Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.09.1955, Blaðsíða 6

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.09.1955, Blaðsíða 6
- 2 Danarbú Halldóru Steingrímsdótt- ur, Granufelagsgötu 4» Akureyri, selur DÚa Edvaldssyni, Grundarg. 4, norðurenda húseignarinnar nr. 4 við Grundargötu. Afsal dags. 18/5 1955, Þingl. 14/7 1955. Eignarheimild Guðrunar Petursd. að býlinu Glerárholti í Glerár- þorpi. Dags. 15/7 1955. 20/6 1955, Þingl. Sigurður Helgason, Brekkugötu 29, Akureyri, selur Eyþori Tomassyni, Brekkugötu 22, húseignina Ásgarð II i Glerárþorpi. Afsal dags. 22/7 1955, þingl. 22/7 1955. Eignarheimild Guðrunar Johannsd. fyrir huseigninni nr. 2 við Munka- þverarstræti á Akureyri. Þingl. 22/7 1955 Guðmundur Magnússon, Sogamýrarbl, 6, Reykjavík, selur Isgeiri Jakobs- syni, Akureyri, efri hæð húseign- arinnar nr. 22 við Eiðsvallagötu. Afsal dags. 2l/7 1955, þingl. 26/7 19 55. • Ragnar Johannesson, Helgamagrastr, 21, Akureyri, selur Jonasi Krist- janssyni, Grænumýri, Akureyri, neðri hæð huseignarinnar nr. 21 við Helgamagrastræti. Afsal dags. l/8 1955, þingl. 4/8 1955. Stefan Guðjónsson, Eiðsvallagötu, 20, Akureyri, selur Hreiðari Aðal- steinssyni s.st, íbuð á neðri hæð huseignarinnar nr. 20 við Eiðs- . • vallagötu. Afsal dags, 2/8 1955, þingl,- 12/8 1955. Jon Gislason, Fjólugötu 14, Akur- eyri, selur Juliusi Bogasyni s.st. half loðarréttindi tilheyrandi Ejólugötu 14. Afsal dags. I9/6 1955, þingl, 20/8 1955'. Þorsteinn Auðunnsson, skipstjóri, ÞÓrunnarstræti 112, selur Friðriki Þorvaldssyni, menntaskolakennara, Þorunnarstræti 122, neðri hæð hús- (eignarinnar nr. 112 við Þorunnar- jstræti. Afsal dags. 22/8 1955, þingl. 22/8 1955. i I iHalldor Friðriksson, Solvöllum við ;Akureyri, selur Karli Björnssyni, 'Xsgarði, Glerárþorpi, eignarhluta isinn í Solvöllum við Akureyri. Af- jsal dags. 19/8 1955, þingl. 22/8*55. Friðrik Þorvaldsson, menntaskóla- tkennari, Akureyri, selur óla D, \Friðbjörnssyni, Þorunnarstræti :128, eignarhluta sinn í húseigninni !nr. 122 við Þorunnarstræti ( neðri 'hæð). Afsal dags. 22/8 1955, þingl. :22/8 1955. ' r :Johannes Guðmundsson, Hafnarstræti j27, Akureyri, selur Axel Krisjáns- Isyni, Strandg. 29, eignarhluta jsinn 1'huseigninni nr. 27 við Hafn- ;arstræti. Afsal dags. 28/8 1955, þingl. 20/8 19 55. Kristján S. jónsson, Klapparstig 7, Akureyri, selur Eric Ohlson, Bjarma- landi, Glerárþorpi,. huseignina nr. 7 við Klapparstíg. Afsal dags. l/9 1955, þingl. 2/9 1955. Steindor Steindorsson, menntaskola- kennari, Munkaþvstf. 40, Akureyri, selur Freyju jóhannsdóttur, Akur- eyri, neðri hæð huseignarinnar nr. 17 við Helgamagrastræti á Akureyri. Afsal dags. 21/8 1955, Þing^.2/9 1955. Ásgeir Þorvaldsson, Lundarg. 6, Akureyri, selur Karles Tryggvasyni s.st. eignarhluta sinn í husinu nr.' 6 við Lundargötu. Afsal dags. 2/9" 1955, þingl. 5/9 1955. ^rni Sigurgeirsson, VÍðimýri 10, Akureyri, selur Tryggva Gunnars- syni, Fjólug. 16, huseignina nr. 10 við Vxðimýri. Afsal dags. 2/9 :1955, þingl. 5/9 19 55. Guðrun jónsdóttir, Norðurg-. 6, Akureyri, selur Sölva Halldors- syni, Akureyri, eignarhluta sinn

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.