Alþýðublaðið - 07.10.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 07.10.1924, Page 2
5 *ttKgS¥»Bfa£XI0g|| AlþjrBBbðkasatn Beikjafíknr var opnað 19. apríl 1923 og hefir því starfáð nokkuð á ams- að ár. Um áramót síðast llðinn vetur hafði það lánað samtáls 24497 blndl og fyrra hluta þ. á. (janúar—júai) 17738 bd., samtala 42235 bd. Lánþegaf voru til áramóta 1563?, en fyrra hluta þ. á, 1009. Auk þess hefir sáfnið látið smíða nokkra litla bókaskápa og sett í þá bœkur, sem það lánar sklpum. Ilafa nokkrir tog- arar notað þetta og verða vafá- laust fleiri. Bækurnar fylgja skáp- unum og eru annað slagið höfð ekápaskifti. Má skoða þetta sem vísi til umferðabókasafns, er sfðar gæti náð eigi að eins yfir sjóinn, haldur einnlg yfir landið, en til þess þarf bækur, og tii þess þarf íé. Sjómönnum kemur mjög vel að hafa bækurnar, elnkum i ferðum milli landa, og vilja hafa þær, þeir, sem reynt hata. Bækur frá Alþýðubókasafninú hata einnig verið geymdar i skáp í Verkmannaskýiinu á hafnar- bakkanum og lánaðar til lesturs þeim, er þar biða ettir vinnu eða hafa elnhverja frístund. 1. april síðast liðinn opnaðl Aiþýðubókasáfnið barnalesstofu. Voru gestir i þelrri stofu 549 fyr3ta mánuðinn, og vaf það góð byrjun. Var ánægjuiegt a5 sjá börnin sitja þar við iestur góðra bóka undir ágætri stjórn Elínar Sigurðardóttur kensiukonu þann tima, sem þeim annars heíðl orðlð arðlitill. Svo fór yorið í hönd með vorpróf og útivist. í mai voru gestir tæplegá 300; síðán var stofunni foksð. — A tfiorbua, 8. októbe', verður hún op-iuð á ný, og eru það gleði- tíðindi fyrir börnin, sem oft hafa l-nmið og spurt, hvenær opnað yrði. E1 s og menn vitá, heldur Itvcníélag Reykjivíkur uppl barna!esatoru, svo að nú eru þær tvarr, en það er ekkl nóg. Þær þyrítu að vera að mlcsta kostl þrjár á hentugum stöfum í bæn- um, svo að sem flest börn gætu itotið þeirra, og æítu ekki mjög 1 ngt *ð rækja, Frá Alþýðabi'awðgeyðliiisf. ...jil ■11 .. iiimi.jm'.iu.11 !"■» .»■ Búð Alþýðabrauðgerðailnnnar á BaSdursgeta 14 heflr allar Iiinar sömu brauövf rur eins og aðalbúSin á Lauga- vegi 61: Rugbraufi, seydd og t teydd, normalbrauö (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamabrauð, f. anskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda og jóla-kökur, sandkökur, raakrónukökur, tertur, rúiluterturi Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir pórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — BrauO og Jcökur átalt nýtt frá brauögeröarhúsinu. Pappír alls konar. Kaupið þar, sem ódýrast etl Herlul Olsusen. Sím! 89. BoiIapOr. Oiskar. stell. Kaffl Súkkulaði Matar tvottft Skðlar. KOnnur og alls konar leir-, gler- og postuiíns-vörur ódýrastar hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. ð s Afgreiðsla || | við Ingólfsetrœti — opin dag- § | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Ij | Skrifstofa » á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. I 9V»—lOVi árd. og 8—9 síðd. S í m a r: jf 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: «1 Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. K AuglýsingaVerð kr. 0,15 mm.eind. K a mncNMCMcmmmMKmMcmfl ÚtbrelSlð MþýðublaSiS hvar eem þlð erufl og hvert eein þlfl farlfll Gestir á lestrarsal Alþýðu bókasafnsins voru eftir skýrslu til ársloka.......4065 og fyrri hluta þessa árs . , 3350 Samtals 7415 og mun það þó alt of lág tala, þvl að skýrsla er gefin eftir gestabók, en margir vanrækja að skrifa nafn sitt, nema þelr 'íéu sífeít mintir á það. Bóka- safnið ( iestrarsalnum er allgott það, sem það nær, en það er fáskrúðugt enn þá og vantar ýmsar nauðsynlegustu bækur. Svlpað má segja um bókaaafnið í hei.d 3Ínni. Fieiri störium) hefir Alþýðu- bókssafnið ekki enn þá getað slnt. Má víst heita, áð það hafi tekið sæmiiegum framförum fyrata árið, en það er ecn þá að eins mjór vfsir og getúr litlu orkað af þvf, sem alþýðubókasafni er hér eftlr skliið að vinna. Sigurgeir íriðriJcsson. SjO landa sýn. ----- (Prh.) Þoka, Færeyjar og fleira. Andbyrinn BÍðari hluta dagsins, Bem Merkúr fór frá Vestmanna- eyjum, lægði næsta dag, en þó að hann hamlaði feið skipsina nokkuð, tók litlu betra við skömmu síðar. Fegar tærri dró Færeyjum, íéll yflr þoka, þétt og dimm, svo að lítt aá frana undan. Vaið því að þeyta þokulúðurinn í sífellu til aðvörunar, en af lærdómi síuuej

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.