Alþýðublaðið - 07.10.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1924, Síða 3
**••*■'«*» 1 Ofnkol og Steamkol af beztu tegund ávalt fyrirliggjandi hjá H. P. Duus. s5u skipstjórnarmenu bó fœrt aö halda áham ferðinni, l>6tt öörum dauÖlegum mönnum heíöi bótt ráðlegast að haida kyrru fyrir, í>\7í að fara verður milli eyja inn til Þórsiiafnar, en þar átti skípið að koma og hafa skifti á nokkr* um farþegum. Þegar skipstjóri taldi, ab komið vœri nálægt Pórs- höfn, lét hann skipið nema staðar og gaf eyjarskeggjum til kynna með ioftskeytum, hvar þess vœri að leita. í sama mund kom að skipinu vélbitur, mannaður skott- húfuðum Færeyingum. Hafði skip- stjóri tal af þeim, en síðan hvarf bátur þeirra út í þokuna. Litlu seinna kom úr sömu átt, sem þessi hvarf í, annar bátur, ogvoru á honum farþegarnir, sem von var á úr Faereyjum, en hinir, sem þangað ætluðu, fóru burt á bon- um. Meðal þeirra, sem komu, voru frú Signe Lij-quist og fylgimær hennar, ungfrú v. Kaulbach, og danskur læknir, sem sagðist þekkja Guðmúnd Thoroddsen og skýrði mér frá því í trúnaði, að þau hefðu aldrei náö í skipið, ef ekki hefði verið farið meira eftir tilsögn Færeyinganna á vélbátnum en Bkipstjórans. Þá komu og tveír ungir Englendingar; fór annar þeirra þegar að drekka kampavín, en sumir trúa, að það sé gott til varnar við sjósótt; hinn drakk Iítt eða ekki, en var svo óásjálegur, að einn samferðamannanna sagði, að hann hlyti að vera grasafræð- ingur; ég get ekki nm, hver sagði, því að ég á enn eifitt með að átta mig á hugaanasambandinu í þessu, en það getur stafað af skorti á mannþekkingu. Þessi náungi var alt af að lesa, en hinn alt at að Btokka spil í kapal það, sem eftir var leiðarinnar, en báðir voru þeir jafnframt alt af að talá saman. Eftir farþegaskiftin var haldið af stað aftur, og varð því ekki af því, að óg sæi neitt af Færeyjum þet.ta sinn nema ofurlítið i kletta rétt í svip. Kendi óg það land- vættum — eða róttara sagt eyja- vættum —, er með þokunni hafl viljað hefna háðungar við hervarnir Færeyja, er ég átti þátt í og þó að mestu óviljandi árið 1914. Rifjaðist það nú upp fyrir mér, og þótt það komi ekki þóssu máli beint við, held ég, að ég verði að segja frá því. Við gengum þá nokk- ur saman, kailar og konur, ungt fólk og ógáfult, á land í Fórshöfn til að sjá bæjarbrag. Stríðið var þá nýbyrjað, og mun það haía Hvera vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, •8 það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí úvalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum, að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að . auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Þýzko, dðnskn, enskn og frðnska kennir Guðbrandur Jóns- son, Laugavegi 49. Viðtal 12—1 og 5—6. dregið hug okkar að vígi, sem þar var þjóðinni til varnar. Fýsti okkur að sjá, hversu Færeyingar væru Sdgar Rice Burroughs: Tarzan og elmstelnat' Opai ’-borgar. Um leið og ljónið hné steindautt til jarðar, kastaði Jane sór i arm manns sins. Eitt augní blik þrýsti hann henni að brjósti sór, en þá leit banu upp og sá þá hættu, er þau voru enn i. Á báðar hliðar réðust ljónin á ný fornarlömb. Dauð- skelkuð hross hlupu fram og aftur innan sklögarðsins og juku æði ljónanna, en kúlur þeina fáu manna, er enn voru á M, gerðu þeim Tarzan dvölina hættu- legri. Þau ögruðu dauðanum, ef þau voru kyr lengur. Tarzan greip Jane og lyfti henni á bak sér. Svertingj- arnir, sem sóö höfðu til hans, horfðu undrandi á hinn nakta risa stökkva léttilega upp i tróð, er hann kom áður úr, og hverfa í skóginn meö fanga þeirra á bak- inu. Þeir voru of bundnir við að verja, sig til þess að aftra honum, enda gátu þeir það efgi á annan hátt en þann að eyöa dýrmætri kúlu,"sem á næsta augnabliki hefði getað bægt ljóni i burtu, Þannig komst Tarzan óáreittur úr búðum Abyssiniu- mannanna. Heyrði hann hávaöann af bardaganum langt inn 1 skóginn, en hann hvarf, er fjarlægðin varð meiri. Tarzan hólt J ingað, er hann hafði skilið við Werper. Hann var gagn ekinn af gleöi, — sorg og kviði fokin út i veður og v nd. Hann ætlaði að fyrirgefa Belgjanum og hjálpa honui i til þess að komast undan. En Werper var farinn, og e íginn svaraði, þótt Tarzan kallaði hvað eftir annað. Ha; .n þóttist vís um, að maðurinn hefði af ásettu ráöi farió, og þöttist eigi i þeirri þakklætisskuld við hann, aö hann vildi hætta lifi konu sinnar frekara með þvi að hef} v nú leit eftir honum. „Hann viöui vennir sekt sina með fiótta sinum, Jane!“ sagði haan. „Látum hann grafa sér gröf sjálfan." Tarzan'Sðgnrnar fást á Hvai ímstanga hjá Sigurði Davíðssyni. mmmmmmmmmmmmmu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.