Fréttablaðið - 18.04.2016, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 18.04.2016, Blaðsíða 54
BOGGIE 3ja sæta sófi Slitsterkt áklæði. Margir litir. Stærð: 186 x 77 cm, H: 85 cm. Fullt verð: 99.900 kr. Sófadagaverð 74.925 kr. TAMPA tungusófi Grátt slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga. Stærð: 242 x89/139 x 85 cm Fullt verð: 119.900 kr. Sófadagaverð 89.925 kr. Afgreiðslutími Rvk. Mán. til fös. kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–16 www.dorma.is Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður CLASSIC 3ja sæta sófi Sófadagaverð 112.425 kr. Slitsterkt áklæði. Margir litir. Stærð: 200 x 90 x 100 cm Fullt verð: 149.900 kr. Allir sófar 25% AFSLÁTTUR Fyrir þínar bestu stundir SÓFA DAGAR Planið hefur alltaf verið að stofna fyrirtæki, þess vegna völdum við þetta nám. en kannski ekki alveg svona snemma og svona hratt, svo við ætlum að demba okkur beint í þetta eftir skólann. Ég er mjög klígjugjörn og svona myndi einfalda mér lífið um rúmlega helm­ing,“ segir frumkvöðull­inn Unnur Ársælsdóttir sem ásamt skólasystur sinni, Helgu Lárusdóttur, eru á lokametrunum með að fjármagna SpritBand. Um er að ræða nýsköpun þeirra vinkvenna sem er armband sem inniheldur sótthreinsivökva og á að létta sýkla­ hræddum og öðrum snyrtipinnum tilveruna til muna. „Þetta ætti að geta hjálpað fólki bæði í daglegu lífi og svo á ferðalögum. En annars er okkar markhópur stofnanir, elli­ heimili, veitingahús og hótel. Sjálf vinn ég á veitingahúsi þar sem maður er alltaf að spritta sig. Þetta gæti þannig sparað nokkur sporin,“ útskýrir Unnur og er auðheyrilega spennt. Segir hún jafnframt að eftir að þær stigu fram með hugmyndina hafi ansi margir komið að máli við þær og lýst yfir áhuga á að eignast bandið, svo greinilega séu allnokkr­ ir eins og hún. Böndin eru úr sílikoni og auðvelt er að fylla þau aftur með sótthreinsi­ vökva sem fæst í flestum apótekum. Hafa farið fram nákvæmar mæl­ ingar á hve mikið skuli sprautast úr armbandinu þegar ýtt er á þar til gerðan hnapp og sprautast beint í lófann. Fyrsta upplagið verður með svörtum böndum en stefnan er tekin á að geta boðið upp á böndin í öllum regnbogans litum. „Við erum nú þegar komnar með gott teymi í kringum okkur og erum skyndilega orðin sex í fyrir­ tækinu okkar, Halo. Fyrst á dagskrá er að taka þátt í keppninni Junior Achievement og vonandi komast áfram í úrslitakeppnina sem fram fer í Sviss á þessu ári. En hvernig sem hún fer munum við svo hjóla í þetta af fullum krafti,“ segir Unnur. Til þess að láta sótthreinsidrauminn rætast hafa þær stöllur kallað eftir stuðningi á Karolina Fund og binda miklar vonir við söfnunina þar. „Þetta gengur nú þegar virkilega vel. Við erum þegar komin með aðila í framleiðslu, en böndin verða fram­ leidd í gegnum millilið í Þýskalandi. Við áttum alls ekki von á að koma þessum draumi í framkvæmd. Nú þurfum við bara að fjármagna fyrstu framleiðsluna og treystum á fólkið í kringum okkur til þess. “ Þær Unnur og Helga ljúka báðar námi frá Verzlunarskóla Íslands í vor þar sem þær útskrifast af hag­ fræðibraut. Aðspurðar hvað taki við hjá þeim í framhaldinu eru þær sammála um að þær muni leggja sig allar í að láta á fyrirtækjadrauminn reyna. „Planið hefur alltaf verið að stofna fyrirtæki, þess vegna völdum við þetta nám. En kannski ekki alveg svona snemma og svona hratt, svo við ætlum að demba okkur beint í þetta eftir skólann. Viðbrögðin hafa verið svo rosaleg og stuðningurinn mikill og við getum eiginlega ekki annað gert. Við sjáum líka fyrir okkur að herja á erlendan markað enda sjáum við ákveðið gat á mark­ aðnum,“ segir hún uppveðruð í lokin. gudrun@frettabladid.is létta sýklahræddum snyrtipinnum lífið Verzlingarnir Unnur Ársælsdóttir og Helga Lárusdóttir eru á loka- sprettinum með stúdentsprófin sín samhliða því að koma á fót sínu fyrsta fyrirtæki, Halo. Þær ætla sér stóra hluti með sérlegu sótt- hreinsiarmbandi og segjast hafa fengið slík viðbrögð við hugmynd- inni að þær ætli sér með hana út fyrir landsteinana. Kim Kardashian og Kanye West lentu á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Þau eru sögð komin til landsins til þess að taka upp tónlistarmyndband við lag á nýjustu plötu West, The Life of Pablo. Kardashian og West eru óumdeil­ anlega einir þekktustu einstaklingar heims. Þau giftu sig árið 2014 og eiga tvö börn saman. Kardashian á fjórar systur  sem allar taka virkan þátt í raunveruleika­ þætti fjölskyldunnar Keeping up With The Kardashians. West er áhrifamikill tónlist­ armaður og hefur reynt fyrir sér sem fatahönnuður. Stutt er síðan röð myndaðist fyrir utan verslunina Húrra á Hverfisgötu þegar skór hannaðir af honum komu í sölu. Kardashian er virk á Snapchat og deildi í gær með fylgjendum sínum heimsókn þeirra í gróður­ húsið og veitingastaðinn Frið­ heima þar sem þau gæddu sér á allskyns afurðum úr tómötun. Ein af systrum Kardashi­ an, Kourtney ásamt vini þeirra Jona than Cheban er með í för og birti mynd af stæðilegum jeppa á Snap­ chat­reikningi sínum í gær. – gló kim og kanye komin til landsins SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Þær Unnur og Helga hafa alltaf ætlað sér að stofna fyrirtæki en áttu kannski ekki von á að þær næðu ekki að klára Verzlunarskólann áður. FRÉTTABLAÐ IÐ /VILH ELM 1 8 . a p r í l 2 0 1 6 M Á N U D a G U r30 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð 1 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 B -6 2 C 4 1 9 1 B -6 1 8 8 1 9 1 B -6 0 4 C 1 9 1 B -5 F 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 1 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.