Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Qupperneq 8

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Qupperneq 8
8 Kópavogsblaðið NÓVEMBER 2011 Sunnu­dag­inn­2.­októ­ber­ sl.­var­vígð­ til­djákna­ þjón­ustu­í­Kárs­nessöfn­uði­Ásta­Ágústs­dótt­ir.­­­Þar­ með­hef­ur­djákni­ver­ið­vígð­ur­í­ann­að­sinn­í­Kópa­ vog,­ en­ fyr­ir­nokkrum­árum­var­Krist­ín­Sig­ríð­ur­ Garð­ars­dótt­ir­í­hluta­stöðu­sem­djákni­í­Linda­sókn.­ Hún­ lét­ af­ störf­um­ og­ Ásta­ því­ eini­ djákn­inn­ í­ Kópa­vogi­í­dag.­Um­er­að­ræða­40%­stöðu­og­um­ leið­er­lögð­nið­ur­50%­staða­rit­ara­við­söfn­uð­inn. Djákni er sér mennt að ur til að sinna helgi haldi við kirkj una og eins hafa djákn ar mik ið sinnt kær leiks­ þjón ustu og styðja við bak ið á þeim sem standa höll um fæti í þjóð fé lag inu. Marg ir þeirra sinna æsku­ lýðs störf um og starfi með al aldr aðra. Ásta Ágústs­ dótt ir lauk BA­prófi í guð fræði árið 2007 og hef ur síð an ver ið að bæta við þekk ingu sína í sál gæslu­ fræð um og er mennt uð sem djákni. ,,Ég hef sinnt ýms um ver ald leg um verk efn um hér á skrif stofu Kárs nes sókn ar í safn að ar heim il inu Borg­ um og held því áfram, var hér sem rit ari. Ég kem til með að sjá um há deg is bæn ir í kirkj unni á þriðju dög­ um, ásamt sr. Sig urði, en sá þátt ur safn að ar starfs ins er að sækja í sig veðr ið, þang að kem ur líka fast ur kjarni fólks og sæk ir bæna stund irn ar. Mér finnst einnig að messu sókn sé aukast og í öðru safn að ar­ starfi, ekki síst í starfi fyr ir eldri borg ara finn um við fyr ir aukn ingu. Ég leiði starf í sorg ar hóp um, með fólki sem hef ur lent í erf ið um að stæð um og hef ur misst ein hvern sér ná kom inn.” - Varstu snemma ákveð in í því að fara þessa leið í líf inu, þ.e. fara í guð fræði og verða síð ar djákni? ,,Ég hef ver ið skáti allt frá 10 ára aldri en skáta­ hreyf ing in hef ur heil mikla trú ar lega og sið ferði lega til vís un þó hún sé ekki háð nein um trú ar brögð um. Það er t.d. sá boð skap ur að láta sér annt um ná ung­ ann, og kannski er það rót in að því að ég valdi þessa náms leið og starfs fer il. Ég held að það vilji all ir láta gott af sér leiða, en svo verð ur hver og einn að finna sinn far veg í þeim efn um. Ég leiddi hug ann að því strax þeg ar ég lauk stúd ents prófi að fara í guð fræði en svo varð ekki í bili. Ég fór að vinna og eiga börn en þeg ar þau voru að eins kom inn á legg þá dreif ég mig í guð fræð ina enda var ég þá bú inn að gera upp hug minn um það að mig lang aði helst til að sinna þessu starfi, en ég hef alla tíð ver ið trú uð. Það er af skap lega skemmti legt að vinna hér í Kárs­ nes sókn, ég finn svo mik inn hlý hug og vænt um þykju til kirkj unn ar og framund an eru spenn andi tím ar og skemmti leg upp bygg ing á safn að ar starf inu. Þetta er gam alt hverfi á mæli kvarða byggð ar í Kópa vogi og svo er sókn ar prest ur inn, sr. Sig urð ur Arn ar son, ekki kom inn til starfa fyr ir svo löngu síð an, en hann er mjög dríf andi og hvetj andi,” seg ir Ásta Ágústs dótt ir. ,,Skemmti­leg­ir­tím­ar­framund­an” Ásta Ágústs dótt ir djákni. Ljóð mán að ar ins: Raun­ir­mið­aldra­hús­móð­ur Sig­ríð­ur­ Helga­ Sverr­is­dótt­ir­ hef­ur­ ver­ið­ virk­ur­ fé­lagi­ í­ Rit­ list­ar­hópi­ Kópa­vogs­ og­ á­ ljóð­ í­ Ljós­máli­ (1997),­ Sköp­un­ (2001)­ og­ Í­ aug­sýn­ (2010),­nýj­ustu­bók­ hóps­ins.­Auk­þess­hafa­birst­eft­ir­ hana­ ljóð­ í­ blöð­um­ og­ bók­um.­ Hún­hef­ur­lengi­feng­ist­við­ljóða­ gerð­og­ver­ið­með­ í­ starfi­hóps­ ins­af­ein­urð­og­áhuga. Fyrsta ljóða bók henn ar, Rauð­ ur snjór, kom út árið 2002. Hún geym ir 36 ljóð. Ljóð Sig ríð ar Helgu fjalla gjarn an um ást ina og nátt úr una, sam skipti fólks inn­ byrð is og við um hverfi sitt; þau eru sum há al var leg, stund um gam an söm og jafn vel á stund­ um kald hæð in. Mest áber andi er glettn in þó og gals inn þótt „stund­ um rigni mánu dög um sem aldrei fyrr” og ,,lyga vef ur inn sé alltum­ lykj andi,” ­ „hang ir von in þó, þótt á blá þræði sé blekk inga.” Það er þung und ir alda í sum um ljóð­ anna, und ir alda sorg ar og sakn að­ ar, sem Sig ríð ur tekst á við á sinn ein staka hátt í ljóð um sín um. Sig ríð ur Helga lauk meist ara­ prófi í ensk um bók mennt um árið 2008 og starfar nú sem ensku­ kenn ari við Mennta skól ann í Reykja vík. Raun­ir­mið­aldra­­ hús­móð­ur Þú veist að þú ert mið aldra þeg ar leik skóla barn ið spyr hvort þú sért amma dótt ur þinn ar þeg ar þú tek ur eft ir að jafn aldr ar þín ir hafa elst um heila kyn slóð þeg ar ókunn ug ir menn sem þú mæt ir á götu veita þér enga at hygli þeg ar þú lít ur í speg il og sérð gráu hár in skína sem geisla baug ur um höf uð ið hrukk urn ar fjölga sér eins og gorkúl ur á góð um sum ar degi þeg ar þú manst ekki hvað þú varst að hugsa eða hvers vegna þú veist. Sig ríð ur Helga Sverr is dótt ir. JólamatseðillFrá 15. nóvember Tapas barsins Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Appelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta Vesturgata 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is RESTAURANT- BAR 4.990 kr. Átt­unda­ árið­ í­ röð­ stend­ur­ KFUM­ &­ KFUK­ á­ Ís­landi­ fyr­ ir­verk­efn­inu­ ,,Jól­ í­ skó­kassa”­ Þetta­verk­efni­er­unn­ið­af­hópi­ úr­ KFUM­ og­ KFUK­ og­ felst­ í­ því­ að­ fá­ börn­ jafnt­ sem­ full­ orðna­til­að­setja­nokkr­ar­gjaf­ir­ í­ skó­kassa.­ ­ Kass­an­um­ er­ síð­ an­út­deilt­ til­þurf­andi­barna­ í­ Úkra­ínu.­ Mark mið ið með verk efn inu er að gleðja þurf andi börn í anda jól anna. Það hef ur sann ar lega tek ist síð ast lið in ár og hafa þau sem standa að verk efn inu fylgt því eft ir og tek ið þátt í dreif ingu gjaf anna í Úkra ínu. Þar hafa þau upp lif að mikla gleði barn anna með gjaf irn ar. Úkra ína er stórt land og þar búa um 50 millj ón ir manna. At vinnu leysi er mik ið og ástand ið víða bág bor ið. Á svæð un um þar sem skóköss­ un um er dreift er allt að 80% at vinnu leysi og fara kass arn ir með al ann ars á mun að ar leys­ ingja heim ili, barna spít ala og til barna fá tækra ein stæðra for­ eldra. Ákveða þarf fyr ir hvaða ald urs hóp gjöf in á að vera, strák eða stelpu 2­4 ára, 5­9 ára, 10­14 ára og 15­18 ára og merkja með við eig andi merki miða á lok ið. Setja svo gjaf ir eins og rit föng, föt, leik föng, hrein læt is vör ur og sæl gæti í skó kass ann. Best er að setja einn hlut úr hverj um þess ara flokka í kass ann. Að lok­ um þarf að setja 500 ­ 800 krón­ ur í um slag efst í kass ann fyr ir send ing ar kostn aði. Börn í Sala skóla með gjaf ir til skó kassa til barna í Úkra ínu. Börn­senda­jóla- gjafir­til­Úkraínu - seg ir Ásta Ágústs dótt ir, nýráð inn djákni í Kárs nessöfn uði

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.