Alþýðublaðið - 08.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1924, Blaðsíða 2
3 Nfi er tíminn. Það, sam at er þessu ári, hefir víðast hvar á landinu verið óvenjuleg1 ársæid, einkum tll sjávarins. Arðurinn af atvinnu- vegunum í ár hefir sjálfsagt meira en unnið upp skakkafðll undanfarinna ára, þegar litið ®r á heildina. Geysimikill auður hefir safnast upp fyrir starfsem- ina í landinu. Að þessu leytl ®r árið í ár merkisár og mun lengi í minnum halt. I>áð mun og lengi f minnum haft fyrir annað. Á því kemur það í ljós fyrir rannsókn Alþýðu- blaðsins, að annar aðalbanki landsins gefur út vlllandl reikn- inga um hag sinn til að vernda hagsmuni útléndra hluthafa, sem fyrir gapalegt gróðabrall voru í raun réttri búnir að tapá hluta- fé sínu f bankanum. Það kemst elnnig upp, að útlendur áuðkýf- ingur hefir haft stérfé af lands- monnum með sviknum mæli. En stjórnin f landinu hreyfir hvorki hönd né fót til afskifta af þessu — hvorugu — lögglidir að eins sviknu mélin auðkýfingsins út- lenda, en lætur ekkert frá sér hoyra um vanþóknun á villi- reikningunum. Þótt ekki væri nema þetta hlrðuleysi ríkisstjórnarinnar um lög og rétt f landinu, væri það hvarvetna annars staðar nóg til þess, að öll alþýða tæki sig saman til andstöðu gegn henni, en þegar þar vlð bætist, að ár- gæzkunnar hefir tiltöinlega Iftið gætt f batnandi hag alþýðu, þá verður nauðsynin tvöföld fyrlr hana til að efia samtök sfn. Nú era tilefnln, — nú er tím- inn til að nsyta samtaka til að vinna bug á spillingu auðvalds- ins f stjórnmálum ríkisins og vinna alþýðu hlutdeiid í arðin- um, sem árgæzkan hefir látið landinu f té, og bráðlega er Ifka tækifæri til að sýna sameinaðan vilja alþýðunnar. Innan skamms, hinn 5. næstá mánaðar, verður sambandsþing Alþýðusambands Isiands haldið. Á þvf fær alþýðan tækifæri að lýsa yfir mótmælum sfnum gegn yfirhylœingum stjórnarvaldanna með glee rabiögðum auðvaldslnt LqÍ« sem kynnu að vilja styrkja íyrirhugáða hlataveltu Frí- r ull 9 kirkjnnuar f Rvik meö gjölum, eru vinsamlega baðnir að koma þeim til einhvers af uoölrrituðum fyrir 17. þessa máoaðar: Ásm. Gestsson Laugáv. 2, Þorv. Gaðmundsa. Grettisg. 49, Kriatina Péturss. Vesturg. 46, Jón Sigu ðsson Laugav. 54, Tómas Jónsson Laugaveg 32, Hannes Ólafss. Njilsg. 6, Hjörtur Hansson Vitast. 9, Ingibjörg Magnúsd. I>Jngh.str. 7, Helga Torfason Laugav. 13, Lilja Kristjánsd. Laugav. 37, María Þorvarðed. Hverfisg. 70B, Vigdís Sæmondard. Frakkast. 10, Málfríður Magnúsd. Óðinsg. 21, Margrét Thorlaclus Nýlendug. 21, Iogib örg Björnsd. Bruonst. 10, Haiidór Hallgrfmss. Skólavst. 31, Einar Einarss. Bjargast. 16, Guðm. Hall- dórss. Grundarst. 5, Einar L. Jónss. Þórsg. 7, Filippus Ámundas. Bergststr. 49, Gunnl. Ólafss. Vitast, 9 Sig. Þorsteinss. Bergst.str. 9, Árni Magnúss. Óðinsg. 21, Jóc Guðnason Urðarst. 15, Jón Ög-- mundss. Skóláv.st. 29, Helgl Þorkelss. Laugav. 72, Jóhannes Jósefss. Bargst.str. 40, Þórður Jónsson Þtngh.str. 1, ísleifur Jónss. Bergst.str. 3, Guðm. Gestsson Mentaskólar um, Bjárni Jónsson Njálsgötu 60, Tómas Þorstelnsson Grettisgötu 10. og kröfum sfnum um réttlátá skifting auðæfanna, sem vlnna alþýðunnar framleiðir. Þáð er nauðsyn alþýðu, að hún fiýti nú efilngu samtaka sinna, svo að hún geti fylgt eftir mótmælum sfnum og kröfum með slíku afli, að óvinur hennar, auðvaidastéttin, verðl uudan að láta, og alþýða nái rétti sfnum. Þar um giidir. 111 huprfarssýki, Um það leyti, sem þorskurinn var tekinn niður af alþingishúsinu, þessi meinlausa skepna, sem eng- um gerir til miska, en auðg- að heflr landsmenn meira en nokkuð annað, var fálkinn settur í hið svo kallaða menningarmerki íslendinga, og er hanu nú hengd- ur á alla hina mætu menn þjóð- arinnar, svo sem ráðherra, lækna, sýslumenn prófessol'ra og presta, og þá, sem ötulastir eru að auðga sjálfa sig á annara kostnað, — enn fremur hafður að upphrópun ýmsra merkra skjala og heilla- óskaskeyta, greyptur yflr dyrum opinberra bygginga og samkomu- staða, og má jafnvel búast við, að hann verði settur yflr altari missj' na-kirkjunnar og þeirra kenni- manna, sem dýrka guð samkeppni og hermensku. Hvaðau þessi ránfuglsdýrkun er sprottin, er ekki gott að segja. þótt iíklegt sé, að upptökin sóu Alþýðublaðlð kemur fit á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9>/s—101/* árd. og 8—9 síðd, flímai: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: 1 i I | 1 I | H Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. s II Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. i þýzk, en áframhaldið íslenzkt, sprottið upp af hinni illvígu sam- keppni villimenskunnar, þar sem samvimia, sameign og fólagsBkap- Ur til aukinnar menningar og mannbóta er hatað og svívirt, — þar sem samtök alþýðu til við- reisnar er hundelt sem eitthvert átumein. En þegar fálkadýrkunin er athuguð, þá eru fyrrnefnd at- riði ovureðlileg í framkvæmd þeirra, sem fálkann dýrka. Eins og allir vita, er fálkinn fugl, sem liflr á ránum, deyöir alt sór minni máttar í ríki fuglanna að undsmskildum öðrum ránfuglum, virðist tilfinn- ingarlaus fólagsleysingi og á í sífeldri orustu við nauðvarnarfó- lagsskap göfugri fuglafiokka. Eftir að hafa sthugað fálkaeðlið vona óg að menn farl að skilja ritstjóra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.