Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Side 6

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Side 6
Laug­ar­dag­inn­ 26.­ nóv­em­ber­ verð­ur­ að­ventu­há­tíð­ á­ Hálsa­ torgi­ og­ í­ nær­liggj­andi­ menn­ ing­ar­stofn­un­um.­ Kópa­vogs­bú­ um­ og­ öðr­um­ gest­um­ er­ með­ al­ ann­ars­ boð­ið­ að­ taka­ þátt­ í­ laufa­brauðs­gerð­ í­Gjá­bakka­ frá­ kl.­14.00­til­16.30­en­þar­verð­ur­ einnig­ hand­verks­mark­að­ur­ og­ boð­ið­að­hlusta­á­jóla­söngva­flut­ ta­ af­ Sam­kór­ Kópa­vogs,­ Karla­ kór­ Kópa­vogs­ og­ Skóla­hljóm­ sveit­Kópa­vogs.­Veit­ing­ar,­ kaffi­ og­ súkkulaði­ verður­ af­greitt­ í­ kaffi­ter­íu­ á­ sama­ tíma.­ Ung­ir­ sem­gaml­ir­geta­ fræðst­um­ jóla­ kött­inn­í­Safna­hús­inu,­þ.e.­Bóka­ safn­inu­og­Nátt­úru­fræði­stof­unni­ kl.­15.00,­en­það­er­skemmti­­og­ fræðslu­er­indi­ um­ jóla­kött­inn­ í­ máli­og­mynd­um­fyr­ir­4­–­6­ára­ börn.­Kl.­13.30­verð­ur­upp­lest­ur­ úr­nýj­um­bók­um,­en­bæði­nýj­ar­ og­ gaml­ar­ jóla­bæk­ur­ verða­ til­ út­láns­á­Bóka­safn­inu. Kl. 16.00 hefst dag skrá in á Hálsa torgi með því að Skóla­ hljóm sveit Kópa vogi leik ur nokk­ ur jóla lög og síð an verð ur kveikt á ljós un um á jóla trénu sem er vina gjöf frá vina bæ Kópa vogs í Sví þjóð, Norrköp ing. Hjálm ar Hjálm ars son, for seti bæj ar stjórn­ ar, tek ur á móti tré nu, Sam kór Kópa vogs syng ur nokk ur lög og að sjálf sögðu mæta jóla svein ar á svæð ið og taka lag ið. Kynn ar á þess ari úti há tíð við jóla tréð eru Mjall hvít og dverg arn ir sjö. Boð ið verð ur upp á jólastemmn ingu í Mol an um frá kl. 14.00 til 18.00 og í Gerð ar safni frá kl. 11.00 til 17.00 þar sem verða sýnd verk eft ir 14 lista menn af báð um kynj um með áherslu á kven læga sýn og list kvenna og sköp uð jólastemmn ing í kaffi stof unni. Lista menn í mið bæ Kópa vogs hafa opn ar vinnu stof ur sín ar og bjóða upp á kaffi og kök­ ur til að skapa rétta jólastemmn­ ingu. Und an far in ár hef ur mynd­ ast sann köll uð fjöl skyldu stemn­ ing þenn an dag enda höfð ar dag­ skrá in til allra ald urs hópa. 6 Kópavogsblaðið NÓVEMBER 2011 A F H Á L S I N U M Punk­há­tíð­ var­hald­in­ í­Kópa­ vogi­ 22.­ októ­ber­ sl.­ Til­gang­ur­ inn­ var­ að­ minn­ast­ þess­ þeg­ar­ fyrstu­ tón­ar­punks­ins­hljóm­uðu­ í­Kópa­vog­in­um­í­kring­um­1980.­ Tón­leik­ar­ fóru­ fram­ í­Mol­an­um­ og­ á­ veit­inga­staðn­um­ Spot­ og­ stigu­þar­á­svið­hljóm­sveit­ir­eins­ og­ Fræbbbl­arn­ir,­ Q4U,­ Snill­ ing­arn­ir,­ Von­brigði,­ Tappi­ Tík­ arrass,­Tauga­deild­in­og­fleiri.­ Há tíð in var styrkt af Kópa vogs­ bæ. Helsti hvata mað ur há tíð ar­ inn ar var Val garð ur Guð jóns son, með lim ur Fræbbblanna. Þetta er í fjórða sinn sem há tíð in er hald in en von ast er til þess að hún eigi eft ir að vaxa og dafna og verða stór og ár viss við burð ur í Kópa vogi þeg ar fram líða stund ir. Dag inn áður spil uðu tvær hljóm­ sveit ir í bæj ar stjórn ar saln um í Kópa vogi að við stödd um fjölda manns. Það var sögu leg stund. Val garð ur seg ir að í upp hafi fer ils síns hafi þeir oft spil að í Kópa vogs bíói þar sem nú er bæj­ ar stjórn ar sal ur Kópa vogs bæj ar. Þeir hafi einnig hald ið tón leika í hús næði Leik fé lags Kópa vogs. „Við buð um mörg um hljóm­ sveit um að spila og marg ir tón­ list ar menn hófu fer il inn þarna. Það er kannski erfitt að út skýra í dag hversu miklu þetta breytti því tón leik ar voru eng an veg­ inn eins al geng ir og þeir eru í dag, og þá oft ast bundn ir við vín veit inga hús in.” Að­ventu­há­tíð­í­ Kópa­vogi­laug­ar­dag­ inn­26.­nóv­em­ber Sögu­leg­stund­þeg­ar­punk­ hljóm­aði­í­bæj­ar­stjórn­ar­saln­um Val­garð­ur­ Guð­jóns­son­ söngvari­ Fræbbblana­í­góðum­gír. Fræbbbl­arn­ir­á­sviði­í­bæj­ar­stjórn­ar­saln­um.­ Jó­hanna­ Gunn­hild­ur­ Stef­áns­dótt­ir­ hafði­ allt­ frá­ barn­æsku­ gam­an­ af­ því­ að­ teikna­ og­einnig­að­mála­með­vatns­lit­um.­Það­var­ þó­ekki­ fyrr­en­árið­1986­sem­hún­ lét­þann­ draum­ræt­ast­að­sækja­um­skóla­vist­í­Mynd­ list­ar­­og­hand­íða­skól­an­um,­og­var­harla­glöð­ þeg­ar­hún­komst­inn.­Nám­inu­lauk­hún­1990. Hún hafði ákaf lega gam an af því að mála fugla áður fyrr og seg ir hún það áhrif frá þeim tíma er hún var kokk ur í há lend is ferð um með Guð mundi Jónassyni, en þá gafst stund um tæki færi til að skoða líf ið í óspilltri nátt úr unni og njóta lands lags ins, sem aldrei blasti við mér eins tvær ferð ir í röð vegna áhrifa frá veðr inu, það var sí breyti legt. Segja má að lands lag í marg breyti leika sín um sé það sem blas ir við þeim sem koma og skoða vatns lita mál verk Jó hönnu Gunn hild ar á neðstu hæð Bóka safns Kópa vogs sem nú stend ur yfir. Jó­hanna­Gunn­hild­ur­sýn­ir­ vatns­lita­verk­í­Bóka­safni­Kópa­vogs Lista­mað­ur­inn­við­mál­verk­sín­á­sýn­ing­unni. Margt­var­um­manninn­á­Hálsatorgi­í­fyrra.

x

Kópavogsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.