Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Page 4

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Page 4
Í Kópa vogs bæ er fjöl breytt menn ing­ ar líf, söfn og ung menna hús, og er mið­ punkt ur þess á Borg ar holt inu eða á menn ing ar holt inu, í jaðri Hamra borg­ ar inn ar sem marg ir líta á sem mið bæ Kópa vogs. Söfn in í Kóp vogi eru fimm; þ.e. Bóka safn Kópa vogs, Nátt úru fræði­ stofa Kópa vogs, Hér aðs skjala safn Kópa­ vogs, lista safn ið Gerð ar safn og Tón list­ ar safn Ís lands. Auk þessu eru á torf­ unni tón list ar hús ið Sal ur inn og Mol inn, menn ing ar hús ung menna. Tón list ar skóli Kópa vogs er þarna einnig en bær inn tek ur þátt í rekstri hans ásamt Tón list­ ar fé lagi bæj ar ins og þá styrk ir bær inn Mynd list ar skóla Kópa vogs við Smiðju veg og Leik fé lag Kópa vogs sem er við Funa­ lind í Kópa vogi. Haf­steinn­ Karls­son,­ for­mað­ur­ menn­ ing­ar­­ og­ þró­un­ar­ráðs­ Kópa­vogs­bæj­ ar­ var­ spurð­ur­ hvert­ væri­ helsta­ verk­ efni­ nefnd­ar­inn­ar­ og­ hvort­ það­ verk­efni­ hefði­ breyst­ með­ nýj­um­ meiri­hluta­ bæj­ ar­stjórn­ar­ Sam­fylk­ing­ar,­ VG,­ Kópa­ vogs­lista­ og­ Næst­besta­ flokks­ins­ eft­ir­ bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar­2010? ,,Við­sam­ein­uð­um­þrjár­nefnd­ir­í­upp­hafi­ þessa­ árs­ í­ eina­ nefnd­ sem­ heit­ir­ menn­ ing­ar­­og­þró­un­ar­ráð.­Þetta­voru­at­vinnu­ mála­nefnd,­lista­­og­menn­ing­ar­ráð­og­vina­ bæj­ar­nefnd.­ Verk­efn­in­ eru­ fjöl­breytt­ og­ viða­mik­il­ og­ þau­ helstu­ eru­ at­vinnu­mál,­ ferða­mál,­mark­aðs­mál,­vina­bæj­ar­sam­starf­ og­er­lend­sam­skipti­og­að­sjálf­sögðu­menn­ ing­ar­mál­in­ en­ ráð­ið­ er­ jafn­framt­ stjórn­ bóka­safns­ins,­Gerð­ar­safns,­Tón­list­ar­safns­ ins,­ Sal­ar­ins­ og­ lista­­ og­ menn­ing­ar­sjóðs­ Kópa­vogs,”­seg­ir­Haf­steinn­Karls­son. - Nefnd in heit ir menn ing ar- og þró un ar ráð. Hvað er átt við þeg ar tal að er um þró un ar- ráð, hvaða þró un vilj ið þið sem eig ið sæti í nefnd inni að þar eigi sér stað? ,,­ Þá­ erum­ við­ að­ hugsa­ um­ ný­sköp­un­ og­þró­un­ í­at­vinnu­mál­um­og­ í­bæj­ar­líf­inu­ al­mennt.­Við­vilj­um­stuðla­að­ fram­þró­un­ í­ bæn­um­ og­ styðja­ við­ góð­ar­ hug­mynd­ir­ á­ sviði­ at­vinnu­­ og­ ferða­mála.­ Við­ stefn­ um­ að­ því­ að­ opna­ Kópa­vogs­stofu­ sem­ á­ að­ sinna­ þess­um­ mála­flokk­um­ öll­um,­ mið­stöð­ ný­sköp­un­ar­ og­ þró­un­ar­ í­ bæn­ um.­Með­ lít­ils­hátt­ar­ skipu­lags­breyt­ing­um­ get­um­ við­ gert­ þetta­ án­ þess­ að­ komi­ til­ auk­inna­út­gjalda.” Frek­ari­sam­drátt­ur­á­menn­ing­ ar­svið­inu­ekki­fyr­ir­hug­að­ur - Menn ingu og íþrótt um hef ur ver ið gert hátt und ir höfði í Kópa vogi á und an förn um árum og Kópa vog bú ar hafa ver ið stolt ir af því. Í Kópa vogi er fjjöldi safna og tón list ar- hús sem þyk ir eitt hið besta á land inu, enda veru lega eft ir sótt af lista fólki að halda þar tón leika. Vegna efna hag skrepp unn ar hef ur Kópa vogs bær þurft að draga sam an segl in og minnka ýmis út gjöld, m.a. til menn ing- ar mála. Hætt var að hafa Bóka safn Kópa- vogs og Nátt úru fræði stofu Kópa vogs opna á sunnu dög um. Stend ur til enn frek ari sam- drátt ur á svið um sem telj ast til menn ing ar? ,,­ Von­andi­ þurf­um­ við­ þess­ ekki.­ Við­ þurft­um­ að­ herða­ veru­lega­ að­ menn­ing­ ar­stofn­un­um­á­þessu­ári­og­starfs­fólk­allt­ á­ heið­ur­ skil­inn­ fyr­ir­ sinn­ þátt­ í­ að­ láta­ þetta­ allt­ ganga­ upp.­ Stofn­an­irn­ar­ erum­ með­þeim­bestu­á­sínu­sviði­á­land­inu­og­á­ þessu­ári­hef­ur­starf­þeirra­ekki­síð­ur­ver­ið­ fram­sæk­ið­og­öfl­ugt­en­áður.­Stofn­an­irn­ar­ hafa­ver­ið­dug­leg­ar­við­að­afla­auka­tekna­í­ formi­styrkja­eða­auka­verk­efna.­Sam­drátt­ ur­inn­bitn­aði­ lang­mest­á­yf­ir­stjórn­menn­ ing­ar­mála­ og­ um­ leið­ fengu­ menn­ing­ar­ stofn­an­irn­ar­meira­sjálf­stæði.­Það­tel­ég­af­ hinu­góða.­Við­höf­um­að­und­an­förnu­ver­ið­ að­end­ur­skoða­regl­ur­ lista­­og­menn­ing­ar­ sjóðs­og­von­umst­til­að­með­breytt­um­regl­ um­verði­sjóð­ur­inn­meiri­ inn­spýt­ing­ inn­ í­ menn­ing­ar­líf­ið­í­bæn­um. - Kópa vogs bær hætti við að út nefna bæj- ar lista mann Kópa vogs. Und an far in ár hafa ver ið veitt í byrj un árs ljóða verð laun sem tengj ast skáld inu Jóni úr Vör. Stend ur til að hætta því líka sem og að út nefna íþrótta- mann- og konu árs ins en marg ir telja að mik ill menn ing ar brag ur sé að að komu Kópa vogs bæj ar að þeirri út nefn ingu? ,,­Nei,­það­stend­ur­ekki­til.” Ljóða­sam­keppni­ grunn­skóla­nema - Á fundi menn ing ar- og þró un ar ráðs ný ver ið var sam þykkt að efna til ljóða sam- keppni grunn skóla nema í tengsl um við ljóða sam keppn ina Ljóð staf ur Jóns úr Vör. For manni og vara for manni ráðs ins var falið að út færa fyr ir komu lag keppn inn ar nán ar og leggja fyr ir næsta fund menn ing ar- og þró un ar ráðs. Tel ur nefnd in að næg ur ljóða- á hugi sé með al grunn skóla nem enda þannig að sómi verði að slíkri keppni fyr ir Kópa- vogs bæ? ,,Við­ von­um­ það­ svo­ sann­ar­lega.­ Börn­ og­ung­ling­ar­eru­bæði­hug­mynda­rík­og­frjó­ og­hafa­allt­til­að­bera­til­að­semja­góð­ljóð.­ Ljóð­staf­ur­ Jóns­úr­Vör­er­merkasta­ ljóða­ sam­keppni­ á­ Ís­landi­ og­ við­ vilj­um­ nota­ hana­til­að­stuðla­að­aukn­um­áhuga­barna­ á­ljóða­gerð­og­rit­un­al­menn.­Von­andi­tekst­ okk­ur­að­gera­fæð­ing­ar­dag­Jóns­úr­Vör,­21.­ jan­ú­ar­að­al­menn­um­degi­ ljóðs­ins­ í­Kópa­ vogi,­ljóða­há­tíð­ungra­sem­ald­inna.”­ - Eru þeir menn ing ar við burð ir sem boð ið er upp á í Kópa vogi nógu að gengi leg ir íbú- un um og þyrfti jafn vel að huga að því að færa ein staka menn ing ar við burði sem boð ið er upp á í dag á Háls in um einnig út í fjar læg- ustu hverf in frá Hamra borg inni, s.s. upp í Kór a hverfi og Þing in? ,,­Við­erum­opin­ fyr­ir­öllu.­Ég­hvet­alla­ Kópa­vogs­búa­ til­ að­ heim­sækja­ menn­ing­ ar­stofn­an­irn­ar­okk­ar­á­menn­ing­ar­torf­unni­ reglu­lega.­Það­er­ein­stök­upp­lif­un­að­koma­ Sal­inn,­ Gerð­ar­safn,­ Bóka­safn­ið,­ Nátt­úr­ fræði­stof­una,­ Tón­list­ar­safn­ið­ og­ Hér­aðs­ skjala­safn­ið­ sem­ bráð­lega­ flyt­ur­ í­ gamla­ póst­hús­ið­á­Digra­nes­vegi,”­seg­ir­Haf­steinn­ Karls­son,­ for­mað­ur­menn­ing­ar­­og­þró­un­ ar­ráðs­Kópa­vogs. 4 Kópavogsblaðið NÓVEMBER 2011 ,,Kópa­vogs­stofa­á­að­vera­mið­stöð­ ný­sköp­un­ar­og­þró­un­ar­í­bæn­um” - seg ir Haf steinn Karls son, for mað ur menn ing ar og þró un ar ráðs Kópa vogs Menn­ing­ar­og­þró­un­ar­ráð­Kópa­vogs­á­fundi­fyr­ir­skömmu.­Í­nefnd­inni,­sem­kos­in­var­ af­bæj­ar­stjórn­8.­mars­sl.,­eiga­sæti­Haf­steinn­Karls­son­sem­er­for­mað­ur­og­sit­ur­fyr­ir­ enda­borðs­ins,­Hjálm­ar­Hjálm­ars­son,­Una­Björg­Ein­ars­dótt­ir,­Garð­ar­Guð­jóns­son,­Guð­ mund­ur­Geir­dal,­Helga­Guð­rún­Jón­as­dótt­ir­og­Una­Mar­ía­Ósk­ars­dótt­ir. Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Dýraspítalinn í Garðabæ er í viðskiptum hjá okkur Hanna, Jakobína og félagar á Dýraspítalanum í Garðabæ taka á móti yfir þúsund dýrum í hverjum mánuði, stórum sem smáum. Þau eru sérfræðingar á sínu sviði og sinna fjölbreyttum þörfum viðskiptavinanna. Það gerum við líka. Þess vegna er Dýraspítalinn í Garðabæ í viðskiptum hjá okkur. F í t o n / S Í A

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.