Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 5

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 5
5KópavogsblaðiðNÓVEMBER 2011 AUGL†SINGASÍMI: 511 1188 895 8298 www.borgarblod.is borgarblod@simnet.is Kópa­vogs­dal­ur­ og­ Foss­vogs­ dal­ur­ eru­ tvær­ af­ úti­vistar­perl­ um­Kópa­vogs.­Um­dal­ina­ renna­ læk­ir­sem­eru­að­hluta­til­í­nátt­ úru­leg­um­far­vegi­og­­taka­til­sín­ yf­ir­borðs­vatn­ og­ vatn­ úr­ regn­ vatns­leiðsl­um­bæj­ar­ins­og­ skila­ því­til­sjáv­ar.­Í­lækj­un­um­þríf­ast­ margs­ kon­ar­ ferskvatnsteg­und­ ir­og­hafa­þeir­ver­ið­upp­spretta­ náms­ og­ vett­vang­ur­ fróð­leiks­ fúsra­ ­ krakka­ við­ leiki,­ rann­ sókn­ir­og­veið­ar.­Lækirn­ir­hafa­ ver­ið­nýtt­ir­ af­ skól­um­bæj­ar­ins­ sem­vett­vang­ur­náms.­ ­Mar­grét­ Júl­ía­ Rafns­dótt­ir,­ for­mað­ur­ um­hverf­is­­og­sam­göngu­nefnd­ar­ Kópa­vogs­ seg­ir­ sjálf­ hafa­ nýtt­ læk­ina­ og­ um­hverfi­ þeirra­ við­ nátt­úru­fræði­kennslu­og­út­i­nám. Að beiðni Kópa vogs bæj ar gerði Heil brigð is eft ir lit Hafn ar fjarð ar- og Kópa vogs svæð is mæl ing ar á magni saur kólígerla í Foss vogs- læk og Kópa vogs læk í lok ágúst sl. eft ir að þeim hafði ver ið hætt í tíð fyrr ver andi meiri hluta. Á nokkrum stöð um reynd ist gerla- magn ið eða skólp meng un in marg- fallt yfir ásætt an leg um mörk um. Verst var ástand ið innst í Foss- vogs daln um, við gróðra stöð ina Mörk og við Dal veg inn í Kópa- vogs dal. Or sök þessa mikla gerla- magns er að al lega rang teng ing ar lagna i nær liggj andi hverf um. Um rang teng ing ar er að ræða þeg- ar skolplagn ir eru tengd ar inn á regn vatns lagn ir og þá renn ur skolp ið óhreins að í læk ina í stað þess að það fari í skolplagn ir og því dælt í skolp hreinsi stöð. ,,Kópa vogs bær hef ur um ára- bil unn ið að því að leita uppi og lag færa rang teng ing ar skolplagna bæði frá fyr ir tækj um og íbúð ar- hús um og í regn vatns leiðsl um bæj ar ins,” seg ir Mar grét Júl ía. ,,Um hverf is- og sam göngu nefnd Kópa vogs legg ur áherslu á að veru legt átak verði gert í að finna rang teng ing ar og lag færa þær, auk þess sem nú verði reglu lega gerð ar mæl ing ar á gerla magni í lækj un um og þannig fylgst með stöð unni og hægt sé að bregð- ast við sam kvæmt henni. Ef ekki er mælt er ekki hægt að vita um ástand lækj anna. Nefnd in vill hvetja íbúa og fyr ir tæki í bæn- um til að leita sér upp lýs inga um teng ing ar lagna áður en far- ið er í fram kvæmd ir, þannig að rétt sé tengt. Jafn framt er vak- in at hygli bæj ar búa á því að allt sem fer í nið ur föll á bíla plön um íbúð ar húsa fer í regn vatns lagn ir og því í Foss vogs- eða Kópa vogs- læk frá þeim hverf um sem eru í aust ur hluta bæj ar ins. Ég beini því til íbúa að nota ein ung is vatn við bíla þvotta við heima hús og hella ekki nein um efn um í nið ur- föll ut andyra svo sem máln ingu, eða þynni. Mik il vægt er að í regn- vatns lagn ir fari eng in efni sem geta skað að líf rík ið eða heilsu manna. Fólk er líka hvatt til að nota efni sem eru um hverf is vott- uð og hafa því síð ur skað leg áhrif á um hverf ið. Ég vil jafn framt beina því til til for eldra og þeirra sem vinna með börn um að láta þau ekki vera við leik eða nám á þeim stöð um þar sem ástand ið er verst, því saur- kólígerl ar geta ver ið skað leg ir heilsu manna. Mik il vægt er að Foss vogs dal ur og Kópa vogs dal- ur geti ver ið úti vistar perl ur með lækj um sem tifa um máða steina án þess að í þeim séu óboðn ir gerl ar og ýmis eit ur efni. Tengj um rétt, lög um þær röngu og hell um eng um óþverra í lagn irn ar! Hjálp- umst að við að halda lækj un um hrein um!” Saur­kólígerl­ar­og­rottu­eit­ur­ í­Kópa­vogs­dal­og­Foss­vogs­dal arionbanki.is – 444 7000 ÍS LE N SK A S IA .IS A R I 5 67 23 1 1/ 11 „Ég vel blandað íbúðalán, 50% óverðtryggt og 50% verðtryggt.“ Hvað skiptir þig máli? Ingvi Örn Þorsteinsson, 35 ára. Nýr valkostur í íbúðalánum Viðskiptavinum Arion banka bjóðast nú blönduð íbúðalán sem jafna sveiflur í greiðslu byrði. Í boði er allt að 80% lán og er hægt að velja á milli fimm kosta þar sem óverðtryggður hluti lánsins getur verið allt að 100%. Við bjóðum sveigjanleika. Greiðslubyrði óverðtryggðra og verðtryggðra lána er ólík. Hún er yfirleitt lægri á verðtryggðum lánum, sérstaklega á fyrri hluta lánstímans. Óverðtryggðum lánum fylgir hins vegar hærri greiðslu byrði en hraðari eignamyndun og greiðslubyrðin lækkar eftir því sem líður á lánstímann. Settu saman lán sem tekur mið af fjárhagslegum markmiðum þínum og greiðslugetu. Þú getur reiknað út hvernig íbúðalán hentar þér á arionbanki.is eða komið til okkar í næsta útibú. Óverðtryggt lán Verðtryggt lán Blandað lán 1 Blandað lán 2 Blandað lán 3 Al­var­leg­meng­un: Hvað skyldi hafa ver ið í þess um svarta rusla poka sem var í lækn um í Foss vogs dal?

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.