Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 2
9 nKEP¥8VHEK*XS iðvðron. >Þetta er gleðllegt,< segir >dantki Moggi< fagnardi, þegar hann sér, að nokkra unga menn úr alþýðustétt, sem gefá hér út blað — vafalaust í góðu skyni —, hfcfir hent það slys að gera út- lenda auðvaldinu, sem standur að sdanska Mogga<, það til geðs að blanda inn ( (sieczk al- þýðumál deilu milli eriendra jafnaðarmanna um atriði, sem hér er engin ástæða til ágreln- ings am. >SkaI sngin dúl á það dregin hér, að þetta er gleði legt<, segir >danski Moggi< því að hann vonar að geta notað þetta til að komast upp á milll íslenzkra alþýðumanna til að sundra flokki þeirra. En auð- valdinu ætti ekki að verða kápa úr þvi klæðinu, þar sem áilir vitrustu menn Alþýðuflokksins eru, hvern veg sem þeir líta á hin útlendu deilumál, á éitt sáttir um það, að ástæðulaust sé að gera þau að sundrungarefnl hér, með þvi að englnn ágrein- ingur er um stefnuskrá Alþýðu- flokksins. Tllhlökkun >danska Moggá< ætti þvi að verða ís- lenzkum alþýðumönnum ámlnn- ing og hvöt um að sklpa sér sem þéttast saman gegn auðvald- inu — og hinum ungu mönnum, er vafalaust óviljandt hefír orðlð á að þóknást Berléme og Fepger með ógætilegum og óviðurkvæmi- legum orðum i bláði sinu, að- vörun um að láta ekki framar hrapast tll slfks óvinafagnaðar, sem getur orðið málatað alþýðu tll tjóns, en að öðru leyti er ekki tll annars en að skemta skr........ SjO landa sýn. ~ (Frh.) 5. Ylð annað land. Geta má þess hér, aö meðal farþega á skipinu voru ráögjafar- nefndarmennirnir dönsku, þeir Hans Nielsen fólkBþiDgsmaður, Kragh fyrrum innanríkisráöherra og Arup prófessor. Ég bafði komist í kynni við Hans Nielaen heima, ogrædd- Hættið að { reykja I lélegap cigarettur, / þegar þép getlð || fengið jj^ "The Lupurv Engar cigarettur hafa á jafnskömm- um tíma náð svo miklum vinsæld- um sem Lucana. Seldarumalt land* Eru á hvers manns v'örum. um við nokkuð saman, er við hittumst, sem ekki var oft, því að hann tók ekki á heilum sér alla leiðina. Hafði hann kvefast í bif- reiðarferð til Grindavíkur daginn áður en hann steig á skip, og kvaldi það hann dag og nótt. Að hinum Dönunum gaf óg mig ekki að fyrra bragði, en síðasta dag skipsferðarinnar settust þeir báðir að mór, Kragh og Arup, og spurðu mig ýmsra hluta ab heiman, er þeir girntust að fá vitneskju um frá fleiri hliðum en þeim hafði gefist kostur á meðal kunningja sinna í Reykjavík. Leysti óg úr, sem óg kunni. Komu þæ^úriausnir ekki að öllu heim við Kugmyndir þeirra, og fékk ég við það nýja vitneskju um sumt í stjómarfarinu heima, því að Danir eru ódulir og lótt um mál. Smákýmdu þeir að ýmsu, er á góma bar, einkum Arup. sem er gáfaður maðúT og fjöjrugur, en Kiagh er þunglama- legri og ekki sveltulegur, þótt kvöldblað jafnaðarmanna í Káup- mannahöfn kallaði hann >Sveltu- Krák<, þegar hann var innanríkis ráðherra, en það var af því, að Alþýðubladlð g kemur út á hverjum virkum degi. 8 ð Afgreiðsla f| við Ingólfsstrœti — opin dag- ^ lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9^/a—101/* árd. og 8—9 siðd. Sí m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjðrn. Yorðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. u Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. H I | i i 8 Pappír alls konar. Pappírspokar. ,t . íi l Kauplð þar, sem ódýrast ei! Herlul Clausen. Sími 89. hann lækkaði styrki atvinnulausra verkamánDá. Þótt bvorugur sá jafnaðarmaður, eru þeir þó ólíku frjálslyndari og víðsýnni í stjórn- málum en skástu burgeisar á ís- landi. Að kvöldi þessa sama dags var komið að >Skerjagarðinum<, sem á islenzkan mælikvarða er enginn skerjagarbur, heldur eyjabelti, eða svo sögðu mér sjómenn, sem meS skipinu fóru ti) að sækjft vólarbát til Björgvinjar. Yar veður og sjór orðið kyrt, er fyrstu vitana sá. Komu þá flestir upp, sem ekki voru því þunglegar haldnir af sjó- sóttinni. Þegar komið var móts við vitann, er fyrst sást, kaliaði skip$tjórinn á hafnsögumann með eimblístrunni, og kom hann bráð- lega á vélbáti. Var kona hans með honum og vólgæzlumaður. Tók konan á móti kað&lstiganum frá skipinu og kóm bónda sínum í hann. Ýtti hún svo frá, er hann var kominn upp. Virtist mór henni fara sýnu tösklegar en honumvið þetta. Hafnsögumaðurinn gekk þeg- ar á stjórnpall og sagði s‘ðan fyrir um stjórn inn tii Björgvinjar, en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.