Alþýðublaðið - 11.10.1924, Blaðsíða 1
.....,«
€*«f ift Ö* ttf A.fy&Qu&MAtmaajm
1924
Laugardaginn 11. október
238, töiublað.
Páll Isólfsson
heldur
orieHiljáfflleika
f dómklrkjunni suonudaginn
12. október kl. 9 síðdegla.
Program:
Bach, Reger, Mendelssohn
og Brahms.
Aðgöngnrniðar íást í bókaverzl-
unum Slgf. Eymundssonar og
fsafo'dar, Hijóðfæraháslnu og
Goodtemplarahúslnu og kosta
2 krónur.
Erlend sfinskeytL
Khöfn, 9. okt.
Frakkar og ráostjðrnin.
Frá París er símað, að búUt
sé við því, að Frakkar viður-
kenni ráðstjórnina rússnesku að
íogum nú bráðlega. Jafnframt er
tekið fram, að Frakkar muni
ekki slaka neitt á kröfum sinum
frá fyrri tið og ekki gefa upp
gömul réttindi sin f Rússlandl.
starfsmeim franska rfklslns
hóta verkfalli.
Um 60 þúsund sýsiunarmenn
íranska ríkisina haia hótað að
leggja niður vinua, eí laun þeirra
verði ekki hækkuð.
Khöín, 10. okt.
Tilrann afi fella Herrlót.
Frá Parfs er símað: Fall
Ramsay MacDonalds hefir gert
Herrlot forsætisráðherra valtarl
f sessi en áður, þvf að franskir
þjóðernlsslnnar, sem ávalt hafa
talið MacÐonald vera um of
Þjöðverjasinnaðan, ætla að blása
að óviidarglæðunum tll Þjóð-
verja og hefja harða áráa á
Herriot. Millerand fyrrv. íorsetl
Beztu hlutavelt
vetrarins
heldur verkakvennafélagið >Framisókn< laugardaginn 11. þ. m. kl. 8
o? sunnudigio ? 12. kl. 7 f IJngmennafélagshúslnu.
Margir ágætiso unir, svo sam kcl, fiskur og 511 möguleg búsáhöld.
Inngangur 0.50 og dráttur 0.50. >
tmr D a n ¦ i eftir. ~W
Hlataveitanefndin.
H vítab an dið
heldur hlutaveltu í Iðnó á morgun til ágóða fyrir
bygglngarsjóð hjúkrunarhelmllis sfns. — Margir ágætir
munir, dauoir og llfandf. — Húslð opnað kl. 5. e. h.
Sannadagnr til sigars.
Svo tná segja, þvf að þá verður ágætis-hlutavelta fyrir
tempiara f Goodtemplarahúslnu. Þangað fer
hver hygginn maður. Þang; ð tara ailir bókavinir. Þar
gefst kostur á að eignas allar íslendingasögurnar f
skrautbandi tyrit að elns 50 aura.
Biöjiö kaupmenn
yðs r um fzlenzka kaffibætinn. Hann er
sterkarl og bragðbetri en annar kaffibætir.
tekur öfluglega þátt f sókninni
4 hendur stjórnianl.
Urslit sænske kosninganna.
Frá Stokkhólml er sfmað, að
úrsiitin af kosoiogunum nýaf-
stöðnu, sem frarn fóru ut af þlng-
rofinu, er gert var vegna her-
mál&deiiunoar, hafi orðið óljós.
íhatdsmenn unru nokkað á, en
jafnaðarmonn miklð. £r sagt, sð
Branting kreíjist þess, að stjórn
íhaldsmanna segi af sér, og jafn-
aðarmannaflokknum verði fallð
að niynda stjórrt.
Kosningar i Bretiandi.
Frá Lundúnum er simað:
Þlnglð verður leyst upp í dag,
en nýjar kosningar eiga að fara
fram 29. október. Kosniagaróðuif
•r byrjaður og f fullu fjörl.