Alþýðublaðið - 09.10.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 09.10.1924, Page 1
C J!L i aawsggs 1924 Flmtudagli 1 9. október 236. tölubiað. Innilega | ðkkum wlð öllur þeim, er auðsýndu okkur hlut« tekningu við f áfall og jarðariir ffiður og tengdaföður okkar, Jóhanns Magni ssonar frá Einar -ihöfn á Eyrarbakka. Ingiber ur Jóhannsson. Bígrlður Guðmundsdóttir. Guðn Jóhannsdóttir. (■orwaldur Bjfirnsson. Biöjiö kíiupmenn yð r um ízlenzka ] aífibætlnn, Hann er ste karl og bragðbet i en annar kaífibætir. „Tífflinn 0 [ Eilífðin", skóbætt c v endurbætt, veri a leikin í dag kl. 8 síðdegis. Fí 'seðlar með aimi nnu verði frá kl, 11, „Dagsbrúi iar“-fnnflui verður haldinn í Goodter iplaraháslnu fimtudaginn 9. þ. m. kl. 71/* *• h. Ýms merk mál eru á dagskrá. — Fjölmennið! Stjérnin. Erlend símskeyti. Khöfn, 6. okt. Friðarráðstefna í Berlín. Frá Berlín ersimað, að nýlega sé byrjuð þar ráðstefna til þess að ræða um varanlegan heims- frið. Efnda krafist. Frá Parfs er símað, að franskir sýlunarmenn hefi krafist þess, að loforð það, er núverandi stjórn- arflokkur gat f síðustu kosnlnga- baráttu um, að starfsmönnum •(kisins skyldi veitt dýrtfðarupp- bót, verði haidið. Khöfn, 7. okt. Brezka stjórnin býðnr anð- Taldsliðinn byrginn. Frá Lundúnum er símað: Talið )r lfklegt, að stjórnln muni setja iig á móti því, að nefnd Verðl sklpuð til þess að rannsaka Campbeilsmáiið. Er útlit fyrir, að stjórnin bíði lægra hlut á þing- inu á miðvikudaginn, þegar til- 3aga frjálslynda flokkslns um nefndarsklpun og vantraustsyfir- lýsing ihaidsmanna kemur til umræðu. Verði vantraustsyfirlýs- ingin samþykt, æt!ar stjórnin að rjúfa þingið strax og láta nýjar kosningar fara tram. Upptökubelðni Þjóðrerja srarað. Frá París er sfmað: Franska stjórnin hefir sent Þjóðverjum nvar sitt við erindi þeirra um upptöku i Alþjóðábardaiaglð. Er svarið á þá leið, að Þjóðverjum muni íúslega leyfð innganga, en beir verði vitanlega að hlfta 611- um venjulegum inntökuskilyrðam. Ssms konar svar hafa Þjóðverjar fengið hjá brezku og balgisku ; tjórninai. Getur farið svo. að Al- bjóðabandaiagið haldi aukafund út af máiinu í dezember næst- komandl. Frá DanmSrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Einar Mikkelsen kapteinn hefir 3. þ. m. sent >Nationaltldende« símskeytl frá Molde þess efnis, að >Grönland< hafi komls til Bu í Raumsdal eftir mjög erfiða ferð og verið aregið þaðan til Molde. Eftir að dráttarvaðurinn mltii skipslns og >Þórs< hafði slitnað í ofviðrinu við Færeyjar, rak >Gtönland< í miklu roki norð- austur á bóginn Mikkelsen telur of hættnlegt ; ð halda áfr&m ferðlnnl vegna þess, að skiplð geti strandað, ef álandsvlndar komi, og verðar ikipið því dregið til Kanpmanaéh fnar. Mikkelsen segir góðe Iíðai á skipinu. Cement nýkomið seljum vlð fyrir óvenjulega lágt verð. Timbnr- og koia- verzlanin Reykjavik Simi 58. Góð stofa með aérinngangi til leign. A. v. á. Litið herbergi, hentngt h: ud 4 ©inhleypum karimanni eða kvan - mannl, tll leigu. Uppl. Njáísg. 22, £

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.