Alþýðublaðið - 10.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.10.1924, Blaðsíða 3
X£9tt&raE&»llÍ I gera afkomu sinaar vegna, og þiiir fekki skammast sín fyrir að teljast til alþýðu, sam alþýðu- menn eru samkvæmt Btarfi sinu. í alþýðusamtökunam brezku eða atvinnufélag&-sambandlnu (Trades Union) eru t. d. alls konar verka* menn, sjómenn, iðnaðarmenn, verzlunarmenn, þjónustufólk, sýsl- unarmenn, embættlsmenn, blaða- menn og listamenn, svo sem i-jónleikarar og hljóðfæraleikar- ar, — allir, sem vlnná fyrir kaupl. Elns er í öðrum löndum. Hví skyldu þá ekki slik samtök geta vérlð hér á íslandl, þegar nauð- synln er orðin hin sama hér sem þar? íslenzk alþýða stendur ekki alþýðu annara ianda að baki i neinu öðru en samtökum. Ná er hennar að ganga þar fetl íramar. Sjö landa sýn. ----- (Frh.) 6. Hansastaðurinn fyrsti. Ljósin í Björgvin njóta sín svo vel vegna þesB, aö mikill hluti húsanna þar stendur uppi í hlíðum íjallanna, sem lykja um Yoginn, er borgin stendur viö, og dalinn inn af honum. Fjöll þessi eru sjö að tölu, og er Björgvin því stund- um nefnd >borgin meðal fjallanna sjöt. Borgarsvæðið tekur nú yfir nær 35 flatafrastir, en ibúatalan er um 91 þús., en sá er uppruni borgarinnar, að Ólafur konungur kyrri setti um árið 1070 kaup stað á konungsjörðinni Álreksstað við Voginn. Langflestir farþeganna á Merkúr héldu kyrru fyrir í skipinu um nóttina, en með morgninum sundr- aðist hópurinn. I*að varð að sam* komulagi með okkur Páli Eggert og Guðrúnu dóttur hans, sem einnig ætluðu frá Björgvin til Kristjaníu, að halda hópinn um daginn og veiða samferða daginn eftir. Komum við okkur því fyrir í sama gistihúsi. Bangað réðst og Hans Nielsen fólksþingmflður, og var kona hans komin þangað á inóti honum. Begar við vorum búin að koma okkur fyrlr og jafna okkur, lögð- um við af stað til að litast um í Bejkií Capstan KEDIUM STRE ÍTH. Bristol &Loi don. borginni. Gengum við fyrst til vígisinB Bergenhus, er stendur úti fyrir gamla bænum norðan við Voginn. Leiðin lá um svo nefnda Býzkubryggju, götu, sem geymir í nafninu minninguna um aðsetur þýzkra Hansa kai'pmanna í Björg- vin á 14.—17. öld. Eru við hana mörg gömul hús og fornfáleg með rauðum leirfiöguþökum. Snúa þau göflum að götu og eru samföst að ofan, en að neðan liggja lág, þröng og krókótt gön,$; milli þeirrá. í húsum þessum e u nú mestmegnls vörugeymslur og vinnustofur fyrir siglingaiðnað. í hinu stæðilegasta af þessum gömlu húsum er Hansa- safnið, en ekki gáfum við okkur i tóm að skoða það, en hóldum áfram til vígisins, Það stendur þar, i sem áður vár Hólmurinn og mið- ! stöð hins andlega og veraldlega | lífs í Björgvin á raiÖöldunum. Eru i þar tvær sögulegar merkisbygg- ! ingar, Hákonarhöllin og Rósin- j krantz-turninn. Begar gengið er inn í vígið, er fai ið um hlið mikið, sem reist var á stjórnarárum Karls Jóhanns, en nokt ru innar er annað, sem gengið er u n tii hallarinnar.' Varðá það þermenn með byssur um öxl, settar nöktum stingjum, og er í senn rai aalegt og hlálegt að sjá veslÍDgs ví rðmennina drösl ast með morðt(>l þessi fyrir frið- sömum ferðamömium, börnum og gamalmennum, er þarna koma sér til fróðleiks og hressingar. Við beiddumst þess af vörðunum að fá að sjá höllina. og létu þeir það heimilt, þótt eij i væri sýningar- tími, þar eð vió færum burt að morgni. Höll þ< »ai eða skáli er reist af Hákoni konungi Hákonar- Konurl Aldrei heflr Smára-smjörlíkið verið betra en nú. Rey nið! Ljðsakrónur, og alis konar hengi og borð- lampa, höfum við í afaríjðl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er ab velja, og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p i s. Virðingarfylst Hf.rafmfJíti&Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 8B0. •t • V ■* ' \ >Haðnr frá 8nðnr-Ameríkn< kostar kr. 6,00. Fæst á Laufás- vegi 15. Sími 1269. syni á seinni bluta 13. aldar að miklu leyti í gotneskum stíl með oddbogagluggum og háu risi. Er aðalhluti hennar einn salur, og hafði hann verið genginn nokkuð úr sór, en nú nýlega endur- bættur og prýddur af nýju vegg- myndum úr sögu Nojðmanna eftir Gerhard Munthe. ágætan lista- mann. Fanst okkur mjög til um skála þennan. Síðan ’gengum við viðar um vígið. Eiu þar trjágöDg mikil og grasgarðar, en á vígis- veggnum gamlar fallbyssur. Lóku sór nú börn við þær, en aldrab fólk sat þarna á bekkjum og hvíld-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.