Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.09.1955, Page 5

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.09.1955, Page 5
VIÐSKIPTATIÐINDI F y RIR 5KUREVR1 1. árg Akureyri, julx - sept. 1955 , 2. tbl. S K J Ö L innfærð í af.sals— sg veðmá.labækur Akureyrar 16/6 - 24/9 1953 Afsalsbréf. Ragnar Ólafsson h.f., Ak., sel- ur Steindori Jonssyni, Hamars- stxg 10, geymsluhús á Torfunefi. Afsal dags. 19/4 1955, þingl. 16/6 1955. A f s,a 1 19 55. dags. 18/5.1955» þingl. 2/7 Þorsteinn Williamsson, Hamarsst. 27, selur Holmfríði Guðvarðard., Laxag. 2, efri. hneð, norðurenda hússins Laxag. .2. Afsa'l dags. ll/6 1955, þingl. 20/6 1955 jóhannes Magnúss.on, Grímsey, selur Þorsteini Simonarsyni, Ak., eignarhluta sinn í m/b Kara EA 44. Afsal dags* 15/5 1955, þingl. 20/6 1955. Jon Kielsson og Jon M. Jonsson, Brekkug. 19, Akureyri, selja Her- manni jónssyni s.st., eignarhluta sinn í húseigninni nr. 19 við Brekkugötu a Akureyri. Afsal dags, 14/5 1955, þingl. 8/7 1955. Jon Sveinsson hdl., Ak. ,• selur Prentverki Odds B j örnsso'nar, Ak. l/6 hluta húseignarinnar nr. 88 við Hafnarstræti á Akureyri. Afsal dags. 6/5 1955, þingl. 20/6 19 55. Gunnar jónsson, Bjarmast. 15, Akureyri, selur Birni Bessasyni, s.st., norðurenda, neðstu hæð- ar husei^narinnar nr. 15 við Bjarmastig. Afsal dags. 26/4 1955. Þingl. 25/6 1955- Guðrun Kristjansdottir, Granuflg. 45, Ak., selur óskari Krist^ánsyni, Holakoti, eignarhluta sinn i hus- eigninni nr. 45 við Gránufllagsgötu á Akureyri. Afsal dags. 15/5 þingl. 12/7 1955- 1955» Björn Halldorsson hdl., Aki, i selur Akureyrarbæ eignarhluta sinn í húseigninni nr. 81 A við Hafnarstræti á Akureyri. r p * P- Johannes Oli Smmundsson, Arnesi III, Glerarþorpi, selur Sigurjóni Krist- janssyni, .Brautarhóli, Svarfaðardal, húseignina árnes I, Glerárþorpi. Afsal dags. ð/7 19.55, þingl. 12/7 19 55. jón Steingrímsson, Lkkjargötu 7» Akureyri, selur Karli Adolfssyni, Krabbast. 4, Ak., húseignina nr. 7 við Lækjargötu. Afsal dags. 2/6 1955, þingl. 12/7 1955. Konráð Sigurðsson, Bjarmastíg 11, Akureyri, selur Sigurði Karlssyni, HÓlum í Hjaltadal, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 11 við Bjarmastíg. Afsal dags. 4/6 1955, þingl. I4/7 1955

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.