Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.12.1955, Blaðsíða 23

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.12.1955, Blaðsíða 23
- 19 NOKKUR SKRÁSETNINGARGJÖLD. Skrasetnihg vörumerkis kr. 250.00 Skrasetning vörumerkis, endurnýjun - 100.00 Skrásetning bifreiðar, nýskráning - 200.00 endurskráning - 100.00 eigendaskipta að bifreið - 200.00 dráttarvélar - 25.00 Skrásetning flugvélar - atvinnu - - 500.00 Skrásetning flugvélar - einka - - 200.00 Skrásetning breytinga a eldri . skras. flugvélar (eigendaskipti, nafnbreyting o.fl.) , - 200.00 Skrásetning skotvopns - 25.00 TIL KAUPENDANNA. Upphaflega var svo til ætlazt, að Viðskiptatiðindi birtu frasagnir af dómum uppkveðnum í bæjarþingi Akureyrar, er fjölluðu um viðskiptaleg efni. Nu hefir komið £ ljos, að til þess að slíkar frásagnir næðu tilgángi sínum þyrfti blaðið að st»kka ver ulega frá því, sem nú er, en a þvx eru engin tök. Verður því horfið frá birtingu dóma £ blaðinu, en í þess stað verður, eftir framkomnum tilmælum, birt skrá yfir þing- lesin skjöl á manntalsþingum í Eyjafjarðarsyslu. En þess má telja fulla þörf, þar sem svo er nú komið, að fáir hafa. lengur tíma eða ástæður til að sækja manntalsþing i sveitum og fylgj- ast með þvi, sem þar gerist. Er það von útgefenda, að notagildi blaðsins aukist verulega með þessari viðbót. • ___0 —

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.