Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 2
nKCPVitfviiEXPia Aðvðrnn. >Þetta er gteðllegt,< segir >danski Moggi< fagnacdl, þegar hann sér, að nokkra unga menn úr alþýðustétt, sem geíá hér út blað — vafalaust í góðu skyni - htfir hent það slys að gera út- lenda auðvaldinu, sem stendur að >danska Mo;jga<, það til geðs að bíanda inn i ísleczk al- þýðumál deilu mllli erlendra jafnaðarmanna um atriði, sem hér er engin ástæða til ágreln- ings «m. >SkaI engin dúl á það dregin hér, að þetta er gleði- Iegt<, segir >danski MoggU. því að hann vonar að geta notað þetta til að komast upp á milll ísíenzkra alþýðumanna til að eundra flokki þeirra. En auð- valdinu ætti ekki að verða kápa úr því klæðinu, þar sem allir vitrustu menn Alþýðuflokksins eru, hvern veg sem þeir lita á hin útlendu deilumál, á éltt sáttir um það, að ástæðulaust sé að gera þau að aundrungarefnl hér, með því að enginn ágrein- ingur er um stefnuskrá Alþýðu- flokksins. Tilhíökkun >danska Mogga< ætti því að verða fs- lenzkum alþýðumönnum áminn- ing og hvöt um að skipa sér sem þéttast saman gegn auðvald- inu — og hinum ungu mönnum, er vafaiaust óviljandi hefír orðið á að þóknást Beriéme og Fenger með ógætiiegum og óviðurkvæml- legum orðum í blaði sínu, að- vörun um að iáta ekki framar hrapast tll slíks óvlnafagnaðar, aem getur orðið málstað alþýðu tíl tjóns, én að öðru Ieytl er ekki tíl annars en að akemta akr........ Sjö landa sfn. ~— (Frh.) 5. Við annað land. Geta má þess hér, a8 meðal farþega á skipinu voru ráögjafar- nefndarmennirnir dönak u, þeir Hana Nielsen íólksþingsmaður, Kragh fyrrum innanríkisráðherra og Arup prófessor. Ég hajði kpmist í kynni við Hana Nielsen heima, ogrædd- um við nokkuð saman, er við hittumst, aem ekki var oft, því að hann tók ekki á heilum sór alla leiðina. Hafði hann kvefast í bif- reiðarferð til Grindavíkur daginn áður en hann steig á skip, og kyaldi það, hann dag og nótt. Að hinum Döhunum gaf óg mig ekki að fyrra bragði, en siðasta dag skipsferðarinnar settust þeir báðir að mér, Kragh og Arup, og spurðu mig ýmsra hluta að heiman, er þeir girntust að fá vitneskju um frá fleiri bJiðum en þeim hafði gefist kostur á meðal kunningja sinna í Reykjavík. Leysti úg úr, sern óg kunni. Komu þæjyírlausnir ekki að öllu heim við Éugmyndir þeirra, og fékk ég vlð það nýja; vitneskju um sumt í stjórnarfarinu heíma, því að Danir eru ódulir og lótt ,um mál. Smákýmdu þeir að ýmsu, er^á góma bar, einkum Arup. sem er gáfaður maðuf °S fjörugur, en Ktagh er þuDglama- legri og ekki sveltulegur, þótt kvöldblað jaínaðarmanna í Kaup- mannahöfn kallaði hann >Sveltu- Krák<, þegar hann var innanrikis ráðherra, en það var af því, að ff Alþýðublaðið g 9 kemur út & hverjum virkum degi. 8 8 8 H Afgreiðsla || jí við Ingólfsstrœti — opin dag- K |f lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifítofa á Bjargarstig 2 (niðri) ópin kl. »Ví—IOVí árd. og 8—9 síðd. Sí m ar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: rítfltjórn. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,0C a mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. 1 s Pappír alls konar. Pappírspokar. , . ... i . A Kauplð þar, sem ódýrast ei! - ¦ v , ¦ . Herluí Clausen. Sími 39. hann lækkaði styrki atvinnulausra verkamánná. l»6tt hvorugur sá , jafnaðarmaður, eru þeir þó ólíku frjáislyndari og víðsýnni í stjórn- málum en skástu burgeisar á ís- landi. Að kvöldi þessa sama dags var komið að >Skeriagarðinum<, sem á isienzkan mælikvarða er enginn skerjagarður, heldur eyjabelti, eða svo.sögðu mér ejómenn, sem með Bkipinu fóru til að sækja véiarbát til Björgvinjar. Var veður og sjór orðið kyrt, er fýrstu vitana sá. Komu þá flestir upp, sem ekki voru því þunglegar haldnir af sjó- sóttinni. Þegar komið var móts við vitann, er fyrst sást, kallaði skipstjórinn á hafnsögumann með eimblístruoni, og kom hann bráð> lega á vélbáti. Var kona hans með honum og véigæzlumaður. Tók kpnan á móti kaðalstiganum frá skipinu og köm bónda sinUm í h»nn. Ýtti hún svo frá, er hann varkoœinn upp, Virtist mér henni fara sýnu íösklegar en honumvið þetta. Hafnsögumaðurinn gekk þeg- ar á stjórnpall og sagði s'ðan fyrir um stjórn inn tii Bjöigvinjar, en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.