Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 3
K'EtfVBBSEKSiai sSu skjpstjórnarmenn þó fært að halda áfram ferðinni, þótt öörum dauðlegum mönnum heíði þótt ráðlegast að halda kyrru fyrir, l>ví að fara verður milli eyja inn til Þórshafnar, en þar átti skípið að koma og hafa skifti á nokkr- um farþegum. Pegar skipstjófi taldi, að komið væri nálœgt Þórs- höfn, lét hann skipiö nema staoar og gaí eyjarskeggjum til kynna með loftskeytum, hvar þess vœri að leita. í sama mund kom að Bkipirm yélbitur, mannaður siott- húfuðum Færeyingum. Hafði skip- stjóri tal af þeim, en síðan hvarf bátur þeirra lít í þokuna. Litlu seinna kom úr sömu átt, sem þessi hvarf í, annar bátur, og voru á honum farþegarnir, sem von var á úr' Færeyjum, en hinir, sem þangað ætluðu, fóru burt á hön- um. Meðal þeirra, sem komu, voru frú Signe Lij-quist og fylgimær hennar, ungfrú v. Kaulbach, og danskur læknir, sein sagðist þekkja Guðmund Thoroddsen og skýrði mér frá því í trúnaði, að þau hefðu aldrei náð í skipið, ef ekki hefði verið farið meira eftir tilsögn FæreyiDganna á v^lbátnum en Bkipstjórans. Þá komu og tveir ungir Englendingar; fór annar þeirra þegar a'ð drekka kampavín, en sumir trúa, að það sé gott til varfiar við sjósótt; hinn drakk Iítt eða ekki, en var svo öásiálegur, að einn samferðamannanna sagði, að hann hlyti að vera grasafræð- ingur: ég get ekki um, hver sagði, Ofnkol og Steamko af beztu tegund ávalt fyrirliggjandi hjá H. P. D uus. þvi að ég á eun eifltt með að átta mig á hugsanasambandinu í þessu, en það getur stafað af skorti á mannþekkingu. Þessi náungi var alt af að lesa, en hinn alt at að stokka spH í kapal það, sem eltir var leiðarinnar, en báðir voru þeir jafnframt alt af að tala saman. Eftir farþegaakiftin var haldið af stað aftur, og varð því ekki af því, að ég sæi neitt af Færeyjum þetta sinn nenja ofurlitið i kletta rótt í svip. Kendi, óg það land- vættum — eða réttara sagt eyja- yættum —, er með þokunni hafi viijað hefna haðungar við hervamir Færeyja, er ég átti þátt í og þó að mestu óviljandi árið 1914. Rifjaðist það tíú upp fyrir mór, og þótt það komi ekki þeasu máli beint við, held ég, að ég verði að segja frá því. Við gengum þá nokk- ur saman, karlar og konur, ungt fólk og ógáfult, á land í Þórstaðfn til að sjá bæjarbrag. Striðið var þá nýbyrjað, og mun það hafa Hveps vegna er bezt að auglýsa í AlþýðublaðinuT Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dœmi, að menn og mal- efni hafa beðið tjón við það að . auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér okki lesið þetta? Þýzko, dönska, enska og frðnska kennir Guðbrandur Jóns- son, Laugavegi 49. Viðtal 12—1 og 5—6. dregið hug okkar að vígi, sem þar var þjóðinni til varnar. Fýsti okkur að sjá, hversu Færeyingar væru Bdgar Bioe Burrougha: Tarzan oq glmstelnar Opai'-borgar. Um leið og ljónið hné steindautt til jarðar, kastaði Jane sér i arm manns sins. Eitt augnsiblik þrysti hann henni að brjósti ser, en þa leit hann upp og sá þá hættu, er þau voru enn i. Á báðar hliðar réðust ljónin & ný förnariðmb. Dauo- skelkuð hross hlupu fram og aftur innan skiðgarðsins og juku æði Ijónanna, en kúlur peina fáu manna, er enn voru á liíi, gerðu þeim Tarzan dvðlina hættu- legri. Þau ögruðu dauðanum, ef þau voru kyr lengur. Tarzan greip Jane og lyfti henni á bak iér. Svertingj- arnir, sem sóð#höfðu til hans, horfðu undrandi a hinn nakta risa stökkva léttilega upp i tréö, er hann kom áður úr, og hverfa i gkóginn með fanga þeirra A bak- tnu. '. ' '. Þeir voru of bundnir við að verja iig tíl þess að aftra honum, enda gátu þeir það elgi á annan hátt en þann að eyða dýrmsetri kúIu,Ssem á næsta augnablikl heföi getaö bægt ljóni i burtu. Þannig komst Tarzan óáreittttf ór búöum Abysstaiu- mannanna. Heyrði haiin hávaöann af bariaganum langt inn i akoginn, en hann hvarf, er fjarlægðin varð meiri. ' Tarzan hélt Jangað, er hann hafði skilið við "Werper. Hann var gagn ekinn af gleði, — sorg og kviði f okin út i veður og v nd. Hann ætlaði að fyrirgefa Belgjanum og hjálpa honui í til þess að komast undan. En Werper var farinn, og e íginn svaraði, þótt Tarzan kallaði hvað eftir annað. Haj .n þóttist vis um, að maðurinn hefði af ásettu ráði farii., og þóttist eigi i þeirri þakklætisskuld við hann^ að hnnn vildi hætta lifl konu sinnar frekara með þvi áð hefj.i nú leit eftir hoíium. »Hann viðuncennir sekt sina með flótta sinum, Janel" sagði hann. „Látum hann grafa sér gröf sjálfan." EffiSHHH HHHHHHffiHfflHBSBBÍ Tarzan-sögurnar fást á Hvarimstanga hjá Sigurði Davíðssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.