Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 4
KLBVSOBEXflHBe Knrteisi. Maður nokkar kom um dag- inn heim tll heppna togarasklp- stjórans og bað hann kurteis- lega að hjálpa sér um skiprúm. Skipstjórinn kom fram og rak út feltan megann og stóran, elns og þeirra er sumra siður, þegar menn biðja um að lofa sér . að þræla. Hann kahnaðist við manninn, og að hann hefði beðlð sig tvisv&r áður um skip- rúm, og sagðl maðurinn, að nú væri í þriðja slnni fullreynt, en hlnn svaraði með hðstulegri neitun, þrýstl í flýti á rafmagns- slokkvarann f fínu forstofunni slnni; akeltl síðen höfðinginn svo fljótt hurðinni f lás, að lá við slysi, svo að maðurinn yrði á milli með höfuðið. E>á datt mannl þessum í hug, að ckki yrðu 511 slys á sjó,. þar sem svoaa lægi nærri á landi, og hugsaðl þá til þessa sama skipstjóra, að ekki myndi alt vera lygin eln það orð, sem fer at þessum mikla manni eftir hásetum, sem hafa siglt með honuro, enda hafa hásetar þar margir >pakkað f sekk sinn<. Gamall sjömaður. Um daginn og vegino. Yiðtalstími Fáls tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknir er f nótt Níels P. Dungal, Austurstræti 5. Sími 1518. Yerkafóik! MuniS, að f kvðld eru fundir bæði í verkamannafó- laginu >Dagsbrún< og verkakvenna- félaginu >Frams6kn<. >Dagabriín- ar<-fundurinn verður í Goodtempl- ara húsinu og Wst kl. 7x/ti en hinn í húsi U. M F. R. viðLauf- ásveg 13 og hefst kl. 8^/2 Um- ræðuefnin ætlast til góðrar að- sóknar að hvorum tveggja fund- inum — >Söngvar jafnaðarmanna< verða til sölu á báðum stöðunum. 111 kontmnar, sem mistl altí brnnanum, frá konu: kr. 5,00. >Tímlnn og Eilífðin< verða leikin f kvöld f þriðja sinni, >skóbætt og eodurbætu. Sjá auglýsingu! >Harðjaxl< Odds Sigurgeirs- sonar kom ut í gæp, >stífur< að vanda. Mínerva. Fundur í kv5!d kl. 81/* L0g tslands. 511 þau, er nú gilda. Svo heitir lagasafnið nýja, er Einar prófes^or Arnórssoa hefir teklð saman. Er oýkomlð 1.—5. heftl Ií. bindis, og kost&r Ecfill bóksali Guttormsson nú útgáfuna. >17. Júnl< Þorfinns Krlstjáns- sonar prentara f Kaupmanna- höfn, septemberblað, er nýkomið hingað. Flytur það meðal ann- ars myndir af Sveinblrni Svein- björnsson tónskáldi með grein um hahn eftir ritstjórann, Sigurði Skagfeldt aöngvara og fleira. Siglingar. Von er f dag á aklpunum Gullfossi, Esju, Viile- moes og Ði5nu. Upton Sinclaír, hinn heims- kunni ameríski rithöfundur og jatn- aðarmaður, heflr sent Alþýðubláð- inu leikrit, er hann heflr samið og geflö út í ár. Heitir það >Sínging jailbirds< og lýsir stéttabaráttu al- þýðu og auðvalds í Bandaríkjunum. Mannfjeldi á tslandi. í ný- útkomnu hetti nr. 7 afHagtfð- indum er yfirlit yfir mannfjðldann f árslok 1921 — 23 f samanburði við manntalið 1920. Eftlr þvf hefir mannfjöldinn á öllu landinu verið f árslok 1923 97758, en 1920 94690. í kaupstððunum var mannfjSldinn samtals 32673 f árslok 1923 á mótl 29056 árlð 1920, en f sýs!unum 65085 árið 1923 rnótl 65634 árið 1920. Hafa kaupstaðirnir þannig tekið við allrl fjöiguninnl og betur þó. At kaupstöðunum er Reykjavfk langsamlega mannflest (20148 ibúar 1923 mótl 17679 árið 1920). Á Aknreyrl, sem er næst- stærst kaupstaðanna, er mann- fjðldinn 2871, f Vestmannaeyj- um 2708, 1 Hafaarfirði 2579 og á ísafirði 2099 f ársiok 1923, en Notið tækifærið! Melfs, höggvinn, kr. 0.65 pr. x/a kg. Strausykur kr. 0.60. Hveiti kr. 0.38. Dósamjóik kr. o 90, SmjSrHki kr. 1.25. Steinbítsríkl- ingur kr. 1.20. Pette-chocolada kr. 3 00 pr. % kg. — Aft ódýr- ast í verzlun líristjáns Ouðmundssonar, Bergstaðastræti 35. Karlmannapeysur, hlýjar og góðar, frá kr. 12.00, fást í verzl- nninni >K15pp< á Klapparatfg 27. S. I. fimtudag tapaðist poki með sænguríötum, á veginum milll Stokkseyrar ogReykjavikur, merktur: Guðríður Jónsdóttir, Hverfisgötu 102. Skílist þangað eða á afgreiðslu Alþýðubiaðsins- þá koma Slglufjörður (með 1335) og Seyðisfjorður (með 933). Sjálfstæðismenn eiga 6 full- tiúa á þingi, en v'iö landskosning- arnar 1922 fengu þeir að eins 633 atkvæði eöa 5,3% af greiddUm at- kvæöum. Peir eru fylgislausir með þjóðinni, enda hafa þeir enga stefnu i stjórnmálum. Pau atkvæði, sem þair reita saman, eru aðeins per- sónulegt fylgi forsprakkanna, sem margir eru góðs maklegir frá fyrri árum. Við síðustu kosningar fengu þeir 4 þingsæti af þessum sökum, en iandskosningarnar 1922 sýna, hvert fylgi þeir myndu fá, ef kosið væri hlutfallskosningum. Nú er eftir að vita, hvort þeim er meira virði réttlát og heilbrigð kjördæma- skipun eða þingsetan. Eeynslan heflr sýnt, að þetta tvent getur ekki farið saman. >Danski Moggl< þykist nú kunna fsienzku. Það var sízt úr gStunnl eða hitt þó(l). Hér er dæmi: Halldór Steinsson er sagð- ur >haida sér til baka<. Eitstjórl og ábyrgðarmaðurt Hallbjtkn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedlktssonar Besgataöestrœtí 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.