Alþýðublaðið - 10.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1924, Blaðsíða 1
lsl>a@iæm 1924 Fðstudaginn 10. pktóber 237. tðlsbiað. Srliifl sfinskejtL Srezka stjópnin segip af sér. ÍMngrof. — Nýjar kosningar. Khofn, 9. ekt, Á þriðjudaginn þótti svo mlkil vissa orðin fyrir því, að stjórnin enska mundi rjúfa þlngið, að flokkarnir byrjuðu að haida íundi tii undirbÚDÍngs kosningunum. Á íuadi verkamanoaflokksins hélt Ramsay MacDonald ræðu og sagði þar meðal aonars, að eng- inn skyldi halda, að vörn skyldi verða af hálíu flokksins, þegar til kosnlnganna kæmi, heldur sóko. Miðvikudag kom svo fram van- traustsyfirlýsing fhaldsmanna á stjórniná, reist á því, að tekln var aftur ákæran á Campbell ritstjóra. Var það Robert Horne, ryrrv. íjármalaráðherra, sem hafði orð fyrir tillögumönnum og benti ainkum á það, að eí framkvæmd iaga værl látln verða háð stjórn- málunutn, mundl hugtakið lög og éttur bráðlega hverta úr sog- unni. Þá bar frjálslyndi flokkurinn fram tillögu stna um, að skipuð yrði sérstók nefnd tii þess að rannsaka Ompbelís-málið, og var hun borin fram sem breyt- ingartlliaga við vantraustsyfirlýs- Ingana. MacDonald lýsti þá yfir þvf, að hvort sem aðaitlllagan eða br»ytingartillagan yrði samþykt, œyndi stjórnin segja af sér. Atkvæððgreiðslan fór á þá leið, að vantrausteyfirlýsingin var feld rneð 359 atkvæðum gégn 198, ©n breytlngartillaga frjálsfynda flokksina samþykt með 364 at kvæðum gegn 198. • Fer 8tjórnin því írá, en rýfnr þingið strpx og efnír tií nýrra feossinga. Borgarfjarðar- kjðt. Úrvals-dllkakjot írá Sláturfélagi Eorgfirðinga geta menn p.\ntsð alla virkð. daga f fir-chúsi Skúla Jónss mar við Eiíásarbryggju ®ða í sima 15161 Gerið p sntanlr fijótt, þvf útsalsn verður að líklndum ekki lengnr m til 15. þ; m. Kjötlð sent heim til pantenda. = En ,Inn kropptir undlr 15 kg. Beztu hlutaveltu vetrarins heldur verkakvennafélagið >Framiókn< laugardaginn 11. þ. m. kl. 8 og sunnudaginn 12. kJ. 7 f Ungmennafélagshúsinu* Marglr ágætisn unir, svo sem ke-'í, fiskur og 511 möguleg búsáhöid. Inngangur 0.50 og dráttur 0.50. Dans á eftir. "^NI Hintaveltunefndin. M ð t u 11 e y t i. Pantið tæði í mötuneyti Sam- vlnnu og Kenn ra-skóíana, með- an rúm leyfir. sérataklega skal vakln ettlrtekt nemenda á þvi, að fæðið er goi: og ódýrt. Upp- lýsingar f ungmennafélagshúeinu við Laufáaveg. Sfmi 1417. I. O. O. T. St. Skjaldbrelð hefir songæf- ingu á undan íundi f kvöld kl. 8 stundvfslegs; Æfðar kennari tekur að sér að kenna ungllngum undir æðrl skóla. Góö kensla og áreiðanlega sá langódýrasta, sem hægt er að tt. — A. v. á. Daníel T. Fjeldsted lœknlr er fluttur á Laugav«g 38. Viðtalstími verður fram- vegls kl. ii—12 og 5—6. Síml 1561. Sími 1561. ÚtferelSlB Albt8ubla8l8l hvar <kmh blð •ruð og hwart mik þl8 fariðl Pýzkn og' dSnska " kenni ég. Til viötals kl. 7V2 — 9 siöd. BryDjólfur Bjarnason Vesturgötu 45 Notaður vetrartrakkl tii söSu og sýois á afgreiðslu Alþýðu- blaðslns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.