­un­um­á.­ Hjá­standa­ýms­ir­kepp­end­ur­kraft­lyft­inga­deild­ar­inn­ar.­Auð­unn­hef­ur­ náð­ ár­angri­ á­ heims­mæli­kvarða,­ vann­ m.a.­ til­ silf­ur­verð­launa­ í­ rétt- stöðu­lyftu­á­heims­meist­ara­móti­Al­þjóða­kraft­lyft­inga­sam­bands­ins. Kraft­lyft­inga­deild­Breiða­bliks­fær­ þjálf­un­ar­mið­stöð­í­,,Camelot” HK­fall­ið­í­2.­deild

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.