Alþýðublaðið - 07.10.1924, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.10.1924, Qupperneq 4
XEPl’BtÍfBEXBIBO Karimannaföt ( stóru úrvsli nýkomin í Brauns-verzlun. Aðalstvætl 9. Um félaglð „Stjarnaii í austri“ flytur cand. jur. G. Ó. Feils erindi annað kvöid kl. 7*/s i Nýja Bíó. — Aðgöngumlðar kosta i kr., fást í bókav. Ársæls, G. Gam., S. Eymundss. og ísafoldar. Ágóðinn rennur til Stúdentagarðsins. 4 viöbúnir, ef á "þá væri leitað. Er viö komum til vígisins, knúðum viö þar huröii' til þess ab leita inngöngu, en þótt enginn kæmi til tlyra rainkaði ekki forvitni okkar að ?já vígiö. Réðum viö því til uppgöngu á þaÖ, klifum vegginn og komumst upp öll saman. Þegar við höfðum litast um uppi þár og bjuggumst á braut aftur, kom vígisvöiðurinn. Er mór enn í minni sá furðu og skelflngar-svipur, sem á manninum var. Má og nærri geta, hyernig þessum göfuga víg- isverði heflr veriö innanbrjósts, er hann sá vígi höfuðbæjar þjóðar sinnsr óg einkavörn, er hann átti að gæta, tekið áf nokkrum vopn- lausum ungmennum, kvenfólki að meiri hluta. Varð okkur svo mikið um að sjá manninn, að okkur hugsaðist ekki það, sem beinast lá við, að lýsa eyjarnar herteknar og lagðar unðir ísland, heidur sýndum honum hlutteknÍDgu í vandræðum hans með því að biðja hann afsökunar á embættistungu hans og verða á brott úr víginu, áður en hervirkið yrði hljóðbært. Lyktaði þessu vígisnámi svo furðu- friðsamlega. Ég er að vísu ekki hneigður til landvinninga eða hlynt- ur þeim, en þó er ekki að vita, til hvers maður kynni að freistast, ef öðru Binni kæmist í líka að- Btöðu, enda mætti vera, að aðrir hveltu þá heldur en lettu. Slíkt hefir jafnan nokkur áhrif. Er sízt íyiir það að synja, að æÖri völd- um hafl því einnig þótt hentast bæði eyjunum og mór, svo að ekki slettist upp á vinfengið við skoð- anabræður vo a í Danastjórn, að forða tilefnum til slikra freistÍDgal Að minsta kosti virtist þetta ekki einleikið með þokuna, því að hennl létti bráðlega, er Merkúr fjarlægð- ist eyjarnar. (Frh.). Um dagmn og veglnn. Lokahljómleikar. Ungfrú Jo- hanne Stocknaarr heldur loka- hljómieik sinn í kvold kl. 7 Va í Nýja B'ó. Verður það síðasta tækifærið til að hlusta á þennan fræga píanóieikara, þar eð ung- frúln fer héðan með »Merkúr« á morgun og kemur líkiega a’drel MÍtur hing°ð. A hljómleik þess- Börnin, sem enn eru ókomin, mæti sem fyrst á Nönaugötu 3. Hafliðl Sœmnndsson. Frá Harðjaxii; Oddur Sigur- urgeirsson fór i morgun til Keflavfkur og Grlndavikur að kristnft fóikið og útvega frétta- ritara og útsðlumenn að Harð- jaxU. Blaðið kemur út á mlðvlku- dagsmorgun með Krossaness- greinum, glóðaraugum, myndum og sprenghlægllegum róman. Oddur Sigurgeirsson. Karimannsúr fundið. Vitjist i Mlðstræti 7. um aðstoðar Páll ísólfsson. Að- gðngumiðar að hljómleik þessará ágætu listamanna kostar að eins tvær krónur, og er þvi ráðlegast að tryggja sér þa í tfma. Togararnir. Tryggvi g&mll kom i gærmorgun af veiðum með x 17 tn. iifrar og fór út sft- ur í nótt. Heldur hann áfram að fhka i salt. Otur kom og í gær eltir s'utta útivist með 36 tn. eg leggur í dag f haf aftur til að fiska í is. Austri kom í gær tii Viðeyjar. Jón forseti er kom. ino (með 60 tn. iifrar) og Gull- toppur (m. 100) og Ari (með Kensla. Ensku, donsku og reiknlng kennir Slgurður Sigurðsson frá Kálfateili, Baldursgötu 11. — Heima frá 2—3 og 5—7 e. h. i dag 00 á morgun sel ég strausykur 60 aura */* kg., moiasykur (smáu moiarnir) í 25 kg. kössum, kandís og toppa- sykur mjög ódýrt. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Tií leigu stofa, hentug sjó- mönnum, á Giundar&tig 5 A. 1000 kassa at fiski ( is). Fer hann til Englands í dag. Island fór i nótt vestur og norður um land til útlands. Meðal farþega vestur var Flnn- ur Jónsson póstmeistari. 1 Sjómannafélagar geta vitjað atkvæða til stjórnarkosningar á afgreiðslu Aiþýðubiaðsins. Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri HallbjCm Haíldórsson. PrentBin. Hallgrims Benediktasonar BerptaðMtrvtl 19,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.