Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1924, Blaðsíða 4
£ XEPYBttKXWlBfl viöbúnir, &í á bá væri leitað. Er viö komum til vígisins, knúSum viö þar huroir til þess að leita inngöngu, en Þótt enginn kæmi til dyra minkaði ekki íorvitni okkar aí s>já dgið. Kéðum viö því til uppgöngu á baÖ, klifum vegginn og komumst upp öll saman. Þegar við höföum litast um uppi bár og bjuggumst á braut aftur, kom vígisvöiðurinn. Ec mér enn í minni sá furðu og skelflngar-avipur, sem á manninum var. Má og nærri geta, hvernig þessum göfuga víg- isveröi heflr veriö innanbrjósts, er liann sá vígi höfuíbæjar bjóðar sinnsr óg einkavörn, er hann átti aö gæta, tekiö af nokkrum vopn- lausum ungmennum, kvenfólki a& meiri hluta. Varo okkur svo mikiö um að sjá manninn, aC okkur hugsarjist ekki bafj, sem beinast lá viS, aö lýsa eyjarnar hðrteknar og lagöar undir ísland, heldur sýndum honum hluttekningu í vandræðum hans meö því aS biöja hann afsökunar & embættistungu hans og verSa á brott úr víginu, áBur en hervirkiB yrSi hljóSbært. LyktaSi þessu vígisnámi svo furSu- íriSsamlega. Ég er aS vísu ekki hneigSur til landvinninga eSa hlynt- ur þeim, en þó er ekki aS vita, til hvers maSur kynni aS freistast, ef öSru sinni kæmiat í lika aS- stöSu, enda mætti vera, aS aSrir hveltu þá heldur en lettu. Slíkt hefir jafnan nokkur áiirif. Er sízt íyiir þaB aS synja, aS æSri völd- um hafl því einnig þótt hentast bæSi eyjunum og mór, svo aS ekkl slettist upp á vinfengiS viS skoB- anabræSur vora í Danastjórn, að forSa tilefnum til slikra freistinga^ AS minsta kosti virtist þetta ekki einleikiS meB þokuna, því aB hennl Iótti bráSlega, er Merkúr fjarlægð- ist eyjarnar. (Prh.). UmdaginnogYeginn. Lokaliljómlelkar. Ungfrú Jo- hanne Siockmarr heldur !oka- hljómleik sinn í kvöld kl. 7 Vs í Nýja B'ó. Verður það sfðasta tækifærið til að híusta á þennan fræga pfanóleikata, þar eð ung- f ráin fer héðan með »Merkár« á morgun og kemur iíklega a'drel fó'iur hlng»ð. A hljómleik þess- Karlmannaföt f stóru úrvaíi nýkomin í Brauns-verzlun. Aðaiairætl 9. Um félaglð „Stjarnan I austri" flytur cand. jnr. G. ó. Fella erindi annað kvold kl. 7*/« < Nýja Bfó. — Aðgöngumiðar kosta 1 kr., fást f bókav. Ársæls, G. Gam., S. £ymundss. og ísafo'dar. Ágóðinn rennur tll Stúdentagarðslns. Börnin, sem enn eru ókomin, maeti sem fyrst á Nönaugotu .5. Hafliði Sæmundsson. Frá Harðjaxli; Oddur Sigur- urgeirsson fór f morgun tll Keflavfkur og Grindavíkur að kristna tólklð og útvega frétta- ritara og útsðlumenn að Harð- jaxli. Biaðlð kemur út á mlðviku- dagsmorgun með Krossane&s- greinum, glóðaraugum, myndum og sprenghlœgilegum róman. Oddur Sigurgeirason. Karlmannsúr fundið. Vitjist f Miðstræti 7. um aðstóðar Páll fsólfsaon. Að- göngumiðar að hljómleik þessarS ágætu Ustamanna kostar að eins tvær krónur, og er þvf ráðlegast að tryggja sér þa f tfma. Togararntr. Tryggvl gAmll kom f gærmorgun at velðum með 117 tn. lifrar og fór út aft- ur í nótt. Heldur hann áfram að fhka f salt. Otur kom og f gser eitir s'utta útlvist með 36 tc. eg leggur f dag f haf aftur tll að fiska f fs. Austri kom í gser til Viðeyjar. Jón forseti er kom< ina (með 60 tn. iihrar) og Gnll- toppur (m. 100) og Ari (með Kensla. Enskn, donsku og reikning kennlr Sigurður Sigurðsson frá Kálfatelli, Baldursgotu n. — Heima frá a^-3 og 5—7 e. h. I dag og á morgun sel ég strausykur 60 aura */i kg., molásykur (smáu molarnir) f 25 kg. kössum, kandís og toppa- sykar mjög ódýrt. Hannes Jónison Laugavegl 28. Til lelga stofa, hentug sjó- mönnnm, á Grundar&tfg 5 A. 1000 kassa at fiski f fs). Fer hann til Englands f dag. laland fór f nótt vestur og norður um land til útlanda. Meðal farþega vestur var Flnn* ur Jónsson póstmeistari. Sjémannafélagar geta vitjað atkvæða til stjórnarkosningar á afgreiðsiu Alþýðublaðsins. BitBtjóri og Ébysgöarmaðun HallbjQrn HRlldórsson. Frentsm. Hallgrimi Beneðiktasenar Bwgítaeastewtf li),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.