Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.12.1955, Page 7

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.12.1955, Page 7
Loðasamningar. Valdimar Baldvinsson, Ak. fær leigða 660 ferm. lóð, er telst nr. 27 við Ásveg. Samn. dags. 24/9 1955, þingl. 24/9 1955. Rögnvaldur Bergsson, Ak., fær leigða 576,5 ferm. lóð, er telst nr. 150 við Byggðaveg. Samn. dags. 27,/9 1955» þingl. samdægurs. G'eir S. Björnsson, Ak. fær leigða 620 ferm. loð, er telst nr. 4 við Goðabyggð. Samn. dags. 27/9 1955» þingl. samdægurs. Örn Steinþórsson, Ak., fær leigða 469 ferm. lóð, er telst nr. 19 við Löngumýri. Samn. dags. 27/9 1955» þingl, samdægurs. Daníel KristinssonAk. , fær léigða 418,2 ferm. •lúð j ier^ielst nr. 124 við Myraveg. Samn. dags. 19/9 1955, þingl. 28/9 1955. : Biels Kriiger, Munkaþverárstr. 22> Ak. , fær le'igða 555 ferm. lóð , er telst nr. 126 A við Byggðaveg. Samn. dags. 29/9 1955> þingl. samdægurs. Óðinn írnason, Ak., fær leigða 525 ferm. loð, er telst nr. 8 i Lyngholti. Samn. dags. 24/9 1955, Þingl. l/lO 1955. Kaupfélag Eyfirðinga leigir Birni Bessasyni, Bjarmast. 15, Ak. og Hlíf Eydal, Gislbakkav. 5, 488 ferra. lóð, er telst nr. 7 við Gils- bakkaveg. Dags. 27/l0 1955> þingl. 7/ll 1955. Hans Hansen, Ak., fær leigða 525 ferm. lóð, er telst nr. 124 við Byggðaveg. Samn. dags. 15/l0 1955> þingl. ío/ll 1955. Vxkingur ÞÓr Björnsson, Munkaþv. str. 4, Valtyr Aðalsteinsson, Munkaþvstr. 1, Flosi PÓtursson Oddeyrargötu 22, og Valgarður Baldvinsson, Munl^aþvstr. 10 fá stöðuleyfi fyrir bifreiðageymslum vestast á lóðinni nr. 18 við Odd- eyrargötu. Samn. dags. 18/ll 1955> þingl. 25/11 1955. Kristjáni jónssyni, Klapparst. 7> Ak., veitt framl, á bráðabirgða- leyfi fyrir lóðinni nr. 7 við Klapp- arstíg. Samn. dags. 18/ll 1955> þingl. 25/11 1955. Sigurlaugu Halldórsdóttur> Ak, veitt framlenging a stöðuleyfi fyrir Eyrarbakarí, er stendur á hornlóð austan Ránarg. og sunnan Eyrarvegar. Samn. dags. 18/ll 1955> þingl. 25/11 1955. Stefáni ÞÓrarinssyni, Ejólug. 20, Ak., veitt stöðuleyfi fyrir bragga, austan býlisins Sandvik í Glerár- þorpi. Samn. dags. 18/ll 1955> þingl. 25/11 1955. jóni Halli Sigurbjörnssyni, Oddag. 11, Ak., veitt stöðuleyfi fyrir brag^a austan býlisins Sandvik í Glerarþorpi. Samn. dags. 18/ll 1955> þingl. 25/H 1955. NÓtabrúki Sveins 0g Valda veitt stöðuleyfi fyrir bragga austan byl- isins Sandvik í Glerárþorpi. Samn. dags. 18/11 19 55 > þingl. 25/ll/55- Bjarni Þorbergsson, Hríseyjarg. 14, Ak., fær leigða 50,7 ferm. viðbót- arlóð við lóðina nr. 14 við Hrís- eyjargötu. Samn. dags. 22/ll 1955> þingl. 25/11 1955. H.f. Shell fær leigða 90 ferm. lóð undir benzín- og hráoliusölugeymi í porti austan Skipagötu. Samn. dags. 2l/ll 1955> þingl. 25. sama.m. Byggingafllag Akureyrar fær leigða 242,7 ferm. lóð, er telst nr. 8 við SÓlvelli. Samn. dags. 28/ll 1955> þingl. samdægurs.

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.