Fréttablaðið - 18.04.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.04.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —9 0 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 8 . a p r Í l 2 0 1 6 1 GB netnotkun eða 1.000 kr. á mán. í 12 mán. fylgir Samsung Galaxy S7 Edge 32GB 139.990 kr. stgr. lÍfið Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West lentu á Keflavíkur­ flugvelli í gærmorgun. Hjónin eru sögð komin hingað til lands til þess að taka upp tón­ listarmyndband við lag af nýjustu plötu West, The Life of Pablo. Með í för er Kourtney ein af systrum Kim og fjölskylduvinurinn Jona­ than Cheban. Hjónin eru sögð dvelja á 101 hóteli og stoppuðu stutt við í gær. Kardashian systur eru virkar á samfélagsforritinu snapchat og sjá mátti í gær að gestirnir höfðu farið á Frið­ heima. – gló / sjá síðu 30 Kimye komin H e i lbri g ðisMál Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem unnin er af læknum á skurðsviði Landspítala og Hjartaverndar sýna að áhætta á nýrnafrumukrabbameini er tvö­ til fjórfalt meiri hjá þeim sem vinna við flugvirkjun, skipasmíðar og húsamálun. Nýrnafrumukrabbamein er lang algengasta nýrnakrabbameinið, eða í 85% greininga. „Vert er að taka fram að margt hefur breyst í starfs­ umhverfi þessara stétta. Ákveðin efni hafa verið bönnuð, til að mynda blý í málningu og leysiefni,“ segir Tómas Guðbjartsson, læknir og for­ svarsmaður rannsóknarinnar. Minna er vitað um orsakir nýrna­ krabbameins en flestra annarra krabbameina. Tómas segir niður­ stöðurnar kalla á frekari rann­ sóknir. „Við vitum ekki nákvæm­ lega hvað það er í starfsumhverfi þessara stétta sem veldur þessu því þetta eru ekki það mörg tilfelli. Ein rannsókn svarar ákveðnum spurn­ ingum en kveikir líka margar nýjar. Því væri nærtækast að fara í samtarf við önnur lönd, slá saman þessum niðurstöðum við aðrar rannsóknir sem hafa verið gerðar og rannsaka frekar.“ Árlega greinast um fimmtíu manns hér á landi með sjúkdóminn. Helmingi fleiri karlar en konur og eru flestir þeirra yfir sextugu. – ebg Áhættan er mismikil milli ólíkra starfsstétta Ný rannsókn leiðir í ljós að þeir sem vinna við flugvirkjun, skipasmíðar og húsamálun eru í tvö- til fjórfalt meiri hættu á að fá nýrnafrumukrabbamein. Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn. Það var þó lítið sumarlegt um að litast á Norðurlandi eftir miðjan dag í gær. Þessi ferðamaður var sem betur fer vel klæddur. Spáð er frosti á norðanverðu landinu í dag en mildara loftslagi sunnanlands. Fréttablaðið/auðunn Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Andri Thorsson skrifar um Eimskip og reiðhjólahjálma. 12-14 sport Alfreð vissi að hann myndi skora hjá Augsburg. 16 Menning Kvikmyndasafnið fékk allar myndir Óskars. 22 lÍfið Klígja kveikti hugmyndina að sótthreinsiarmböndum. 30 plús 2 sérblöð l fólk l  fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 1 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 B -4 F 0 4 1 9 1 B -4 D C 8 1 9 1 B -4 C 8 C 1 9 1 B -4 B 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.