Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 3
mmmtif atytti jafníramt þeim, er uppi voru, leiðina með smálegum frægðar- sögum af hafnsöguferðum sínum. Pegar hafnsðgumaðurinn var komínn að stjórn, tókum við okk- ur saman um það nokkrir að fagna landsýn Noregs, þótt lítil væri sakir myrkuis, meö því að drekka skál hennar í kampavíni ogskáka með því Englendingnum, sem nú var farinn að drekka sódavatn. Er þ!ið fyrsta sinn, sem ég hefi jmakkað þann drykk, og líklega síðasta, þvi að mér fanst ekki inikið um. >Nefndarmönnunum< mun hafa þótt virðing sín við Jiggja að Mta ekki sitt eftir liggja og gerðu slíkt hið sama, og þeim mun seigari voru þeir en við, að við hætturri bráðlega drykkjunni og gengum út til að horfa á inn- siglinguna, en þeir sátu enn við góðri stundu eftir að skipið var lagst að landi þrem stundum seinna eða klukkan um eitt, Það var orðið dimt af nótt, þegar Merkiír var kominn inn fyrir eyjabeltið, og naut því illa land- sýnar, þótt heiðskýrt væri og stjörnuljóst. Var eftir þetta land á bæði borð og sums staðar svo mjótt... á milli, að í dimmunni sýndist ekki nema iþróttamanns- verk að stökkva & land. Á strönd- unura brenna vitar og vísa leiðina. Tekur einn vlð, er öðrum sleppir, svo að auðratað er, sem nauðayn- legt er, því að leiðin er fjölfarin. Bráðlega sá bjarma mikinn yflr landinu, og sagði klefafélagi minn, Fgá Alfrýd íbPauðgeyðl'iifd. Búð A þýðabranðgerða? íuuiiar á Baldarsgotu 14 heflr allar binar sömu brauðvörur eins og aðalbúðín á Lauga^ "vegl 61: RugbrautS, "seydd og oueydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. S6daog jóla tíökur, sandkökur, rnakiónukökur, tertur, rú'luterturJ Ejómakökui og smákökur, — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöhtunum stórar tertur, kringlur o. fl. —¦ B*auð og tökur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. ritstjórinn frá Steinkeri, er nú var risinn á fætur oftir að hafa iagt saman nætur og daga í sjósótt og svefni, að bar 'æri Björgvin, en fjöll og hálsar skyggðu enn & borgina. Bar þi a fyrir, því að fjörðurinn, sem farið . er eftir, er bugðóttur. Þegar lengra. sótti, sást ljósaröð, er fyrst la beint upp, en siðan beint til Jiliðar. Sagði rit- stjórinn, að það væri >Flöibanen«. Segir nánara frA því mannvirki aíðar. Úr þessu íór að verða þétt- býlla á ströndum fjarðarins. Auk vitanna sá viða ijós í húsum niðri við sjóinn og uppi í brekkunum. Skútur og skeliiskeiðir komu & móti skipinu, og alt í einu víkkaði fjörðurinn. Skipið beygði ofurlítið, og í sömu Bvipan varð bjart & skipinu. Björgvin blasti við, skín- andi í Jjósum, sem stóðu í röðum hverri upp af annari og urpu skærum geislum á skipið og sjóinn umhyerfis. Farþegarnir voru hættir að tala saman. Þeir horfðu., (Frh.) Söngva?jafnaðar- manna er lítið kver, sem aliir a*þýðu» menn þurfa að elga, en engan munar am að kaupa. Fæst í Sveinabókbandinu, á afgreiðsíu Alþýðublaðsins og á fuhdum vei klýðsfélaganna. HJftlpBrstðð hjúkruoarfélsgt- ins >Lfknar< er epin: Mánudaga , . ,kl; i'i—12 I. k. Þriðjudagá . . .— 5—6 9. - Mlðvikudaga . . — 3—4 ®. - Fðstudaga ... — 5—6 •¦ - Laugardaga . . — 3—4 e. -- Útbrelðlð Alþf SublaSlð hvar hmi þll eruð og hverl aem þlS terlSl Þýzkn, dðiiskn, enskn og frðnska kennir Quðbrandur Jóns- son, Laugavegi 49. Viðtal 12—1 og 5—6. Hdgar Riee Burrpughs: Tarxan og glmsteinar Opai -borgar. Þegar lög& voru saman skifti þeirra a lra vi& Belgjann, kora í ljós, hvert illmenni hann var. Lafði Greystoke ein tók málstað hans, og hún gat (kki fallist,á álit manna a honum vegna framkomu hansj viB liaoa. „I sálu sórhvers manns," mælti Tarzan, »býr. |rjóangi róttlætísins. Það voru verðleikar þinir, Jane! fremur en vandræði þin, sem vökvuðu frjóangann i brjósti þessa djúpt sokkna manns. Með þessu éina verki bætti hann fyrir margt, og þegar hann Verður kvaddur fram fyrir. ásjónu skapara sins, mun það vega á móti öllum »ynd- um hans." Og Jane Clayton bætti lágt viö: „Amenl" Margir mánuðir eru liðnir, Iðni Waziri-manna og guflið frá Opar var búið að reisa úr rústum og búaaðinnan- stokksmunum og áhöfn bæ Greystokes. Lif|ð á hinum stóra Afrikubæ gekk nú sama gang og það hafði gengið áður en Belginn kom og Arabarnir, Sorg og hættur fyrritlma voru gleymdar. . , Greystoke lávarði fanst hann nú 1 íyrsta sinn allan þennan tima geta tekio aér frídag, Hann undirbjó þvi mikla veiðiferð, til þess aö menn hans gætu æriega haldið upp á það, að roi var endursmiðinni lokið. Veiðin gekk igætlega, og tiu dögum eftir, að lagt var af stað að heiman, hélt stór lest heimieiðis, hlaðin veiðiföngum. J» íe og Tarzan ásamt Basuli og Mugamba riðu samsiða i farar broddi. Þau hlógu og spjölluðu saman með aiúð þeirri, sem gagnkvæm virðing og sam- eiginleg áhugaiaál skapa meðal greindra manna, hvaða kynflokki sem þeir tilheyra. Hestur Jane prjónaði skyndilega og hálffældist við eitthvað, sém var að'mestu hulið i háu grasinu i dálitlu rjóðri i.skóginum' Tarzan ^hvesti augum og viidi sjá, hvað um var ab vera. .„Hvað er þetta?" hrópaði hann og stökk af baki Innan skamms voru þau fjögur söfnuð saman utan um hauskúpu og nokkur hvitnuð bein úr manni. Tarzan-sO giiriar fást á Hvammstanga hjá Sigurði Davíðssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.