Alþýðublaðið - 09.10.1924, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.10.1924, Qupperneq 4
I Kurteisi. Maður nokkur kom um dag- inn heim til heppna togarasklp- stjórans og bað hann kurtels- lega að hjálpa sér um skiprúm. Skipstjórlnn kom fram og rSlc út íeltan megann og stóran, eins og þelrra er sumra siður, þegar menn biðja um að lofa sér að þræla. Hann kannaðist við manninn, og að hann hefði beðlð sig tvisvar áður um skip- rúm, og sagði maðurion, að nú værl í þriðja sinni fullreynt, en hlnn svaraði með höstulegri neitun, þrýstl f flýtl á rafmagns- slökkvarann i ffnu forstofnnnl sinni; skelti sfðan höfðinginn svo fljótt hurðinni f iás, að lá við slysi, svo að maðnrinn yrði á miUl með höfuðið. E>á datt manni þessum i hug, að ekki yrðu öll slys á sjó,. þar sem svooa lægl nærri á iandi, og hugsaði þá tii þessa sama skipstjóra, að ekki myndi alt vera lygin eln það orð, sem fer at þessum mikla manni eftir hásctum, sem hafa sigit með honum, enda hafa hásetar þar marglr >pakkað f sekk sinn<. Qamall sjómaður. Um daginn og veglnn. Yiðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknir er i nótt Nfels P. Dungal, Áusturstrætí 5. Sími 1518. Terkafólb! Munið, aö í kvöld eru fundir bæði í vetkamannafó- laginu >Dagsbrún< og verkakvenna- félaginu >Framsókn<. >Dagsbrún- ar<-fundurinn veröur í Goodtempl- ara húsinu og hefst kl. 71/,, en hinn í húsi U. M F. R. við Lauí- ásveg 13 og hefst kl. 8Y2. Um- ræðuefnin ætlast til góðrar að- sóknar að hvorum tveggja íund- inum — >Söngvar jafnaðarmanna< verða til sölu á báðum stöðunum. 111 konunnar, sem misti altf brunanum, frá konu: kr. 5,00. XE9f!0ICX»18S >Tímlnn og Ellffðln< verða leikin f kvöld 1 þriðja sinni, >skóbætt og endurbætu. Sjá auglýsingu! >Harðjaxl< Odds Sigurgeirs- sonar kom út í gær, >stffur< að vánda. Mfnerva. Fundur f kvöfd kl. ® V* Log tslands, öil þau, er nú gilda. Svo heltir lagðsafnið nýja, er Einar prófes^or Arnórssou hefir tekið saman- Er nýkomið 1.—5. hefti II bindis, og kostár Egill bóksali Guttormsson nú útgáfuna. >17. |úní< Þorfinns Kristjáns- sonar prentara i Kaupmanna- höfn, septemberbiað, er nýkomlð hingað. Flytur það meðal ann- ars myndlr af Sveinbirnl Svein- björn8Son tónskáldi með grein um hann eftlr ritstjórann, Sigurðl Skagfeldt söngvara og fleira. Siglingar. Von er A dag á skipunum Gullfossi, Esju, Ville- mees og Díönu. Upton Slnelalr, hinn heims- kunni amerfski rithöfundur og jatn- aðarmaður, heflr sent Alþýðublað- inu leikrit, er hann heflr samið og 1 geflð út í ár. Heitir það >Singing jailbirds< og lýsir stéttabaráttu al- þýðu og auðvalds í Bandaríkjunum. Mannfjoldl á Islandl. í ný- útkomnu hettl nr. 7 af Hagtfð- indum er yfirlit yfir mannfjöldsnn i árslok 19x1 — 23 f samanburði við manntalið 1920. Eftir þvf hefir mannfjöldinn á öllu landinu verið i árslok 1923 97738, en 1920 94690. í kaupstöðunum var mannfjöldinn samtals 32673 { áralok 1923 á mótl 29036 árlð 1920, en í sýsfunum 65085 árið 1923 móti 65634 árið 1920. Hafa kaupstaðlrnir þannig tekið við allrl fjölguninni og betur þó. At kaupstöðunum er Reykjavfk langsamlega mannflest (20148 fbúar 1923 mótl 17679 árið 1920). Á Akureyri, sem er næst- stærst kaupstaðanna, er mann- fjöldinn 2871, f Vestmannaeyj- um 2708, í Hafnarfirðl 2579 og i á fsafirði 2099 f árslok 1923, en Notið tækifærið! Melfs, höggvinn, kr. 0.65 pr. % kg. Strausykur kr. 0.60. Hveiti kr. 0.38. Dósamjóik kr. 090, Smjörlfki kr. 1.25. Steinbítsriki- ingur kr. 1.20. Pette-chocolada kr. 3 00 pr. Va kg. — Alt ódýr- ast í verzlun Hrlstjáns Gnðmnndssonar, Bergstaðastræti 35. Kartmannápeysur, hlýjar og góðar, frá kr. 12.00, fást í verzi- uninnl >Klöpp< á Klapparstfg 27. S. 1. fimtudag tapaðist poki með sængurfötum, á veginum mllll Stokkseyrar ogReykjavfkur, merktur: Guðrfður Jónsdóttir, Hverfisgötu 102. Skilist þangað eða á afgreiðsiu Alþýðublaðslns* þá koma Slglufjörður (með 1335) og Seyðisfjörður (með 933). Sjálfstæðlsmenn eiga 6 full- tiúa á þingi, en við landskosning- arnar 1922 fengu þeir að eins 633 atkvæði eða 6,3% af greiddum at- kvæðum. Peir eru fylgislausir með þjóðinni, enda hafa þeir enga stefnu i stjórnmálum. Þau atkvæði, sem þeir reita saman, eru að eins per- sónulegt fylgi forsprakkanna, sem margir eru góðs maklegir frá fyrri árum. Við síðustu kosningar fengu þeir 4 þingsæti af þessum sökum, en landskosningarnar 1922 sýna, hvert fylgi þeir myndu fá, ef kosið væri hlutfallskosningum. Nú er eftir að vita, hvort þeim er meira virði róttlát og heilbrigð kjördæma- skipun eða þingsetan. Reynslan heflr sýnt, að þetta tvent getur ekki farið saman. »Danski Moggi< þykist nú kunna íslenzku. Það var sízt úr götunni eða hitt þó (I). Hér er ' dæmi: Halldór Steinsson er sagð- ur >halda sér til baka<. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Beígstaðnfltrsetí 19.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.