Alþýðublaðið - 10.10.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.10.1924, Qupperneq 1
 1924 Föstudaglnn 10. október eifi sfinskejtL Brezka stjóx>nln segls* al sér. jMngrof. -- Nýjar kosningar. kjðt 237 töteblað. Khöfn, 9. okt. Á þriðjadaginn þótti svo mikil vissa orðin fyrir því, að stjórnin fioska mundi rjúfa þlngið, að flokkarnir byrjuðu að halda fundi tii undlrbúnings kosningunum. Á fuadi verkamannaflokksins hélt Ramsay MacDonald ræðu og aagði þar meðal annars, að eng- inn skyldi halda, að vörn skyldi verða at háitu flokksins, þegar tll kosninganna kæmi, heldur sókn. Miðvlkudag kom svo fram van- traustsyfirlýsing íhaldsmanna á stjórniná, reist á því, að tekin var afínr ákæran á Campbell ritstjóra. Var það Robert Horne, tyrrv. íjármálaráðherra, sem hafði orð fyrir tiliögumönnum og benti tsinkum á það, að ef framkvæmd laga værl látln verða háð stjórn- málunum, mundl hugtakið iög og éttur bráðlega hverta úr sög- unni. Þá bar frjáisiyndi flokkurinn fram tillögu sfna um, að skipuð yrði sérstök nefnd til þess að rannsaka CfimpbeUs-málið, og var hún borin fram sem breyt- ingattlliaga við vantraustsyfirlýs- inguna. MacDonald iýsti þá yfir þvi, að hvort sem aðaitillagan eða breytingartiilagan yrði samþykt, myndi stjórnin segja af sér. Atkvæðagreiðslan fór á þá lelð, að vantraustsyfiriýslngln var feld með 359 atkvæðum gegn 198, ©n breiytingartillaga frjálsiynda flokksins samþykt með 364 at kvæðum gegn 198. Fer stjórnin því frá, en rýfur þiogið str?x og efnlr til nýrrá kosnlnga. Úrvais-diikakjöf írá Siáturfélagl lorgfirðinga getá menn p^ntsð alia virká daga i fii íshúsi Skúla Jónss mar við Elfásarbryggju eða í sfma 1516Í Gsrið p ntanir fljótt, því útsalan verður að líkindum ekki lengnr en til 15. þ? m. Kj( itlð sent heim til pantenda. Enjinn kroppvir undir 15 kg. Beztu hlutaveltu vetrarins heldur verkakvennáfélagið >Framiókn< láugardáginn 11. þ. m. kl. 8 og sunnudaginn 12. kl. 7 f UngmonnafélagishúsÍHu. Margir ágætistnunir, svo sem kel, fiskur og öil möguleg búsáhöid. Iungángur 0.50 og dráttur 0.50. Dans éx eftlr. H Hiutaveltunefndin. Mötuue yti. Pantið tæði f mötuneyti Sam- vlnnu og Kenns ra-skólans, með- an rúm leyfir. iérataklega skal vakln ettirtekt nemenda á þvf, að fæðið er got; og ódýrt. Upp- lýsingar < ungmennaféiagshúslna við Laufásveg. Sfml 1417. Daníel V. Fjeldstefi læknir er fluttur á Laugavag 38. Viðtalstími verður íram- vegis kl. 11—12 og 5—6. Síml 1561. Sími 1561. I. O. G. T. St. Skjaldbreið hefir söngæf- ingu á undan íundi í kvöid kl. 8 stundvfsiegs; Æfftur kennari tekur að sér að kenna unglingum undir æðri skóla, Góð kenslia og áreiðanlega sú langódýrasta, sem hægt er að lá, ~ A. v. á. ÚtbrolSlft Alþfftnblaftlftl hvnp smm þlð epnft og hvopt *«m þlð larlðl týzku og d?5iiska kenni ég. Til viötals k). 7 V* ~ 9 síöd. Brynjólfur Bjarnason Yesfcurgötu 45 Notaður vetrartrakkl tii söfu og sýnls á afgreiðalu ASþýðu- blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.