Skírnir - 01.01.1973, Side 215
SKÍRNIR
STÓRVELDIN OG LÝÐVELDIÐ
213
Nokkrum dögum síðar, 15. apríl, var Bretum afhent bréf frá
Reventlow til Torp-Pedersens, sendiráðunauts viS danska sendiráSiS
í Stokkhólmi. Reventlow reifaSi þar tillögu sendiherranna þess
efnis, aS kóngur lýsti því yfir, aS hann gegndi ekki konungdómi í
trássi viS vilja íslendinga. Þessi háttur yrSi sársaukaminni fyrir
konung en einhvers konar uppsögn frá Islendingum. StaSa Dan-
merkur gagnvart Islandi myndi styrkjast. Sambandsrof færu fram
í meira bróSerni, og yfirlýsingin yrSi til góSs fyrir framtíSarskipti
landanna. Reventlow ætlaSist til þess, aS Torp-Pedersen kæmi þess-
ari hugmynd áfram til konungs.2 Bretar tóku tillögu sendiherranna
fegins hendi og sendu bréf Reventlows til Stokkhólms.3
BréfiS kom of seint, konungur hafSi þegar ákveSiS aS senda Is-
lendingum boSskap.4 Þessi boSskapur barst íslendingum 4. maí
1944 og gekk mjög í aSra átt en tillaga sendiherranna. Konungur
sat enn fast viS sinn keip. Hann mæltist til þess, aS ákvarSanir um
„framtíSar stjórnarform, sem sker í sundur aS fullu bandiS milli
íslenzku þjóSarinnar og konungs hennar, verSi ekki látnar komast
í framkvæmd á meSan bæSi ísland og Danmörk eru hernumin af
útlendum veldum“. Konungur sagSist ekki geta viSurkennt stjórn-
arformsbreytingu, sem gerS væri án þess aS samningaviSræSur
færu fram.5
KonungsboSskapur mæltist illa fyrir í London (a. m. k. fyrst í
staS) og Washington, enda sneiddi kóngur aS „hernámi“ íslands.
í London var boSskapurinn sagSur „óviturleg ráSstöfun“, sem ekki
gæti breytt atburSarásinni. Hann væri til þess eins fallinn aS spilla
fyrir skiptum Dana og Islendinga eftir stríS.6 Bandaríkjamenn
voru sama sinnis. Þeir töldu, aS konungurinn hefSi látiS tilfinn-
ingarnar hlaupa meS sig í gönur. BoSskapurinn væri hins vegar í
samræmi viS skoSun meirihluta Dana.7
Brezki sendiherrann í Reykjavík, Shepherd, áleit aS taka bæri
tillit til óska konungs. Hann hvatti til þess, aS Bretar og Banda-
ríkjamenn tækju höndum saman meS öSrum ríkjum og ráðlegSu
íslendingum aS fresta löggildingu lýSveldisstjórnarskrárinnar.
Kóngi yrSi gefiS tækifæri til aS segja af sér innan viss tíma — aS
stríSi loknu. Svo er aS sjá, aS hræSsla Shepherds viS sovézk áhrif
á íslandi liafi búiS undir tillögunni. Ef Sovétríkin hefSu augastaS
á Islandi aS loknu stríSi, væri status quo ráSlegast, þar til fram-