Fréttablaðið - 18.04.2016, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 18.04.2016, Blaðsíða 16
Í dag 18.50 Stoke - Tottenham Sport 18.50 Valur - Víkingur Sport2 19.00 Snæfell - Haukar Sport3 21.00 Messan Sport 2 18.00 Fram - ÍBV Framhúsið 19.00 Valur - Víkingur Valsvöllur 19.15 Snæfell - Haukar Hólmurinn 19.30 Stjarnan - Valur TM-höllin Nýjast Norwich 0 – 3 Sunderland Everton 1 – 1 Southampton Man. Utd. 1 – 0 Aston Villa Newcastle 3 – 0 Swansea WBA 0 – 1 Watford Chelsea 0 – 3 Man. City. Bournemouth 1 – 2 Liverpool Leicester 2 – 2 West Ham Arsenal 1 – 1 Crystal Palace Efst Leicester 73 Tottenham 65 Man. City 60 Arsenal 60 Man. Utd. 56 Neðst C. Palace 38 Norwich 31 Sunderland 30 Newcastle 28 Aston Villa 16 Enska úrvalsdeildin Karl Brynjar Björnsson er 31 árs gamall miðvörður Þróttar sem spilar sitt fyrsta tímabil á fjórtán ára ferli í efstu deild í sumar. Hann hefur verið kletturinn í varnarleik Þróttara undanfarin ár en Þróttur hafnaði í öðru sæti 1. deildarinnar á síðustu leiktíð eftir að hafa unnið fyrstu níu leiki tímabilsins. FréTTaBlaðið/ErNir Þróttur - 12. sæti Þjálfari Gregg ryder Englendingurinn er aðeins 28 ára en hefur náð frábærum árangri með liðið undanfarin þrjú ár síðan hann tók við. Miðað við undirbúningstímabilið og liðsstyrkinn í vetur þá getur Þróttur ekki vonast eftir meiru en að halda sætinu. Spá íþróttadeildar 365 12. Þróttur, 11. ?, 10. ?, 9. ?, 8. ?, 7. ?, 6. ?, 5. ?, 4. ?, 3. ?, 2. ?, 1. ? í beSta/verSta falli StærSta nafnið Sem kom StærSta nafnið Sem fór GenGi þróttar SíðuStu Sex Sumur 7. sæti 2010 B-deild 7. sæti 2011 B-deild 3. sæti 2012 B-deild 10. sæti 2013 B-deild 3. sæti 2014 B-deild 2. sæti 2015 B-deild Emil atlason Ungur en reyndur framherji úr KR sem á að skora mörkin. Viktor Jónsson Raðaði inn mörkum í 1. deildinni í fyrra en fór heim. 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 olís-deild karla, 8-liða úrslit akureyri - Haukar 25-21 Markahæstir: Kristján Orri Jóhannsson 9, Bergvin Þór Gíslason 4, Brynjar Hólm Grétarsson 4 - Tjörvi Þorgeirsson 7, Adam Baumruk 4, Hákon Daði Styrmisson 4. Staðan í einvíginu er 1-1. Fram - Valur 26-25 Markahæstir: Þorgrímur Smári Ólafsson 8, Garðar B. Sigurjónsson 5/2, Stefán Darri Þórsson 5 - Sveinn Aron Sveinsson 6/1, Geir Guðmundsson 5, Daníel Ingason 3. Staðan í einvíginu er 1-1. Grótta- ÍBV 23-29 Markahæstir: Guðni Ingvarsson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 4, Daði Laxdal Gautason 4, Finnur Ingi Stefánsson 4 - Theodór Sigur- björnsson 8, Einar Sverrisson 5. ÍBV vann einvígið, 2-0. FH - afturelding 24-26 Markahæstir: Einar Rafn Eiðsson 6/1, Benedikt Reynir Kristinsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5 - Pétur Júníusson 6, Árni Bragi Eyjólfsson 6, Mikk Pinnonen 5. afturelding vann einvígið, 2-0. dominos-kvenna, úrslitarimma Haukar - Snæfell 65-64 Haukar: Pálína María Gunnlaugsdóttir 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Helena Sverrisdóttir 17/16 fráköst/5 stoðsend- ingar, Dýrfinna Arnardóttir 9, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Shanna Dacanay 4, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst. Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/18 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Gunn- arsdóttir 11/4 fráköst, Bryndís Guðmunds- dóttir 10/10 fráköst, María Björnsdóttir 6/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3/3 varin skot Haukar eru 1-0 yfir í einvíginu. olís-deild kvenna, 8-liða úrslit Selfoss - Grótta 21-23 Markahæstar: Hrafnhildur Hanna Þrastar- dóttir 7, Adina Maria Ghidoarca 6 - Lovísa Thompson 6, Þórey A. Ásgeirsdóttir 6. Grótta vann einvígið, 2-0. Valur - Stjarnan 25-17 Markahæstar: Aðalheiður Guðmundsdótt- ir 8, Morgan Marie McDonald 7 - Helena Rut Örvarsdóttir 7, Hanna G. Stefánsdóttir 4. Staðan í einvíginu er 1-1. ÍBV - Fram 19-23 Markahæstar: Ester Óskarsdóttir 9, Díana Dögg Magnúsdóttir 7 - Ragnheiður Júlíus- dóttir 10, Hulda Dagsdóttir 5. Staðan í einvíginu er 1-1. fótbolti „Þessir síðustu tveir sigrar hafa verið gulls ígildi,“ segir Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, í viðtali við Fréttablaðið, en hann tryggði sínum mönnum gríðarlega mikil- vægan sigur á Stuttgart, 1-0, í þýsku 1. deildinni um helgina. Alfreð skor- aði einnig í síðasta leik í 2-1 sigri á Werder Bremen en auk sigranna hafa þessi mörk verið gulls ígildi fyrir Augsburg. Alfreð og félagar eru í harðri fall- baráttu og þrátt fyrir sigrana í síð- ustu tveimur leikjum er liðið aðeins tveimur stigum frá umspilssæti og sex stigum frá falli þegar fjórar umferðir eru eftir. „Það var mjög sterkt að vinna Bremen þó við værum ekki að spila vel enda þeir beinn samkeppnisaðili í fallbaráttunni. Það sem var mest svekkjandi við sigurinn um helgina var að öll hin liðin í kringum okkur unnu líka. Ég hélt við fengjum smá andrými og værum orðnir öryggir en í staðinn er það bara barátta áfram. Við þurfum svona fjögur stig til að vera öruggir,“ segir Alfreð. Með bros á vör Fótboltalífið hefur verið erfitt hjá Alfreð síðan hann yfirgaf Heeren- veen sem markakóngur hollensku úrvalsdeildarinnar. Hann náði sér aldrei á skrið hjá Real Sociedad og fyrir utan sögulegt mark fyrir Olympiacos í London fyrr á tímabil- inu var lánstíminn í Aþenu honum ekki góður. Nú er hann aftur á móti kominn í gang og hefur skorað fjög- ur mörk í síðustu fimm leikjum og fimm mörk í tíu leikjum í heildina. „Það er gaman að geta spilað aftur með bros á vör í liði sem hefur trú á manni og með þjálfara sem hefur trú á manni. Ég er búinn að byrja níu leiki í röð og það er nákvæmlega það sem mig vantaði í minn feril á þessum tímapunkti,“ segir Alfreð sem hefur alltaf haft bullandi trú á sjálfum sér. „Ég veit og hef sýnt að þegar ég fæ að spila þá mun ég skora mörk. Ég hef mikla trú á sjálfum mér og veit að ég get skorað sama hversu góðri deild ég er í svo fremi sem ég er í liði sem hentar mínum leikstíl og ég fæ mín tækifæri. Ef þetta gengur allt upp þá mun ég skora og vera mikilvægur,“ segir Alfreð. Vissi að þetta myndi henta Alfreð hefur ekki bara fengið lof fyrir að skora í Þ ýs k a l a n d i heldur líka fyrir dugnað sinn. „Ég hef alltaf lagt mikið á mig og reynt að vinna varnarvinnuna. Það að ég hafi ekki verið duglegur hefur aldrei verið neitt vandamál. Stundum í Hollandi var ég beðinn um að hlaupa aðeins minna til að vera ferskari í færunum,“ segir Alfreð, en nú þarf hann að hlaupa og djöflast í Þýska- landi. „Þýska deildin er mjög krefjandi. Návígin eru erfiðari enda allir hafsent- ar hérna yfir 190 cm. Deildin er líkam- legri, hraðinn meiri og meira u m s k y n d i - sóknir. Ég er fenginn hingað s e m vi n n u - samur fram- herji. Krafan er meiri en a ð s k o r a bara og mér f i n n s t h a f a tekist vel til hjá mér í öllu hingað til. Ég kemst ekkert bara upp með að skora og vera ósýnilegur þess á milli.“ Alfreð segir að leikstíll Augsburg henti honum vel og hann vissi um leið og honum var sýnt hvernig liðið spilar að þarna gætu góðir hlutir gerst. „Þjálfarinn sýndi mér myndbönd þegar ég kom hérna fyrst og þá sá ég strax að mér ætti eftir að ganga vel hérna. Það er mjög gaman þegar við erum til dæmis með boltann á köntunum. Þá er ekkert dútl í gangi heldur boltanum bara flengt fyrir. Svo erum við líka gott skyndisókn- arlið þannig þetta hentar mér mjög vel,“ segir Alfreð. Byrjunarliðið á EM Alfreð er búinn að koma sér vel fyrir í þessari 280.000 manna borg í suður Þýskalandi. Lífið utan vallar verður alltaf auðveldara þegar vel gengur innan vallar. „Það tók mig ekki langan tíma að koma mér fyrir. Ég er með íbúð nálægt miðbænum og er að komast inn í allt. Lífið er frekar auðvelt hvar sem maður býr þegar maður er framherji sem skorar,“ segir Alfreð léttur. Alfreð verður vafalítið í EM- hópnum sem tilkynntur verður í byrjun maí. Tækifæri hans í byrj- unarliðinu í síðustu undankeppni voru af skornum skammti en hann vonast til að frammistaðan í Þýska- landi skjóti honum í byrjunarliðið í St. Étienne 14. júní þar sem strák- arnir okkar mæta Portúgal. „Það er auðvitað stefnan. Ég veit að allir eru að ræða þetta og allir hafa skoðanir á fótbolta en ég tók þann pól í hæðina að blanda mér ekkert í umræðuna. Ég læt bara verkin tala og ætla að mæta í topp- standi þegar landsliðið kemur saman og byrjar að æfa. Þá verð ég búinn með 15-16 leiki í Bundes- ligunni og vonandi búinn að skora meira. Ég ætla bara að koma mér í þannig stöðu að það verði ekki annað hægt en að hafa mig í byrj- unarliðinu,“ segir Alfreð Finnboga- son. tomas@365.is Þetta var það sem ég þurfti Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. nánar á vísi pepSi Spáin 2016 1 8 . a p r í l 2 0 1 6 m á n u d a G u r16 S p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð sport 1 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 B -5 D D 4 1 9 1 B -5 C 9 8 1 9 1 B -5 B 5 C 1 9 1 B -5 A 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 5 6 s _ 1 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.