Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Síða 13

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Síða 13
13KópavogsblaðiðNÓVEMBER 2011 "Það geta ekki allir bílar verið rÉttir bílar!" Sími & Fax: 554-3044 • rettirbilar@rettirbilar.iS • VeSturVör 24 • 200 KópaVogur • Bjóðum bæjarbúum allar almennar viðgerðir fyrir veturinn. • Færum bílinn til skoðunar fyrir þig. • Tjónaskoðum fyrir öll tryggingafélög. Skemmuvegi 44 m, Kópavogi Kóparokk, sem er eins kon ar tón list ar há tíð fé lags mið stöðv anna í Kópa vogi, var hald ið í fé lags mið stöð Kárs nes skóla fyr ir skömmu. Plötu­snúð­ur­kom­krökk­un­um­ í­ gott­ stuð­áður­ en­ hljóm­sveit­irn­ar­ stigu­ á­ svið,­ hver­ af­ ann­ari,­ og­ var­ einnig­ milli­ at­riða.­ Þarna­ komu­ einnig­ fram­ gesta­hljóm­sveit­in­ Prima­vera,­ sem­ skip­uð­ er­ung­ling­um­sem­voru­áður­í­Ekkó­en­eru­fædd­ir­ árið­1994,­en­Prima­vera­var­val­in­áhuga­verð­asta­ hljóm­sveit­in­ á­ síð­ustu­ Mús­íktil­raun­um.­ Loka­at­ rið­ið­var­svo­Blazroca,­sjálf­ur­Erp­ur­Ey­vind­ar­son. Kóparokk var ung ling un um í fé lags mið stöðv un um til sóma Hljóm­sveit­in­St.­Beats­kom­frá­fé­lags­mið­stöð­inni­ Jemen­í­Linda­skóla. Hljóm­sveit­in­ Út­rás­ er­ í­ fé­lags­mið­stöð­inni­ Ekkó­ í­ Kárs­nes­skóla.­ Þessi­ flotti­ rokksöngv­ari­ heit­ir­ Þor­geir­Björns­son. Stelp­urn­ar­ í­ fé­lags­mið­stöð­inni­ Fön­ix­ í­ Sala­skóla­ voru­svo­sann­ar­lega­í­stuði. 27. nóvember, kl. 11:00. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Ásta Ágústsdóttir sett inn í embætti djákna við Kópavogskirkjui. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Matéová. Skátar afhenda friðarljós. Kaffi og með því í safnaðarheimilinu "Borgum" á eftir. 27. nóvember, kl. 11:00. Í stað sunnudagaskólans verður leikritið “Jólarósir Snuðru og Tuðru” sýnt í safnaðarheimilinu Borgum. 27. nóvember, kl. 13:00. Íkonasýning opnuð í safnaðarheimilinu "Borgum" eftir serbneska listamanninn Danilo Ivanovic sjá nánar á vefsíða hans www.artdanilo.com. Allir velkomnir. 4. desember, kl. 11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í umsjón sr. Sigurðar Arnasonar og Þóru Marteinsdóttur. Aðventuhátíð. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Sunnudagaskólinn tekur þátt í guðsþjónustunni. Jólaball á eftir fyrir alla í safnaðarheimilinu Borgum. 7. desenber, kl. 20:00. Aðventukvöld og aðventutónleikar Kórs Kópavogskirkju í safnaðarheimilinu Borgum. Fjölbreytt aðventutónlist frá ýmsum þjóðlöndum. Hugleiðingu flytur Inga Harðardóttir, guðfræðingur. 11. desember, kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta á aðventu með þátttöku barna af leiksskólanum Kópasteini. Lenka Mátéová leikur á orgel. Sunnudagaskólinn tekur þátt í guðsþjónustunni. 18. desember, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli hefst í kirkju og fer svo í safnaðarheimilið "Borgir". Helgi­hald­í­Kópa­vogs­kirkju­­ á­að­ventu Eitt þeirra barna sem fædd ist 11. nóv em ber sl. og fær því þá skemmti­ legu byrj un á kenni tölu sinni sem er 111111 er son ur Andréu Ósk ar Tryggva dótt ur sem búið hef ur í Kópa­ vogi og starfar í Kötlu og Arn ars Jóns­ son ar sem er úr Reykja vík og er starfs­ mað ur Húsa smiðj unn ar. Þau­ búa­ í­ Hljóða­lind­ 11­ í­Kópa­vogi.­ Dreng­ur­inn­átti­að­fæð­ast­14.­nóv­em­ber­ en­að­kvöldi­10.­nóv­em­ber­var­ljóst­að­ dreng­ur­inn­vildi­kom­ast­ í­heim­inn,­og­ það­gerð­ist­lið­lega­tvö­um­nótt­ina.­Svo­ skemmti­lega­vill­til­að­ömmu­bróð­ir­litla­ snáð­ans,­Lár­us­Gunn­laugs­son,­er­einnig­ fædd­ur­þenn­an­dag,­en­nokkrum­árum­ áður,­eða­1949. Kópavogsbúi 11.11.11

x

Kópavogsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.