Alþýðublaðið - 08.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1924, Blaðsíða 4
3 Daníel V. Fjeldsted lœknir er fluttur á Laugavegf 38. Viðtaistími verður fram- vegis kl. 11—12 og 5—6 Sími 1561. Sími 1561. Kona tekur aö sór þvotta í hús- um og eins önnur veik. A. v. á. verið í sumar i allra-bezta lagi, bæði grasspretta og nýting, og í meðallagi í veBtursveitum sýsi- unnar. Siáturtíð stendur nú sem hæst þar eystra, og fá bændur gott verð fyrir sláturvörur sinar. Erlndi flytur Grétar Ó. Fells cmd, jur. í kvöld kl. 7^/2 í Nýja Bíó um félagið >Stjarnan i austrl<, en það télag vlil undir- búa komu mannkynsfræðarans, er ýmsir vænta. Agóðl af inn- gangseyri rennur tll stúdenta- garðsins fyrlrhugaða. Togararnlr. í morgun voru nýkomnir af veiðum togararnir Þórólfur (með 90 tn. lifrar), Draupnir og Glaður. >Lista kaharettlnn< verður í kvöid, en ekki næsta miðviku- dsgskvöld, eins og mlsprentáð er í >Morgunblaðinu<. >Kabá- rettfnn< er nú á Skjatdbreið. >Tfminn og Ellífðinc skop- leikurinn nýi, var leikinn i ann- að sinn í gærkveidi. Naut hann sin ekki svo vel sem verlð gæti, því að vanrækt hefir verið að koma á samtökum meðal áhorf- enda um að hlæjá að fyndnun- um, sem margar eru þó nærri þvi elns hlægllegar og ritstjórnar- greinarnar i >danska Mogga<, sem óspart er soðið á i lelkn- um. Næst verður leikurlnn sýnd- ur á fimtudag. Barnalesstofa Alþýðubóka- satnsins er opnuð i dag kl. 4, Svo vesæll er >dánskl Moggi< orðlnn, siðan hiuthafaskráin var birt, að hann getur ekki einu slnni snúið út úr, svo að nokk- urt lag sé á. Haframjöl, mjög ódýrt í helldsölu. Mjúlknrfélag Rejkjavíknr. Síml 517. © Tjaldið ekki til einnar nætnr! © Hin ótrúlega ódýra útsala á vörum heldur áíram á Laugavegi 49 þessa dagana, og má fá þar meðal margs annars tvíbreið kápu- og fata-efni úr ull á kr. 8,50—12,00 pr. meter. Alls konar emaille- vörur, svo sem mjóikurbrúsa, kasserolier, kaffikönnur og pönnur, sérstök lok. Karla og kvenna regnkápur. Skóhlífar. Naglbíta, sem hvert heimlli ættl að eiga, íjórfal'; verkfæri. Kakao á kr. 1,00 pr. eitt kOógram og ótat margt fleira. Vegna plássleysis bætast dagíega við nýjar vörur jafnóðum og selst! Komið þvi sem oítastl Kornið fyllir mælinn. Mnnið ntsðinna á Langavegi 49! Síml 843. Kensla. Ensku, dönsku og reikning kennir Sigurður Slgurðsson frá Káltátelli, Baldursgötu 11. — Heima frá 2—3 og 5—7 e. h. Cement nýkomið seljum við fyrir óvenjulega lágt verð. Timbnr' og koia- verzlnnin Rejkjavík Slml 58. Skata, þorskur, gulrófur, Skaga- kartöflur og laukur bezt og ódýr- ast í verzlun Halldórs Jónsaonar, Hver£s0ötu 84. Ný tegund af ágætri dósamjólk, ! mjög ódýr, í ve'Zlun Guöjóns Guð- I mundssonar Njálsgötu 22, slmi 283. „Gnilfoss" fer héðan áleiðis til Leith og Kaupmannáhafnar (um Vest- mannaeyjar og og Reyðarijörð) föstudagskvöld 10. okt. kl. 8. Farseðlar sækist á morguo. >Esja< tekur vörur til Vest- maunaeyja og Austfjarða, en ekki >Gullfoss<. „Esja“ fer héðan á laugardag 11. okt. til Vestmannaeyja og Austfjarða, snýr við á Seyðisfirðl hingað suður aftur. T0rur afhendlst í dag eða á morgun. Farseðlar sækist á morgun. Lítil íbúö óskast. Hálfs árs fyrirframgreiösla. Á, v. á. Eitstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedlktssonaf BergstftðftgtriBti 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.