Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 2
^¦¦¦EXHSV Alþlðabökasatn RejkjaYíknr var opnað 19. apríl 1923 og hefir því starfað nokkuð á ann- að ár. Um áramót siðast llðinn vetur hafði það lánað samtals 24497 blndi og fyrra hluta þ. á. (janúar—júaf) 17738 bd,, samtala 42235 bd. L&nþegaf voru til áramóta 156$, en fyrra Muta þ. á. 1009. Auk þess hefir safnið látið smíða nokkfa litla bókaskápa og sett f þá bækur, sem það láner skipnm. Hafa nokkrir tog- arar notað þetta óg veíða vafa* laust fleiri. Bækurnar fyjgja skáp- unum og eru annað slagið höfð skápasklfti. Má skoða þetta sem vísi til umferðabókasafns, er sfðar gæti náð elgi að eins yfir sjóinu, holdur einnig yfir landið, en til þoss þarf bækur, og til þess þarí íé. Sjómönnum kemur mjög vel að hafa bækurnar, cinkum f ferðum milli landa, og vilja hafa þær, þeir, sem reynt hata. Bækur frá Alþýðubókasafninu hata einnig verið geymdar f skáp í Verkmaanaskýlinu á hafnar- bakkanum og lánaðar til lesturs þeím, er þar bíða eftir vinnu eða hafa einhverja íríatund. I. apríí sfðast liðlnn opnaðl Alþýðubókasáfnið barnalesstoíu. Voru gestít i þeirr) stofu 549 fyrsta mánuðinn, og var það góð byrjun. Vár ánægjulegt að sjá börnia sitja þar við lestur góðra bóka undir ágætri stjórn Elínar Siguf ðardðttur kenslukonu þann tíma, sem þeim annars heíði orðið arðlitill. Svo fór vorið í hðnd mað vorpróf og útivlst. í maí voru gestir tæpiega 300; síð;n var stófunni 'okað. — Á töOTfcUö, 8. októbe**-, verðuT hún opauð á ný, og eru það gleði- tíðindi íyrir þörnin, sem oft hafa knmið og spurt, hvenær opnað yrði. El s og menn vita, heldur Kveníéiag Reykjivíkur uppl baroafesato'u, svo að nú eru þær tvær, en það er ekkl nóg. IÞæ'r þyrítu að vera að minsta kosti þrjár á hootugum ttöfum í bæn- um, svo að sém flest bðrn gætu notið þeírra, og æltu ekk! rujög 1 ngt *ð rækja, Frá AII»ýðabyauðgea»ðlii«?i. Búð Alþýðubrauðgerðaiínimar á Baldarsgota 14 hefir allar liinar sömu brauðvCrur eins og aðalbúðin á Lauga- vegl 61: Rúgbrauð, seydd og ójeydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, f.anskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda og jóla-kökur, sandkökur, raakrónukökur, tertur, rúilutertun Rjómakökur og Bmákökur. — Aigengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok ^og kringlur.— Eftir pórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. '— Brauð og Jcohur átalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Pappír alis konar. Kaupið þar, sem ódýrast erl Herluí GUusen. Símí 89. BollapöL Oiskar. stell. Kaffi Súkkalaði Matar fcvotta Skálar. Könnur og alis konar leir-, gler- og postulíns-vörur ódýrastar hjá K, Einársson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smasala. Gestir á lestrarsal Alþýðu bókasafnsins voru eftlr skýralu tll áfsioka.....4065 og fyrrl hluta þessa árs . , 3350 Samtals 7415 og mon það þó alt of lág taia, þvf að skýrsla er gefineítír gestubók, en margir vanrækja að gkrifa nafn sitt, nema þelr séu sífelt mintir á það. Bóka- safnið ( lestrársalnum er allgott það, sem það nær, en það er fáskrúðugt enn þá og vantar ýmsar nauðeyniegustu bækur. Svipað má segja um bóksaafnið í hei.d sinul. Flelri stórium] hefir Alþýðu- bókfisafnið ekki enn þá getað slnt. Má vfst heita, áð það hafi teklð sæmilegum framforum fyrsta áúð, m það er ecn þá að eins ^J ^^R^SW^^eW^5iW^^CTfc^^Wi»SR^^WI^íe«i^eW ^Swl^B Alþýðublaðið komur út 6 hverjura virkum degi. I I Afgreiðsla g tí8 Ingólfsatrœti — opin dag- ^ [ lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | g Skrifstofa Öa Bjargarstíg 2 (níðri) öpin kl. . 9Vi—10V» árd. og 8—9 síðd. i Sim ar: 633: prentsmiðje 988: afgreiðBla. 1994: ritst.jórn. Verðlag: i Askriftarverð kr, 1,0C & mánuði. M Auglýsingaverö kr. 0,15 mm.emd. I toitouoitouoitoitoitoiioitomiu ÚlbralBlB AlþýBublaSið hvar aam þlð aruð og hverl aem þlð farlðl mjór vfsir eg getur lltlu orkað af því, sem alþýðnbókasafni er hér eítir skilið að vinna. Sigurgeir íriöriksson. Sjfl Iaiida sýn —~ (Frh.) Þoka, Færeyjar og fleira. Andbyrinn siðari hlata (fagsins, sem Merkúr fór frá Vestmanna- eyjum, lægði næsta dag, en t>ó að hann hamiaði feið skipsina nokkuð, tók litlu betra við skömmu síðar. í>egar nærri dró Pæ^eyjum, féll yflr þoka, pétt og dimm, svo að lítt sá fram undan. Vai'ð því að Þeyta bokulúðurinn í sífallu til aðvörunar, en af lærdómi sííiuej

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.