Alþýðublaðið - 10.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1924, Blaðsíða 2
3 "IÍE »«»«>£&•!» fivað liggnr næst? Undanfarlð hefir það raarg- j vísisga verið sýnt hér í blaðinn, hversu háskaleg alþýðu séu yfir- ráð íhaids og auðvald*. Berleg- uatu dæmin eru Iiiandsbanki, Krossan®ss*hneykslið og gengis- málið. Jafnframt hefir verið sýnt, svo að ekki verður um vilst. hvíiik iífsnauðsyn er, að aíþýða bindist samtfikum um að vinna bug á þessu óheillavaldi, sem eila er vfst með að fara með þessa þjóð í hundana og því fyrr, sem seinna verður viðnám veitt. Þelr menn ár hópi alþýðu, sem giöggastir hata verlð á það, að hverju fór, hafa þegar fyrlr löngu stofnað til þessara sam- taka og orðið taisvert ágengt, svo að aiþýðusamtökin, sam- band verklýðsfélaganna og ai- þýðufiokkurinn, eru nú orðin verulegur þáttur í þjóðiífinu. Þó vantar enn mikið, mjög mikið á, að náð sé takmarki þessaia samtaka: Oll alþýða í alþýðu- samt'óJcum. Þess vegna er það, sem nú liggur næst, þetta: Sá hlutl al- þýðu, sem htfir komið auga á iífsnauðsyn sína og þegar bund- ist semtökum, verður að ieggja alt kapp á .það, að vinna að þvf af áiefii, að hinn hiutinn, sem enn er fyrlr utan samtökin, gangi í þau. Nú er tvent til og þó þrent. í sumum atvinnugreinum alþýðu eru þegar tii atvinnuféiög, sem varðveita hagsmuni þeirra al- þýðumanna, sem þá grein atunda. Þar verður að fá þá, sem fyrir utan standa, til að ganga í fé- lögía á þeim stöðum, sem fé- lögin ern til, en stofna ný féiog á öðrum stöðum. Þau gætu svo sfðar breyzt f delldir f allsherjar- atvlnnufélagi í hverri grein, er tæki yfir ait landið. Á það stig er t. d. Hlð fslenzka prentara- félag komlð. Lfkt gæti orðið um verkamannaféiög og sjómanna- íéldg og flssiri atvinnufélög. Tii að byrja með sameinuðust þá hln staðlega íélög f Aiþýðusam- bandinu, svo som nú er, en sfðar allsherjarfélögin jafnóðum og þau verða til eftir því, sem samtökunnm fer íram, Smásöluverö má ekki vera hærra á eftirtöidum tóbaksteguodum en hér segir: Tindlar: Yrurak-Bat (Hirechspruug) kr. 21.85 pr. Vs kg. Fiona — — 26.45 — — — Rencurrel — — 27.00 — — — Cassilda — — 24.15 — — — Punch — — 25.90 — — — Exceptionales — — 31.65 — — __ La Valentina — — 24.15 — — — Vasco de öama — — 24.15 ,— — — Utan Reykjavíknr má verðið vera þvf hærra, sem nemur fiutningskostnaði frá Reykjavík til söiustaðar, en þó .< ekki yfir 2 °/0. Landsverzlun. Prá AlþýðutoauðgepðlHii. Gvahamsb ra u ð fást í AlfcýöubrauögerBinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. í öðrum atvinnugreinnm er aftar svo ástatt, að þar etu að vísn tii atvinnufélög, en féiagar þeirra eru akki búnir að átta sig á því, að þau séu alþýðuféiög, þ. ©. manna, sem vinna fyrlr kaup. Svo er um félög ýmsra iðnaðar- og starfa-manna og jafnvei verkamanna sums staðar. í þeim féiögum verða þelr, sem skilja aðstöðu sfna f þjóflféiag- inu, að béita aér fyrir þvf, að þessl féiög taki sér hin til fyrlr- myndar, sem (engra er fram farið, og ganga f Aiþýðusam- bandið og til iiðs við hin. Þá eru enn tll ýmsar atvinnu- greinir, sem engin atvlnnnfélög eru enn í. Má þar til nefna j ýmiss konar þjónnstufólk, svo sem vinnukonur. Þar þuria þeir menn, sem bezt eru til þess íalinir, að koma af stað félags- stofnanum annaðhvort á eigin- spýtur eða mað aðstöð aiþýðu- félaganna eða þá, að Aiþýðu- sambandið gangist fyrir því, og farl þessi nýju féiög sfðan að dæmi hinna urn inngöngu f ails- 1 herjar-samtökia. Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. »1/*—10i/j árd. og 8—9 síðd. Si m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjðrn. 8 i i i Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. S Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. » Þetta þarf íslenzk alþýða að gera, en alþýða eru aliir, sem vinna fyrlr kaup, og þatta liggur nú næst að gera. Þetta er ekki heldur nein nýíuuda, því að þetta hefir alþýða alira landa, sem nokkuð eru á veg komin í menningu, tallð sér sjáifsagt að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.