Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 11

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 11
11KópavogsblaðiðNÓVEMBER 2011 Leik­fé­lag­ Kópa­vogs­ er­ með­ margt­ spenn­andi­ á­ prjón­un­um­ á­ kom­andi­ leik­ári.­ Má­ þar­ nefna­ leiksmiðju­ fyr­ir­byrj­end­ur,­upp­setn­ingu­styttri­ leik­ þátta,­ nám­skeið­ fyr­ir­ vana­ leik­ara,­ nám­skeið­ og­ sýn­ingu­ung­linga­deild­ar­fé­lags­ins­og­frum­sýn­ingu­á­ nýju­verki­sem­ber­vinnu­heit­ið­,,Hring­ur­inn.”­ Í sept em ber var í boði leiksmiðja fyr ir nýja fé laga sem var hugs uð fyr ir byrj end ur og styttra komna í leik list. Far ið var í grunn at riði svið leiks og áhersla lögð á praktíska nálg un. Í lok leiksmiðj unn ar voru æfð­ ir upp stutt ir leik þætt ir sem frum sýnd ir verða í byrj­ un nóv em ber. Leið bein andi var Hörð ur Sig urð ar son sem hef ur starf að sem leik stjóri hjá leik fé lög um víða um land, en þó að al lega hjá Leik fé lagi Kópa vogs und­ an far in ár. Hann setti m.a. upp far s ann ,,Bót og betr­ un” hjá fé lag inu í fyrra. Ung linga deild fé lags ins hóf störf 19. sept em ber sl. með nám skeiði und ir stjórn Grímu Krist jáns dótt ur sem setti upp í fyrra hina frum legu og skemmti legu sýn ingu ,,Beð ið eft ir græna kalll in um.” Í kjöl far ið á nám skeið inu verð ur sett upp sýn ing sem áætl að er að frum sýna um miðj an nóv em ber nk. Ung linga deild in er opin þeim sem eru í 8., 9. og 10. bekk grunn skóla og 1. bekk fram halds skóla. Í nóv em ber hefj ast síð an æf ing ar fyr ir nýtt leik­ verk með frum saminni tón list sem frum sýnt verð ur um mán aða mót in jan ú ar / febr ú ar 2012 en verk ið ber vinnu heit ið ,,Hring ur inn.” Fljót lega eft ir ára mót held ur fé lag ið svo sitt ár lega Stjörnu ljósa kvöld sem er skemmti kvöld með bland aðri dag­ skrá. Leik fé lag Kópa vogs er opið öll um sem áhuga hafa á leik list en fé lag ið hef ur að stöðu í Leik hús inu við Funa lind 2. Nýtt leik verk með frum saminni tón list frum sýnt eft ir ára mót Leik­fé­lag­Kópa­vogs: Úr sýn ingu ung linga deild ar fé lags ins á síð asta ári, ,,Beð ið eft ir græna kall in um.”   Fræðla mánaðarins er í boði: Brjósklos í baki (Hryggþófaröskun): Er heiti yfir sjúkdóms- einkenni sem má rekja frá hryggþófa sem liggur á milli tveggja aðliggjandi hryggjarliða. Hlutverk hryggþófans er oft lýst sem "dempara" en í raun dreifir hann álaginu jafnt á liðfleti hryggjarliða. Hryggþófinn er eins og "laukur" að lögun þar sem innst er blautur kjarni. Oft byrja einkenni brjósklos sem vöðvastífleiki í baki, en þá má segja að rifa sé komin í hrygg- þófann. Oftast liggur rifan innan frá og út í ytra lag og við það lekur innihald hryggþófans að hluta út í aðliggjandi vefi (protrusion) sem gefa frá sér einkenni. Hér getur innihaldið aftur farið inn og „sárið“ gróið. Það kallast hins vegar brjósklos (prolaps) þegar innihald hryggþófans hefur lekið út í meira magni og við það misst tengslin við kjarnann sem við það eykur þrýsting á aðliggjandi vefi og einkenni verða í flestum tilfellum verri. Þegar hér er komið við sögu þá fer innihald hryggþófans ekki aftur inn og þá má segja að sé "endirinn á sögunni". Meðferð án skurðaðgerðar er í flestum tilfellum fyrsta val. Það fer allveg eftir staðsetningu, magni hryggþófaefnis og stærð rifunnar hversu svæsin einkenni og batahorfur verða. Þeir sem vilja fræðast frekar um brjósklos er bent á vefinn Klinik.is eða tala við sjúkraþjálfara sem hefur sérþekkingu á stoðkerfinu.   Njótum aðventunnar saman Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Jón G. Bjarnason Hermann Jónasson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Kársnesbraut 98 | Kópavogur | S: 564 4566 www.solsteinar.is | sol@solsteinar.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.